Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Síða 9

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Síða 9
7 Eptir þessum samanburði telja verzlunarskýrslur vorar c. 4 milj. krónum meira innflutt frá Danmörku en danskar verzlunarskýrslur. Nokkuð af mismuninum staf- ar af því að dönsku skýrslurnar telja það verð á vörunum, sem pd. kostar á danskri liöfn, íslenzkar akýrslur taka verðið sem þær eru seldar fyrir hjer. Nokkuð af mis- muninum liggur í því, að vörur, sem íslenzku skýrslurnar telja komnar frá Dan- mörku eru ekki þaðan, heldur frá Þýzkalandi og lagðar inn á »Frilager« eða í »Frihavnen« í Kaupmannahöfn, eða þá settar út í skip við Skotland eða England, sem kemur frá Kaupmunnahöfn til íslands. Þegar svo stendur á, ættu vörurnar í rauninni að vera taldar frá Þýzkalandi eða Bretlandi, en það er ókleyft, að velja þessar vörur úr. Nokkuð af mismuninum á »nýlenduvörum og ávöxtum« stafar líklega af því að kaffi og kaffirót (sem eptir tollreikningunum er talið llutt meira en er talið í verzlunarskýrslunum) er lagt til Danmerkur. Um vörurnar, sem íluttar eru frá íslandi til Danmerkur, má taka fram, að margt er hjer á Iandi talið flutt þangað sem aldrei kemur þangað. Vörurnar eru taldar svo af því að kaupmenn búsettir í Khöfn liafa keypt þær hjer. 300 þús. pd. af saltfiski, sem verzlunarskýrslurnar telja flutLar til Danmerkur, hafa aldrei komið þar við land 1904. Sarna má segja um 350 þús. pd. af ull. Af ljTsi telja verzlunar- skjrrslur vorar 800 þús. pd. meira flutt til Danmerkur, en þangað hefur komið, það er 3800 tunnum meira en ætli að vera. Saltfiskurinn, sem umfram er, hefur farið til Noregs, Spánar eða Ítalíu. Ullin hefur farið til Englands, að líkindum, og lýsið hefur sjálfsagt verið flutt til Bretlands. Til Noregs hefur fluzt frá íslandi 1904. í norsku verzlunarskýrsl- unum í ísl. verzlunar- skýrslunum og tollreikningunum Kjöt alls konar (þar með rjúpur) .. pund 812000 kr. 167500 411100 kr. 84800 Fiskur, ný sild — 210000 105400 (12800000) 1717800 — saltaður eða hertur ... .. 24632000 2832700 \ 4146400/ Ull og ullarvörur og ullartuskur — 79900 99900 57400 35708 Gærur og skinn með hári .. 6300 3400 3400 7859 Bein (óunnin) — 928000 27900 310600 4609 Horn (óunnið, hvalskíði o. fl.) .. 214700 53700 245500 58230 Fóðurefni, Hvalmjöl — 1436400 86200 4231600 147746 Lýsi tunnur 3037 80200 617 24284 Hvalslýsi — 22500 68001 22383 397182 Aðrar vörur en hinar ofannefndu — 40200 52950 Samtals 3503900 2531168 *) Þaö er alveg óskiljanlegt að 22500 tunnur af livalslýsi skuli ekki verið taldar meira virði en 6800 kr. i Noregi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.