Nesfréttir - 01.10.2010, Blaðsíða 8

Nesfréttir - 01.10.2010, Blaðsíða 8
8 Nes ­frétt ir Mar grét Lind Ólafs dótt ir ný kjör inn bæj ar full trúi er Seltirn ing ur. Hún er fædd og upp al in á Nes­ inu, dótt ir Ólafs K. Magn ús son ar, ljós mynd ara og Evu Krist ins dótt ur, sjúkra liða, en þau eru bæði lát in. Hún er gift Jó hanni Pétri Reyn dal rekstr ar hag fræð ingi og eiga þau þrjú börn: Ólaf Al ex and er, stúd ent 21 árs, Tómas Gauta nema í MH 17 ára og Daða Má 9 ára nema í Mýr­ ar húsa kóla. Mar grét Lind útsk rif­ að ist frá Há skóla Ís lands með B.A. próf í upp eld is­ og menntuna fræði og frá Ála borg ar há skóla með B.A. og masters próf í boð skipta fræði. Magrét Lind starf aði mik ið í hin­ um fé lags lega geira og var m.a for­ stöðu kona Mæðra heim il is ins. Eft ir nám ið í Dan mörku hef ur hún lengst af starf að sem verk efna stjóri í upp­ lýs inga­og kynn ing ar mál um, hjá ASÍ og hjá Barna heill. Nú starfar hún með ungu fólki að verk efni sem kall ast „Ungt fólk til at hafna“ á veg um Vinnu mála stofn un ar.“ Mar­ grét Lind spjall ar við Nes frétt ir að þessu sinni. Volkswagen­rúg­brauð­fyr­ir­ fjöl­skyld­una Mar grét Lind er næstyngst af fimm systk in um og seg ir að það hafi alltaf ver ið líf og fjör á heim il­ inu. „Vegna þessa stóra barna skara duggði ekki minna til en að kaupa fólkswagen rúg brauð fyr ir hers­ ing una svo að fjöl skyld an gæti nú ferð ast sam an. Pabbi var ljós mynd­ ari á Morg un blað inu og voru ófá ar helg ar sem við fór um með hon um í mynda tök ur. Það var svona okk­ ar sunnu dags bíltúr að fara með pabba þar sem hann var að taka frétta mynd ir. Auð vit að lærð um við fullt af því að dand al ast með hon­ um og taka svona þátt en get nú ímynd að mér að það hafi mætt mik­ ið á henni móð ur minni að halda okk ur öll um góð um í rúg brauð inu á með an pabbi var að taka mynd ir sem tók nú oft dá góð an tíma. Pabbi var mik ill fréttafík ill og fylgd ist vel með öllu og þeg ar frétta tím um lauk var kveikt á út varp inu og hlust að á BBC. Hann átti alltaf það nýjasta í út varps tækj um og náði ótrú leg ustu út varps stöðv um og kom mað ur meira að segja að hon um þar sem hann var að hlusta á út send ing ar úr páfa garði, þótt hann skildi ekki orð að því sem fram fór hlust aði hann af mik illi at hygli. Mamma var nátt úru­ lega hetj an á heim il inu með fimm krakka gríslinga sem all ir höfðu sín­ ar þarf ir en svo ynd is lega þol in móð og hlý og með ríka rétt læt is kennd sem ég vona að hafi skil að sér til okk ar systk in inna. Hún var ein stök og jafn rétti var henn ar bar áttu mál og kom það því ekki á óvart að á Kvenna frí dag inn 1975 sat pabbi uppi með okk ur yngstu systk in in þar sem mamma var far inn í bæ inn að berj ast fyr ir jafn rétti kynj anna. Á með an tók pabbi mynd ir af öllu sam an með okk ur yngstu börn in í eft ir dragi. Það var fjör“. Tók­þátt­í­Való­visjón Það var gott að vera barn á Nes­ inu, mik ið frjáls ræði og enda laust hægt að finna eitt hvað að gera. Nes­ ið var lít ið byggt, hest ar við tún­ fót inn og ný lend ur vöru versl un á horn inu sem flest öll inn kaup voru gerð fyr ir heim il ið og tusku búð in þar á móti. Þetta virk aði allt mjög ein falt. Það var nú líka spenn andi að fylgj ast með þess ari upp bygg­ ingu sem ég var nú ekki alltaf ánægð með og fannst ótrú lega ósann gjarnt þeg ar það átti að fara að byggja í sjálfri Plút ó brekku. Það dá sam lega við það er nátt úru lega að Plút ó­ brekka lif ir enn, hún bara færð ist að eins til. Það var mjög öfl ug ur kór í skól an um sem ég var í. Þar voru stíf ar æf ing ar og mik ill agi sem að sjálf sögðu gerðu