Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Side 11

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Side 11
9 Vörutegundir: Eptir norskum verzlunarskýrslum Eptir islenzkuni ve rzl unar skýrslu m kr. kr. Tóbaksblöð o. fl pd. 51900 30000 1940 3800 Hampolía, línolía ósoðin ... 25400 4800 Steinkol (ioces smálestir 382 13200 3108 51400 Salt, matarsalt og lireinsað salt 2114 70500, 3040 08731 Járn hálfunnið pd. 40440 17000 23005 4123 Aðrar vörur, sem ekki hafa verið nefndar áður 23400 0814 Samtals 971700 1058103 Samanburðurinn er erfiður fvrir það, að skýrslur Norðmanna og vorar skipta ekki vörutegundunum eins niður í flokka. I3á er verðið á vörunum talið svo, að norsku skýrslurnar telja verðið eins það er í Noregi, en íslenzku skýrslurnar telja verðið á vörunni það, sein hún kostar hjer. — Aðlluttu vörurnar frá íslandi eru taldar í Noregi 3,500 þús. krónur, en verð þeirrar vöru, sem hjer er talin flutt til Noregs, hefur kostað 2,500 þús. kr, Mismunurinn er 1 miljón króna. Nokkuð af þessum mismun liggur í því, að vörurnar eru dýrari, þegar þær eru komnar til Noregs, en þær eru lijer á landi, þegar þær eru sendar, en aðallega liggur hann í því, að verzlunarskýrslur vorar telja ýmislegt fiutt til Danmerkur, sem í raun og veru er flutt til Noregs. Þar má tilnefna 400 þús. pund af kjöti og 800 þús. pund al' saltíiski. Vörurnar, sem fluzt liafa frá Noregi til íslands 1904 mismuna iniklu minna að verðinu til, þær eru 87 þús. krónum hærri lijer en í Noregi. Þessar vörur gætu hafa komið frá Svíþjóð, því vðrurnar frá báðum þeim löndum eru taldar í einu lagi í islenzku skýrslunum. Til Svíþjóðar sækjum við allmikið af timbri nú orðið auk þess, sem ýmislegt annað kemur þaðan. í vörunum frá Noregi til íslands eru taldar yörur, sem aldrei koma til neinnar verzlunar lijer, vörur, sem aldrei eru seldar og sjaldnast taldar aðfluttar, það er skipsforði hvalahátanna hjer við land. Þessar vörur éru virtar lil péninga í Noregi og laldar útfluttar þar, en ekki hjer á landi, og þœr hækka verð útlluttu vörunnar í Noregi. í útfluttu vörunum telja Norðmenn gufuskip, seglskip og bála, sem íslenzku skýrslurnar hafa engan dálk fyrir. Þegar þessar skýrslur frá Danmörku og Noregi eru hornar saman við verzlunarskýrslur vorar, er auðsætt, að verzlun landsins við Noreg er einni miljón krónu hærri, en verzlunarskýrslur vorar hera með sjer, og að verzlunin við Dan- mörku er allt að 5 miljónum krónu hærri í verzlunarskýrslum vorum, en hún er í raun og veru, og að þessar miljónir eru dregnar al' viðskiptum vorum við Noreg, Þýzkaland og Bretland, þó ekki verði sagt um tvö hin síðarlöldu lönd hve iniklu í raun og veru ætti að skipta niður á þau. IV. Aðflutiar vörutegundir. I töflu þeirri, sem hjer fer á eptir, er öllum aðfluttum vörum skipt i þrjá vöruflokka, eins og gjört hefur verið að undanförnu. I fyrsta llokki eru matvörur, þar eru taldar allar kornvörur, hrauð, smjör, ostur, niðursoðinn matur, nýlendu- vörur, kartöílur, epli og önnur aldini. í öðrum flokki eru munaöarvörur, og er þar með talið kaffi, svkur, síróp, te, tóhak, vínföng, öl og gosdrykkir. í þriðja flokki eru allar aðrar vörur. 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.