Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Page 15

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Page 15
13 lí). öldinni crn það 20 pd. á mann (120—140 pd. á heimili), og 1904 eru það 30 pd. á mann (eða 1.30 pd. á heimili), sem ganga lil annars en til þess að hafa með kaffinu, ef h}7ggja rná á 70 ára reynslu með það, að eitt pund af sykri gangi til þurðar með einu pundi af sykri. Matartilbúningurinn fer að smá breytast 1871 —80, og þessi breyting vex ár frá ári síðan, og nú hlýtur hún að vera orðin að umbylting í því efni. Fyrir einu eða tveimur árum brúkuðu Englendingar 70 pund dönsk á mann af sykri. í Landshagsskýrslunum 1904 bls. 277 er reiknað út hve mikið af 8° áfengi hefur verið drukkið á mann á landinu 1881—1903. Hjer er lálið nægja, að vísa til þess. Landsmenn liafa lengi keypt mikið af vefnaðarvöru, tilbúnum fatnaði, höfuðfötum og skófatnaði. Upphæðirnar fyrir þessar vörur vaxa mikið, og skýrir það töluverl breytinguna á lifnaðarháttunum í landinu. Breytingin gengur í þá átt, að efnið í fötin, sem vjer göligum í frá nærklæðum og til yztu klæða verður meira og meira útlent, eða unnið í útlöndum, þrátt fyrir það, þó hjer sjeu komnar tó- vinnuvjelar, og ullarverksmiðjur. Þetta hlýtur að koma al' því, að heimilisiðnaður- inn sje að legg'jast alveg niður, og af því, að landsmenn hafi minna og minna af heimaunnum ullar nærfötum. Af tilbúnum fatnaði er allt af meira og meira keypt, þrátt fyrir það, þó að saumakonum fjölgi ákaft, og um skófatnað má segja hið sama, þó skósmiðum fjölgi mikið. Til landsins hafa llutzt: 1881—90 1891—95 Af vefnaðarvöru kr. 575 þús. 752 — Aftilbítnum fatnaði kr. Af höfuðfötum kr. Af skófatnaði kr. 189(5—00 . ... 762 — 182 þús. 43 þús. 76 þús. 1901 934 — 212 — 49 — 85 — 1902 .. . ... 1050 — 242 — 56 — 106 — 1903 1096 — 282 — 63 — 136 — 1904 . ... 1082 — 314 — 68 — 147 — Þessir útgjaldaliðir nema meiru en U/2 miljón síðasta árið, og meiru en alll bgggingarefni, sem kevpt hefur verið á árinu. Allt byggingarefni, timbur, þak- járn, sement, kalk, tígulsteinn og svo framvegis hafa numið liðugri 1 miljón króna, og meðan allt er bvggt úr timbri hjer á landi, þá verður ekki komizt hjá þeim út- gjöldum. Til Ijósa og hita gengu 975 þús. krónur, af kolunum hefur nokkuð verið selt aptur gufuskipum, svo landsmenn hafa ekki borgað þau öll sjálfir. V. Útfluttar vörutegundir. Þegar öllum vörutegundum er flokkað niður í þrjá flokka (III tafla); L, í afrakstur af sjávarafla, fisk, síld, lirogn, sundmaga, allskonar lýsi og hvalafurðir; 2., afrakstur af landbúnaði, lifandi fjenað, hross, kjöt, ull, ullarvarning, sauð- skinn og gærur, smjör, tólg, aðrar afurðir af sauðfje og ýmislegt annað; 3., Af- rakstur af hlunnindum, lax, rjúpur, tóuskinn, selskinn, dún, fjaðrir, fiður, péninga og ýmislegt, þá verða hlutföllin þannig:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.