manni bara gott. Kór inn gaf meira að segja út mjög vand aða plötu með barna lög um en það fengu reynd ar ekki all ir að taka þátt í því verk efni og ég verð að við­ ur kenna að ég var ein af þeim sem var ekki val in. Þannig að ef laust eru söng hæfi leik ar mín ir ekk ert upp á mjög marga fiska og held mig bara við það í dag að „míma“ með þeg­ ar ég syng með öðr um. En það er einmitt svo skemmti legt að sjá hvern ig hlut irn ir hafa þró ast í gegn­ um árin og til dæm is Való visjón sem ég tók þátt í. En þá söng eng­ inn lög in, all ir mím uðu með og sá vann sem var best ur í því. Nú er allt ann að upp á tengn in um. Við erum að sjá ungt hæfi leik a ríkt fólk stíga á svið og flytja sín lög frá A til Ö og þarf því að leggja miklu meira á sig held ur en við gerð um hér í den. Svona get ur þró un in ver ið skemmti­ leg“. Mar grét Lind spil aði hand bolta með Gróttu í mörg ár og seg ir að það hafi ver ið góð ur tími. „Ég æfði hand bolta með al veg frá bær um stelp um í mörg ár og náð um við flott um ár angri. Í raun ótrú legt þeg­ ar mað ur hugs ar til þeirra breyt inga sem hafa orð ið í íþrótta starfi. Þá voru for eldr arn ir ekk ert að koma og horfa og hvetja og taka þátt, það var bara ekki venj an. Við gerð um þetta bara sjálf ar og bár um ábyrgð á að mæta í keppn ir og á æf ing ar“. Verð­um­að­opna­ stjórn­sýsl­una­ „Ég hef alltaf haft mik inn áhuga á fé lags mál um. Á náms ár um mín­ um tók ég virk an þátt í fé lags starfi, bæði í Kvenna skól an um og seinna í Há skóla Ís lands en þar átti ég sæti í stjórn fé lags upp eld is­ og mennt un­ ar fræði nema og var í náms nefnd í fé lags ráð gjöf. Þá tók ég þátt í stofn­ un Reykja vík ur list ans á sín um tíma. Á náms ár un um í Dan mörku var ég m.a. í rit nefnd Ís lend inga blaðs ins og í stjórn Rud olf Stein er skól ans í Ála borg.“ Mar grét Lind tók sæti í bæj ar stjórn Sel tjarn ar nes bæj ar að af lokn um sveit ar stjórn ar kosn ing um á liðnu vori. Hún seg ir að drag and­ ann ekki hafa ver ið lang an þótt hún hafi alltaf haft áhuga á stjórn mál um. „Síð ari bú setu lota mín hér á Nes­ inu er búin að vara í ára tug eða frá ár inu 2000 eft ir að ég kom heim frá Dan mörku. Ég valdi að flytja á Sel­ tjarn ar nes ið þar sem það hent aði okk ur mjög vel. Skól arn ir litl ir og sú sam fella sem er varð andi tóm­ stund ir og skól ann gerðu gæfumun­ inn fyr ir vinn andi for eldra. Þá eru þess ar litlu fjar lægð ir svo dá sam­ leg ar, þar sem hægt er að ganga allt og ekki þörf á skutli. Ég hef stað ið svona á hlið ar lín unni í bæj ar mál un­ um og reynt að fylgj ast vel með því sem hef ur ver ið að ger ast. Meg in­ á stæð ur þess að ég tók ákvörð un um að bjóða mig fram sl. vor eru að ég vil leggja mitt af mörk um í þeim verk efn um sem blasa við á tím­ um hruns og end ur mats. Þá tel ég mikla þörf fyr ir ákveðn ar breyt ing ar á vinnu brögð um. Bæj ar mál in eiga ekki að vera einka mál meiri hlut ans eða lít ils af mark aðs hóps í bæj ar fé­ lag inu. Þau koma okk ur öll um við. Það þarf að efla íbúa til þátt töku og hvetja fólk til að hafa skoð an ir á hlut un um. En til þess þurfa íbú arn ir að fá upp lýs ing ar um þau mál efni og verk efni sem eru efst á baugi í bæj ar fé lag inu.“ Mar grét Lind seg ir að stjórn sýsl an þurfi að vera opn ari og gegn særri svo að fólk viti hvað sé að ger ast og geti þannig mynd­ að sér skoð an ir. „Nú erum við að bregð ast við hrun inu og af leið ing um Viðtal­við­Margréti­Lind­Ólafsdóttur Margrét Lind Ólafsdóttir, bæjarfulltrúi. Fag mennska og al manna hags mun ir verða að vera í fyr ir rúmi

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.