Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Page 7

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Page 7
5 I. Tafla. Arin: Upphæð verzlunarinnar (verzlunarmagnið) Fólkstala Upphæð á hvern mann: Aðfluttar vörur i þúsund krónum Útfluttar vörur í þúsund krónum 5 o« ^ g, S » ? — 2 5- o O' 2 -! - p S5 Aðfluttar vörur kr. o« 3 1 tí -! >1 Samtals kr. 1881—85 meðaltal 6109 5554 11663 71225 85.8 78.0 163.8 1886—90 — 4927 4153 9080 70260 70.2 59.2 129.4 1891—95 — 6415 6153 12568 71531 89.7 86.2 175.9 1896—00 — 8289 7527 15816 75854 109.3 99.2 208.5 1901 10522 9691 20213 78470 134.1 123.7 257.8 1902 10854 10602 22456 79428 136.7 133.7 270.4 1903 12068 11292 23360 79800 151.1 141.6 292.7 1904 11988 10695 22683 80000 149.8 133.7 283.5 III. Verzlunin við önnur lönd og hvernig hún skiptist milli þeirra. 1895 var aðfluttum og útfluttum vörum flokkað eptir lönduuum, sem þau komu frá eða voru flutt til, og síðan hefur það verið gjört i hvers árs verzlunar- skýrslum. Frá 1895—1902 var ekki getið um þessa llokkaskiptiugu í yíirlitunum yíir skýrslurnar, það mun með fram liafa verið fyrir þá sök, að ekki var hægt ná- kvæmlega að skipta því niður milli landann'a, sem var aðflutt eða útllutt meira en verzlunarskýrslurnar sögðu til. 1 yfirlitinu 1903 hefur þetta verið reynt og skipt- ingin á þvi, sem var aðllutt meira, eða útflutt fram yflr verzlunarskýrslurnar var gjörð eptir þessum reglum. Öll vínföng, sem fram yfir eru eptir tollreikningunum eru íalin flutt frá Danmörku og alll tóhak, kafíi og kaffibætir sömuleiðis. Allur sykur, sem er um fram verzlunarskýrslurnar er talinn frá Bretlandi. Útfluttu vörunum, sem fram yfir eru, er skipt þannig niður: Allur saltfiskur var látinn ganga til Dan- merkur, Bretlands, Noregs og Spánar, einn Ijórði liluti til livers landsins fyrir sig. i þessum skýrslum er ekkert af saltíiski látið ganga til Danmerkur, en þriðjungur- inn af smáfiskinum er Iátinn ganga til Ítalíu. Allt lýsi fer til Bretlands. Öll síld til Noregs. Viðskiptin koma þá þannig niður á nágrannalöndin árin 1901—’04: Aðfluttar vörur: 1901. 1902. 1903. 1904. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Danmörku 6846 6709 7393 7525 Bretlandi hinu mikla 2418 2447 3294 3031 Noregi og Svíþjóð 1008 1507 1158 1058 Öðrum löndum (Býzkal.) 250 191 223 374 AIls 10522 10854 12068 11988 Útfluttar vörur skiptast þannig niður á nágrannalöndin, Spán og Ítalíu 1901. 1902. 1903. 1904. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Danmörk 3218 3278 3484 ' 3600 Bretland hið mikla 3053 3489 3479 1838 Noregur 1356 1354 1697 2531 Spánn 1385 1311 1359 1842 ítalia 397 786 928 735 Önnur lönd (Þýzkal.) 282 384 345 149 Alls 9691 10602 11292 10695 Eptir þessum tölum hefðu landsmenn átt að borga árið 1904 í peningum. Til Danmerkur 3930 þús.-kr., til Bretlands 1190 þús. kr., til annara landa kr. 5180 þús. En þessi lönd eiga að greiða peninga til íslands 1904. Noregur 1470 þús. kr„ Spánn 1840 þús. kr„ ítalia 735 þús. kr. alls............ — 4045 þús. Mismunur kr. 1135 þús.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.