Nesfréttir - 01.05.2006, Blaðsíða 3

Nesfréttir - 01.05.2006, Blaðsíða 3
Lægri skattar – betri þjónusta á Nesinu okkar. Sumarhátíð á Eiðistorgi Miðvikudaginn 24. maí kl. 17 til 19 Grillaðar pylsur Drykkir Blöðrur Andlitsmálun Óvæntur glaðningur Candy floss ➙ Ábyrg fjármálastjórn – og lækkun útsvars. ➙ Lifandi bær með áherslu á fjölskylduna. ➙ Aukin lífsgæði eldri borgara. ➙ Örugg heimili – markvissar aðgerðir gegn innbrotum og skemmdarverkum. ➙ Framúrskarandi skólar – tryggjum börnum úrvalsmenntun. ➙ Fjölbreyttir möguleikar til útivistar og heilsuræktar. Fagnaðu sumrinu með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi. Kíktu við á Eiðistorgi þar sem margt verður gerast. Frambjóðendur grilla pylsur og í boði verða drykkir, blöðrur og andlitsmálun ásamt mörgu fleira. Veislustjóri verður Björgvin Franz. Við hlökkum til að sjá þig.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.