Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Síða 8

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Síða 8
6 í raun og veru borgar Spán skuld sína mestmegnis til Bretlands, en sumt til Dan- merkur, Ítalía borgar skuld sína við ísland til Danmerkur, Noregur að líkindum líka. Það sem landið borgar i peningum er mismunurinn eða eingöngu kr. 1,135 þús., ef mismunurinn væri það. En mismunurinn er ekki svo mikill i raun og veru; vörurnar sem fluttar eru að, eru með því verði, sem kaupandinn fær þær erlendis, og við það er bætt kaupmanns ágóða hjer á landi. Aðfluttu vörurnar eru settar í skýrslurnar með útsöluverði hjer. Eins er með útfluttu vörurnar. Verðið á þeim er það verð, sem er á þeim á is- lenzkri höfn, en Spánn eða Bretland borgar meira fyrir þær, þegar þangað kemur. Til samanburðar við skýrslur þessar má skýra frá því, sem stendur í verzlunarskýrslum Dana og Norðmanna um vörur til og frá íslandi 1904. Vörur fluttar frá Danmörku til íslands eru taldar í verzlunarskýrslunum beggja landanna 1904. f dönsku í íslenzku verzlun- Vörutegundir: verzlunarskýrsl- arskýrslunum og unum tollreikningunum í 1000 kr. i 1000 kr. Vörur frá Danmörku til íslands: Matvæli ... ... 91 208 Korn og vörur tilbúnar úr korni ... pd. 13821260 1133 13720000 1392 Garð og jarðarávextir 24 50 Nýlenduvörur og ávextir 1039 1285 Vinföng og ölföng 220 459 Vefnaðarvörur og tvinni o. 11 176 409 Skinn, húðir og bein, og vörur úr þvi 70 76 Tólg, olía og tjara 48 104 Sápa ... pd. 261556 59 77 Vörur úr trje 97 150 Farfi 65 66 Pappír og pappi pd. 309304 32 41 Cement tunnur 4524 18 46 Steinkol .. 100 pd. 35499 31 53620 63 Smíðaðir málmar 215 633 Lyf .. pd. 14634 9 15 Bækur 9967 20 13 Aðrar vörur 70 2438 Samtals 3417 7525 Vörur frá íslandi til Danmerkur: Hestar ... tals 720 80 918 55 Sauðakjöt o. íl pd. 1167483 257 2104800 426 Fiskur saltaðar, hertur o. s. frv. 7506932 1359 7797400 1299 Rjúpur .. tals 35504 10 131502 30 Ull ... pd. 654735 426 992855 657 Ullarvefnaður og prjónles 15255 15 ? 23 Fiður og dúnn 4465 14 6814 55 Skinn og liúðir óunnar 318241 124 214 Tólg — 21874 6 111906 33 Lýsi 788027 126 1588499 209 Lvljabúðarvörur 25626 30 fMun vera lielzt meðala- lýsi. sem ekki er sjer- Aðrar vörur frá íslandi . • ... 19 gre mt). 599 Samtals 2466 3600
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.