Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Page 12

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Page 12
10 II. Tafla. Á r i n: Aðfluttar vörur: Hve margir af 100: 1. Matvörur í þúsund krónum 2. Munaðar- Vörur í þús. kr. 3. Allar aðr- arvörurí þús. kr. 1. Matvörur af lnindraði 2. Munaðar- vörur af hundraði 3. Aðrar vörur af lnindraði 1881—85 meðaltal 2145 1665 2299 35.0 27.2 37.8 1886—90 1763 1343 1880 35.3 27.3 36.9 1891—95 1960 1772 2682 30.7 27.9 41.4 1896—00 1923 1950 4416 23.2 23.5 53.3 1901 2314 2287 5921 22.0 21.7 56.3 1902 2321 2063 6470 21.4 19.0 59.6 1903 2160 2127 7781 17.9 17.6 64.5 1904 2404 2441 7143 20.1 20.4 59.5 Hlutföllin milli þessara þriggja vöruflokka liafa l)reyzt mjög þessi 24 ár. Matvælin hafa fallið úr 35°/o af öllum þeim vörum, sem keyptar voru, og niður í 20 af hundraði. Munaðarvörur hafa verið liðugar 27 af hundraði frá 1881—95, en hafa síðan lirunið niður i 20% og minna. Þriðji vöruflokkurinn vex stöðuglega á móti hinum báðum, eða einn út af fyrir sig. Hann liefur vaxið úr 37% og upp í 59 eða þar yfir. í þriðja dálkinum er það aðallega alll, sem að fatnaði lýtur og byggingarefni, sem hafa verið keypt í stærri og stærri stýl ár frá ári. Kaupþolið hefur vaxið mikið. Af aðíluttu vörunum eru það einkum korntegundirncir, sem vert er að taka eptir. Allar kornvörur verða að flytjast að, því korn er ekki ræktað á landinu. Líklega borgar annar búskapur sig betur. 1904 fluttisl til íslands af korni 16,949 þús. pund, og ef »aðrar korntegundir« eru reiknaðar eptir verðinu má án efa bæta við það 33 þúsund pundum, og sje gjörl ráð fyrir því, að öll kurl komi ekki til grafar, þá verður aðflult korn meira en 17 miljónir punda. En svo ekki sje farið út í neinar getgátur, þá hafa tlutzt af korni 16,980 þús. pund eða 249 pd. á mann. Þetta hefur kostað okkur 1,745,009 kr., það er á mann 21 kr. 81 eyrir. Aðflutningur á kaffi og kaffibœtir hefur verið frá 1881—1904. Kaffibaunir Kaffibætir Samtals Árið 1881—85 meðaltal ... 349 þús. kr. 89 þús. kr. 438 þús. kr. — 1886—90 . ... 313 83 — — 396 — — — 1891—95 ... 439 — — 115 — — 554 — — — 1896—00 . ... 366 — — 131 — — 497 — — — 1901 382 — — 151 — — 533 — — — 1902 . ... 358 — — 145 — — 503 — 1903 348 — — 143 — — 491 — — — 1904 . ... 385 — — 152 — — 537 — _ Upp frá því, að kafíi og sykurtollurinn komst á fyrir fullt og allt, þá hefur kaffið, sem fluttist til landsins ávallt kostað háll'a miljón króna að meðaltali; hjer eru 497 kr. árin 1896—00 skoðaðar, sem hálf miljón. — lí)04 kaupa landsmenn kaffi- og kaffibætir fyrir kr. 6.71 e. á mann. Verðið á kaffi og kaffibætir hefur hækkað eptir að tollurinn kom; jafnfraint þarf meira kaffi lianda fleira fólki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.