Nesfréttir - 01.01.2007, Blaðsíða 9

Nesfréttir - 01.01.2007, Blaðsíða 9
NES FRÉTT IR 9 Nú stönd um við Seltirn ing ar frammi fyr ir því að Bón us sé að hætta rekstri á Sel tjarn ar nesi, sú versl un sem býð ur lang lægsta mat vöru verð á öllu land inu. Það ger ist vegna þess að bæj ar full trú- ar á Sel tjarn ar nesi hafna því að byggð verði versl un ar- og þjón- ustu mið stöð á land fyll ingu við norð ur strönd ina. Hvers vegna hafna þeir þess ari fram kvæmd? Er það vegna þess að bygg ing arn- ar á land fyll ing unni skerða út sýni úr ör fá um íbúð um á Eiðis torg inu eða eru ein hverj ir aðr ir hags mun- ir sem stjórna þess ari ákvörð un? Ég hélt að kjörn ir bæj ar full trú ar ættu að gæta hags muna bæj ar- búa fyrst og fremst og hugsa um að bæta lífs kjör þeirra en ekki að skerða þau. Sum ir hafa sagt sem svo, að versl un in Krón an sé hér rétt við bæj ar mörk in og ef Bón us hætt ir rekstri á Nes inu sé mögu legt að versla í Krón unni. Verðkann an ir sem gerð ar voru rétt fyr ir jól af ASÍ og Morg un blað inu sýndu að verð mun ur inn á mat ar körf unni í Bón us og Krón unni var 20,8% Bón us í hag og mun ur inn á Bón- us og öðr um versl un um var enn meiri. Ein hverj ir bæj ar full trú ar hafa sagt að nóg sé af versl un um hér á vest ur bæj ar svæð inu og það breyti engu þó þeim fækki um eina. Kannski mun ar þá ekk ert um að versla í dýr ari versl un un um? Mér finnst skipta veru legu máli að geta gert sem hag stæð ust inn kaup fyr ir heim il ið og það mun ar nú um að geta versl að 20 til 40% ódýr ara hér í bæj ar fé lag inu en ann ars stað- ar í ná grenn inu. Nóg eyð ir með al- fjöl skyld an samt af sín um ráð stöf- un ar tekj um í mat. Ef Bón us hætt ir versl un ar rekstri á Nes inu verð ur langt að fara í næstu Bón usversl- un fyr ir okk ur sem hér búum þ.e. inn í Holta garða, í Kringl una eða upp á Lauga veg! Það sem flest ir meta til lífs gæða er að þurfa ekki að leita langt eft ir al mennri þjón ustu. Okk ur íbú um Sel tjarn ar ness stend ur nú til boða að fá full komna versl un ar- og þjón- ustu mið stöð við norð ur strönd ina okk ur að kostn að ar lausu, þar sem vöru úr val og þjón usta mun aukast til muna frá því sem nú er. En kjörn ir full trú ar okk ar hafa hafn- að þess ari til lögu í skipu lags- og mann virkja nefnd og finnst mér að þeim beri nú skylda til að út skýra það fyr ir bæj ar bú um hvers vegna í ósköp un um þeir gera það. Ég spyr; Hvaða íhalds- og aft- ur halds öfl eru það sem stjórna þessu bæj ar fé lagi? Að lok um vil ég benda fólki á að skoða heima síðu Þyrp ing ar „http:thyrp ing.is” (verk efni í þró- un /versl un á Sel tjarn ar nesi) þar sem er að finna skýr ar mynd ir af til lög um Þyrp ing ar. Þar eru sýnd- ar rétt ar mynd ir af land fyll ing unni og ættu Seltirn ing ar að bera þær mynd ir við fals að ar mynd ir og teikn ing ar eins og birt ust í bæk- lingn um sem bor inn var í hvert hús á Sel tjarn ar nesi á seint s.l. ári. Hætt ir Bón us versl un ar rekstri á Sel tjarn ar nesi? Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Skerjabrautar 1-3 skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Skipulagsreiturinn nær til lóðanna Skerjabraut 1og 3 og afmarkast af götunum Skerjabraut og Nesvegi. Lóðirnar Skerjabraut 3a, Tjarnarból 14 og Tjarnarból 17 hafa lóðarmörk að skipulagsreitnum. Heimild er veitt til niðurrifs bygginga Skerjabrautar 1 og 3 og til byggingar allt að 5 hæða nýbyggingar með bílgeymslu í kjallara, á sameinaðri lóð Skerjabrautar 1 og 3 með allt að 25 íbúðum. Leyfilegt hámarks byggingamagn lóðarinnar er 3516 m2 eða sem nemur nýtingarhlutfallinu 1, 27 (að auki verða bílgeymsla og fylgirými í kjallara sem ekki er reiknaður með í nýtingarhlutfalli lóðarinnar). Tillagan verður til sýnis á bókasafni Seltjarnarness, Eiðistorgi 11, 2.hæð frá 22. desember til og með 21. janúar 2007. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu bæjarfélagsins, www.seltjarnarnes.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Skriflegum athugasemdum ef einhverjar eru skal skilað á bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, eigi síðar en 4. febrúar 2007. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Skipulagsfulltrúinn á Seltjarnarnesi S E L T J A R N A R N E S B Æ R Sól veig Magn ús dótt ir, íbúi á Sel tjarn ar nesi skrif ar:

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.