Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Qupperneq 13

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Qupperneq 13
11 Af allskonar sykri og sírópi liafa flutzt til landsins: Árin 1881—85 Kandíssykur Hvílasykur Púðursykur Síróp Samtals meðalt. 262 þús. kr. 156 þús. kr. 37 þús. kr. » þús. kr. 455 þús. kr. — 1886—90 201 — — 146 — — 37 — — » — — 384 — — — 1891—95 248 - 216 — — 56 — — 2 — — 522 — — — 1896—00 253 — — 256 — — 71 — 1 — — 581 — — 1901 ... 342 — - 340 — — 86 — — 2 — — 770 — — 1992 332 - 330 — — 88 — — 2 — — 752 — — — 1903 ... 348 — - 337 — — 83 — — 1 — — 769 — — — 1904 ... ... » — — » — - » — — » — — 834 — — Slðasta árið hefur sykrinum ekki verið flokkað eptir tegund um, af því að það er fyrirhöfn, sem ekki svarar kostnaði, að liða sykurinn sem flytzt cptir tollreikning- unum sundur eptir tegundum. Afengir drgkkir hafa fluzt lil landsins fyrir þær upphæðir á ári, sem nú skal greina: 1881 - 85 meðaltal ..... 285 þús. kr. 1886—90 296 — — 1891—95 409 — — 1896—00 429 — — 1901 ........................ 514 þús. kr. 1902 ....................... 362 — — 1903 ........................ 479 — — 1904 ....................... 498 — — Af allskonar tóbaki og vindlum hafa fluzt til landsins fyrir þær upphæðir ú ári, sem nú skal greina: 1881—85 meðaltal 285 þús. ltr. 1901 , , , , , , 441 þús. kr. 1886—90 266 — — 1902 .. ... ... 421 — — 1891—95 290 — — 1903 440 — — 1896—00 387 — — 1904 .. 443 — — í 15 árin fyrstu var verð þessara vörutegunda minna, en 300 þús. kr. á ári í næstu 5 ár var það næstum 400 þús. kr., og síðustu 4 árin hefur það verið 436 þús. kr. að meðaltali. Tollhækkunin á tóbaki og vindlum hefur verið mjög mikil. Hjer að ofan hefur verið sýnt hve mikið þessar munaðarvörur kosta í pen- ingum árlega, en til þess að gefa fijótlegt vfirlit yfir það fje, sem til þess fer eru upphæðirnar lagðar saman 4 síðustu árin, og tímabilið 1881 — 85 til samanhurðar. 1881—85 1901 1902 1903 1904 í 1000 kr. í1000 kr . í 1000 kr. í 1000 kr í 1000 kr. ... ' v s ' s. " s. ' s. " 1. Katfi og kaffibætir ... 438 533 503 491 537 2. Áfengir drykkir 285 514 362 479 498 3. Tóbaksvindlar 285 441 421 440 443 Samtals 1.008 1.488 1.286 1.410 1.478 4. Allskonar sj'kur 455 750 752 769 834 Alls 1.463 2.238 2.038 2.179 2.312 Sykur hefur allt af verið talin munaðarvara í verzlunarskýrslunum, og af þeim, sem um þær skýrslur hafa fjallað. Meðan ekki fluttist meira af sykri en 6—8 pund á mann, sem mestmegnis voru höfð með kaffi eða höfð fyrir einskonar kaffibætir, þá var sykur muuaðarvara, og talinn munaðarvara með rjettu, en riú þegar landsmenn eyða 40 pundum af sykri á mann árlega, þá er hann auðsjáanlega notaður til fæðis. Lifnaðarliættirnir hafa breyzt í þá átt. Síðustu árin var það mjög vafasamt, hvort rjett er að telja sykur með munaðarvöru, það sem fram yfir er 12 pund á mann. Aptur á móti er sjálfsagt, að telja súkkulaðe, te og brjóstsj'kur munaðarvöru, en engin af þeim vörum er talin með hjer að ofan. í III. töflu er sýnt hve mikið hefur verið eytt á mann af munaðarvörum 1904, og undanfarandi ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.