Nesfréttir - 01.10.2010, Blaðsíða 4

Nesfréttir - 01.10.2010, Blaðsíða 4
Í lok ágúst fóru fram góð gerð­ar tón leik ar í Fé lags heim il­inu þar sem m.a. kom fram 17 manna stór sveit Tón list ar skól ans á Sel tjarn ar nesi sem lék jass und­ ir stjórn snill ings ins Kára Hún fjörð Ein ars son ar. Jass tón leik arn ir voru haldn ir til fjár öfl un ar fyr ir þak mál­ un Sel tjarn ar nes kirkju, en að gangs­ eyr ir inn gekk óskert ur til um rædds verk efn is. Tón leik arn ir vöktu verð­ skuld aða at hygli og þar fór einn vin sæl asti kenn ar inn á Nes inu, Kári Hún fjörð, á kost um eins og jafn an áður. Stór sveit in sem hann á heið ur inn af að mestu leyti var mjög góð og þyrfti oft ar að heyr ast í henni hér í bæ. Í sum ar lauk Kári meistara gráðu (Mast er of Music Ed ucation) frá Nort hwestern Uni versity í Evan ston í mið ríkj um Banda ríkj anna. Þetta er einn af fremstu há skól um Banda­ ríkja manna. Nort hwestern há skól inn hef ur fyr ir löngu ver ið við ur kennd ur sem einn besti há skól inn í mennt­ un tón list ar kenn ara víðs veg ar að úr heim in um. Nes frétt ir spurðu Kára hvern ig hann hefði tíma til þess að sækja fram halds mennt un í er il sömu starfi við Tón list ar skóla Sel tjarn ar ness? „Það er eng inn vandi, sagði Kári, ég sótti skól ann í sum ar leyfi mínu í fjög ur sum ur, 6 til 7 vik ur í senn. Þetta var stremb ið en mér tókst að ljúka meist ara nám inu nú í sum ar.“ Hvað felst í nám inu? „Kjarna fög in voru heim speki tón­ list ar mennt un ar, náms gagna gerð, rann sókn ar fræði og tón list ar kennsla gegn um tölv ur og ver ald ar vef inn. Áhersl ur mín ar voru á jazz­út setn­ ing ar, skap andi hugs un í tón list ar­ iðk un, stjórn un og sam leik. Ég vona að allt þetta komi sér vel í kennslu minni hér á Nes inu. MS­gráð an ger ir mér kleift að hefja dokt ors nám þá og þeg ar ég vil.“ Hafð ir þú gott af þessu sem tón list­ ar kenn ari? „Ekki spurn ing. Nám ið hafði gríð­ ar leg áhrif á mig og gaf mér inn sýn inní heima sem ég hafði ekki upp­ götv að af eig in ramm leik og á von­ andi eft ir að nýt ast sem góð við bót við þá flóru sem býr í nem end­ um í tón list ar skóla hér. Þetta mun einnig gagn ast mér í starfi mínu með nú ver andi og fyrr ver andi nem end­ um skól ans, eins og þeim sem skipa stór sveit ina okk ar. Það má segja að þar sé val inn tón list ar mað ur í hverju rúmi. Það fel ast mik il verð mæti fyr ir Ís lend inga í hin um stóra hópi Nes­ búa sem eru eða hafa lært hljóð­ færa leik í skól an um okk ar. Marg ir þeirra eru nú með al okk ar fremsta tón list ar fólks.“ Það fer held ur ekki á milli mála að Tón list ar skóli Nes ins er ein af verð mæt ustu perl um mennta kerf is bæj ar ins. Allt hófst þetta með því að Magn ús Er lends son, sem sat í skóla­ nefnd hrepps ins á árum áður, lagði fram til lögu um að stofna skóla lúðra­ sveit á Nes inu, sem var sam þykkt sam hljóða. Nokkrum árum seinna ákvað hrepps nefnd Sel tjarn ar ness í beinu fram haldi að stofna tón list ar­ skóla og var fyrsti skóla stjór inn og kenn ar inn Hann es Sig fús son. Nú er þessi veik burða græðling ur orð inn að frá bær um tón list ar skóla í fremstu röð á Ís landi. Um þetta seg ir Kári: „Það er mér mjög kær kom ið að hafa feng ið að taka þátt í að byggja upp svo metn­ að ar full an tón list ar skóla. Til þess að geta gert enn bet ur tók ég mig til og fór vest ur um haf til að ná mér í þessa mik il vægu há skóla gráðu. Það mun skila sér og er ég stolt ur af öll­ um þess um krökk um og ung ling um sem hér hafa stund að nám í hljóð­ færa leik og tón list.“ 4 Nes ­frétt ir Stremb ið var það en ég lauk meist argráðu Nám ið gaf Kára Hún fjörð inn sýn inní heima sem hann hafði ekki upp götv að Kári Einarsson að lokinni útskriftinni. Til sýnis og sölu vönduð, glæsilega þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi sem byggt er fyrir 60 ára og eldri á frábærum stað á Seltjarnarnesi. • Eignin er skráð 93,9 fm. • Íbúðinni fylgir 38 fm stæði í lokuðu bílskýli. • Rúmgóð geymsla í kjallara. • Íbúðinni fylgir hlutdeild í glæsilegum samkomusal og vel útbúnu tómstundarherbergi. • Húsvörður er í húsinu. • Íbúðin er laus strax. • Stutt í alla nauðsynlega þjónustu og verslanir. Nánari upplýsingar í símum: 862 6613 & 897 8221 ÍBÚÐ FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.