Nesfréttir - 01.05.2006, Síða 14
Sel tjarn ar nes er eft ir sókn ar verð ur
bú stað ur fyr ir fjöl skyldu fólk og því
þarf að tryggja öfl ugt fé lags líf, þrótt
mikla skóla, góð að stöðu til íþrótta
og heilsu rækt ar. Lífs gæði Seltirn inga
eiga að vera leið ar ljós í störf um bæj
ar stjórn ar.
Í stefnu okk ar sjálf stæð is manna
á nes inu seg ir m.a. : „Kröft ugt æsku
lýðs og íþrótta starf er mark mið sem
keppt er að enda er slík starf semi
ein besta vörn in gegn áfeng is og
fíkni efna neyslu ung menna. Bæj ar fé
lag ið hef ur ávallt sinnt vel fé lög um
og sam tök um sem starfa að þess
um mál um. Mark mið ið er að gera
að stöðu al mennr ar heilsu rækt ar
og íþrótta og tóm stunda starfa enn
betri og með því besta sem ger ist.”
Skóla í þrótt ir ýti und ir að
hreyf ing verði hluti af lífs
stíl ungs fólks
Íþrótta kennsla í skól um okk ar er
sá vett vang ur sem ung menn um er
gert kleift að kynn ast því að reyna
á sig og um leið þeirri skemmt un
og vellíð an sem fylg ir á eft ir. Miklu
skipt ir að sem flest börn og ung ling
ar stundi reglu lega hreyf ingu og
því þarf að tryggja að inn an veggja
skól anna sé gert ráð fyr ir nægi leg
um hreyf i stund um í stunda skránni.
Einnig þarf að skoða bet ur skipu lag
skóla lóð anna og út búa þær þannig
að þær hvetji nem end ur til enn
meiri hreyf ing ar.
Iðju þjálf un barna og
ung menna
Ég las um dag inn grein í Iðju
þjálfinn þar var grein sem fjall aði
um iðju þjálf un barna, mig lang ar
að vitna í smá úr drátt úr grein inni:
„Börn og ung menni eru í eðli sínu
iðju ver ur, full af áhuga á að taka
virk an þátt í dag legu amstri og vilja
hafa áhrif á um hverfi sitt. Þau vilja
standa sig vel og upp lifa það að þau
ráði við dag leg við fangs efni sem þau
standa frammi fyr ir hverju sinni.
Vellíð an barna hvíl ir með al ann ars
á færni þeirra til að taka þátt í iðju
s.s. eig in um sjá, leik, bók legu og
verk legu námi að því marki sem þau
sjálf kjósa eða ætl ast er til af þeim.”
Í mín um huga þarf úti vist, íþrótta iðk
un og al menn heilsu efl ing að standa
öll um til boða.
Reglu leg hreyf ing
nauð syn leg for vörn
Sveit ar fé lög hafa mörg hver átt að
sig á þýð ingu íþrótta starfs og þess
mikla for varn ar
gild is sem íþrótta
starf ið stend ur
fyr ir. Eðli legt er
að íþrótta fé lög in
fái styrk veit ing ar
til að reka við
kom andi fé lög,
t.d. varð andi
starfs manna hald
og þjálf ara.
Sel tjarn ar nes bær hef ur stutt
dyggi lega við bak ið á Íþrótta fé lag
inu Gróttu. Enda fer þar fram mik ið
sjálf boða starf sem trygg ir að börn
og ung ling ar geta æft í þrem ur deild
um fé lags ins. Metn að ur og ábyrgð
eru þau lyk il hug tök sem eiga að
ein kenna þjón ustu Æsku lýðs og
íþrótta ráðs við íbúa.
Fjöl marg ar rann sókn ir á sviði
fé lags vís inda, bæði inn lend ar og
er lend ar, hafa ít rek að sýnt fram á
for varn ar gildi þess að taka þátt í
skipu lögðu tóm stunda starfi í ábyrgri
um sjón reyndra að ila. Rann sókn ir
hafa einnig sýnt að þeir ung ling ar
sem leggja reglu lega stund á íþrótt ir
eða aðra hreyf ingu eru síð ur lík legri
til að sýna nei kvætt at ferli en aðr ir
jafn aldr ar þeirra.
Mik il væg ur lið ur í öllu for varn ar
starfi er því að bjóða börn um og
ung menn um upp á auk ið fram boð
á skipu lögðu tóm stunda og íþrótta
starfi.
Hvata pen ing ar fyr ir börn og
ung linga
Mik il væg ur lið ur í öllu for varn ar
starfi er því að bjóða börn um og
ung menn um upp á auk ið fram boð
á skipu lögðu tóm stunda og íþrótta
starfi. Því hafa sjálf stæð is menn
ákveð ið að út hluta hvata pen ing um
ákveð inni fjár hæð á hverju ári til
barna og ung linga á aldr in um 618
ára frá og með næsta hausti. Fjár
hæð sem barn ið og/eða for eldr ar
þess geta var ið til að greiða nið ur
fé lags gjöld í íþrótta og æsku lýðs
starfi.
14 Nes frétt ir
www.borgarblod.is
Skóla stefna sam þykkt og
hvað svo?
Góð ir skól ar vega þungt þeg ar
fólk vel ur sér bú setu. Við vilj um
börn un um okk ar það besta. Skóli
sem veit ir þeim góða mennt un,
gott at læti og kenn ir þeim virð ingu
fyr ir sjálf um sér og öðr um er skóli
sem við vilj um senda börn in okk ar
í. Starf semi og rekst ur skóla er því
eitt viða mesta og vand með farn asta
við fangs efni sveit ar stjórn ar fólks. Á
Sel tjarn ar nesi fer rúm lega helm ing
ur tekna bæj ar ins í rekst ur skól anna
sem sýn ir vægi mála flokks ins.
Gott skóla starf þarf að byggja á
skýrri stefnu mörk un, fram kvæmda
á ætl un og sam starfi bæj ar stjórn ar,
skóla nefnd ar, starfs fólks og for
eldra. Það hef ur ver ið á stefnu skrá
Neslista í mörg ár að marka skóla
stefnu fyr ir Sel tjarn ar nes. Það var
okk ur því fagn að ar efni að skóla
stefna fyr ir Sel tjarn ar nes var sam
þykkt sam hjóða í bæj ar stjórn 22.
mars sl.
Bók un Neslista vegna
skóla stefnu
Í bók un okk ar bæj ar full trúa
Neslista við sam þykkt skóla stefn
unn ar bent um við á að í fram haldi
af setn ingu skóla stefn unn ar með
sín um há leitu og metn að ar fullu
mark mið um þurfi skóla nefnd að
setja við mið um leið ir og mat á
ár angri. Í skóla stefn unni er einnig
lögð áhersla á sam starf og traust
milli skóla/kenn ara, nem enda/heim
ila og sam fé lags. Við bent um á að
vinnu brögð meiri hlut ans við hina
um deildu sam ein ingu skól anna
hefðu ver ið óhugs andi hefði þessi
skóla stefna ver ið til stað ar.
Skóla stefna þarf að vera í
stöðugri end ur skoð un
Skóla stefna fyr ir Sel tjarn ar nes
þarf að vera í stöðugri end ur skoð
un í sam starfi við for eldra, nem end
ur og starfs fólk skól anna. Neslist inn
vill að byggt verði á nið ur stöð um
við horfa mats sem fram fari reglu
lega með al for eldra, nem enda og
starfs fólks skól anna. Það er mark
mið okk ar að skól ar á Sel tjarn ar nesi
verði í fremstu röð hvað varð ar fag
leg vinnu brögð, þró un ar starf, þjón
ustu og að bún að. Neslist inn vill að
þró un ar sjóð ur grunn skóla og leik
skóla verði styrkt ur veru lega og þar
með skap að svig rúm til sér tækra
metn að ar fullra um bóta og þró un ar
verk efna.
Ókeyp is
skóla mál tíð
ir og lág leik
skóla gjöld
Börn um á
skóla aldri hef ur
fækk að mik ið á
Sel tjarn ar nesi
á und an förn um
árum. Við vilj um
að mark visst verði unn ið að því að
snúa þeirri þró un við. Hér er fast
eigna verð hátt, sem ger ir ung um
barna fjöl skyld um erfitt um vik að
festa kaup á hús næði. Þess vegna
verð ur bæj ar fé lag ið að bjóða bet ur
en önn ur bæj ar fé lög á Reykja vík ur
svæð inu þar sem verð fast eigna er
lægra til að laða ungt fólk til bú setu
á Sel tjarn ar nesi. Ung um fjöl skyld
um kæmi til góða að eiga hér kost á
þjón ustu á betri kjör um til að vega
upp á móti háu fast eigna verði. Þess
vegna er það stefna okk ar, og hef ur
ver ið, að leik skól ar á Sel tjarn ar nesi
verði opn ir börn um frá eins árs
aldri. Við vilj um að leik skóla gjöld
á Sel tjarn ar nesi verði ávallt með
þeim lægstu á höf uð borg ar svæð inu
og að skóla mál tíð ir verði í boði án
end ur gjalds fyr ir öll börn í leik skóla
og grunn skóla. Það þarf að skoða
sér stak lega að stöðu mötu neyt is
Val húsa skóla sem er fyr ir löngu orð
in of lít il og að staða til fram leiðslu
ófull nægj andi.
End ur mat á sam ein ingu
Mýra húsa skóla og Val húsa
skóla
Að ferða fræð in við sam ein ingu
grunn skól anna á Sel tjarna nesi,
sem kom til fram kvæmd ar sum ar
ið 2004, var skelfi leg og dæmi um
hvern ig alls ekki á að standa að mál
um. Þar að auki voru for send urn ar
og mark mið in með sam ein ing unni
sem hald ið var á lofti af meiri hluta
Sjálf stæð is flokks ins illa grund uð og
ófag leg. Enn eru sár ógró in og mik il
óá nægja með það mál allt. Það er að
okk ar mati nauð syn legt að fram fari
ít ar legt mat á áhrif um og af leið ing
um sam ein ing ar inn ar og hún tek in
til end ur skoð un ar verði nið ur stað
an sú að hún hafi engu skil að, eða
jafn vel skað að skóla starf ið. Ef það
verð ur raun in mun um við ekki hika
við að breyta skóla skip an á ný.
Sunn eva Haf steins dótt ir bæj ar full-
trúi, skip ar 2. sæti Neslista í sveit ar-
stjórn ar kosn ing un um 27. maí.
Skóla starf í sátt
Sunn eva
Haf steins dótt ir.
Bæj ar fé lag fjöl skyld unn ar
Ásgerður
Halldórsdóttir.