Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 14.10.2002, Blaðsíða 3

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 14.10.2002, Blaðsíða 3
ALÞJÓÐLEG STÓRSÝNING, RÁÐSTEFNUR O.FL. Á ÍSLANDI 4. TIL 8. MARS 2004 Í NÝRRI LAUGARDALSHÖLL HÖNNUN, MENNTUN OG TÆKNI Í MANNVIRKJAGERÐ Á NORÐURSLÓÐUM Stoðaðili: Samræmdar kröfur verkkaupa um gæðastjórnun við verklegar framkvæmdir Verktakar, hönnuðir og verkkaupar athugið: Ofangreindir verkkaupar og Samtök iðnaðarins efna til námskeiða um samræmdar kröfur um gæðastjórnun meðal verktaka, hönnuða og verkkaupa við verklegar framkvæmdir á komandi misserum. Námskeiðin eru ætlað verktökum, hönnuðum, fulltrúum verkkaupa og öðrum þeim sem koma að skipulagi, eftirliti og stjórnun verklegra framkvæmda í mannvirkjagerð og bygg- ingariðnaði. Að undanförnu hafa verið haldin þrjú námskeið (fullbókuð) en þau næstu verða haldin í samræmi við aðsókn á komandi vikum. SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ: Hægt er að skrá sig í síma 591 0100, á vefnum www.gsi.is og með tölvupósti á netfangið gsi@si.is Lengd hvers námskeiðs ..................... Hámarksfjöldi á námskeiði ................ Námskeiðagjald .................................. Innifalið í gjaldi .................................... 1 dagur (8 klst) 16 manns Almennt verð 19.900 kr. Afsláttarverð* 14.900 kr. Námsgögn, kaffi og léttur hádegisv. * Afsláttarverð gildir fyrir félagsmenn SI. Umhverfis- og tæknisvið Innkaupastofnun Borgartúni 35 - Pósthólf 1450 - 121 Reykjavík - Sími 591 0100 - Fax 591 0101 - mottaka@si.is - www.si.is CONSTRUCT NORTH 2004 G ut en be rg G ut en be rg cyan magenta yellow black G ut en be rg Rannsóknir Vegagerðarinnar - ráðstefna í Salnum í Kópavogi föstudaginn 1. nóvember 2002 Þróunarsvið Vegagerðarinnar stendur fyrir ráðstefnu um rann- sóknir Vegagerðarinnar, föstudaginn 1. nóvember 2002 í Sal- num í Kópavogi. Rannsókna- og þróunarstarf hefur ávallt verið stór þáttur í starfsemi Vegagerðarinnar, en segja má að það hafi fengið aukið vægi með breytingum á vegalögum 1994, sem tvöfaldaði fjármagn til rannsókna. Samkvæmt vegalögum skal ár hvert verja 1% af mörkuðum tekjum sem renna til vegagerðar til rann- sókna og tilrauna við vega- og gatnagerð undir stjórn Vegagerðar- innar. Árið 2001 var þessi fjárveiting á vegáætlun 101 m.kr. Ráðstefnan fjallar um hluta þeirra verkefna sem fengu styrk úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar árið 2001. Unnt er að skrá sig á heimasíðu Vegagerðarinnar: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/pages/vr_7.html Ráðstefnugjöld eru 7.500 kr. Dagskrá 08:00-09:00 Skráning 09:00-09:10 Setning Hreinn Haraldsson, Vegagerðin 09:10-09:25 Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar Ásdís Guðmundsdóttir, Vegagerðin Jarðtækni og steinefni, burðarlög og slitlög 09:25-09:45 Aflfræðilegar aðferðir við burðarþolshönnun vega - rannsóknaverkefni Vegagerðarinnar síðustu ár Sigurður Erlingsson, Háskóli Íslands og Þórir Ingason, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins 09:45-10:05 Slitlagarannsóknir Þorsteinn Þorsteinsson, Háskóli Íslands og Haukur Jónsson, Vegagerðin 10:05-10:30 Kaffi Vegyfirborð, tæki og búnaður 10:30-10:45 Yfirborðsmerkingar Ásbjörn Ólafsson, Vegagerðin 10:45-11:00 EE-hjólbarðanaglar Ingólfur Þorbjörnsson, Iðntæknistofnun 11:00-11:15 Prófanir á Forsaga malardreifara Daníel Árnason, Vegagerðin 11:15-11:30 Mælitækni til stýringar á þungatakmörkunum Sigurður Erlingsson, Háskóli Íslands Brýr og steinsteypa 11:30-11:45 Jarðskjálftasvörun Þjórsárbrúar í Suðurlandsskjálftunum 2000 Einar Hafliðason, Vegagerðin og Bjarni Bessason, Háskóli Íslands 11:45-12:00 Endurbætur á steypu í stöplum Borgarfjarðarbrúar Gísli Guðmundsson, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins 12:00-12:15 Umræður / fyrirspurnir um erindi fyrir hádegi 12:15-13:15 Matur Vatnafar, snjór, jöklar, jökulhlaup 13:15-13:30 Þróun jarðhita eftir eldgosin í Gjálp 1996 og Grímsvötnum 1998 og áhrif þeirra á ísbráðnun og ísflæði Magnús Tumi Guðmundsson, Háskóli Íslands 13:30-13:45 Snjóflóðaviðvaranir með jarðskjálftamælum Gísli Eiríksson, Vegagerðin og Bjarni Bessa- son, Háskóli Íslands Umferðaröryggi 13:45-13:55 Rannsóknarráð umferðaröryggismála - Rannum Auður Þóra Árnadóttir, Vegagerðin 13:55-14:10 Vetraröryggi á Hringvegi (1) milli Reykjavíkur og Hveragerðis Árni Jónsson, ORION - ráðgjöf ehf. 14:10-14:25 Álagspunktar Hringvegar Friðgeir Jónsson, ND á Íslandi 14:25-14:40 Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu Þórir Ingason, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Samgöngu- og umferðarrannsóknir, arðsemi og fjármál 14:40-14:55 Samgöngubætur og félags- og efnahagsleg áhrif þeirra Grétar Þór Eyþórsson, Háskólinn á Akureyri 14:55-15:10 Inntaksgildi í hermilíkön og Hringtorg Haraldur Sigþórsson, Línuhönnun hf. 15:10-15:30 Kaffi 15:30-15:45 Samgöngulíkan fyrir Ísland Snjólfur Ólafsson, Háskóli Íslands Umhverfismál 15:45-16:00 Umhverfismat áætlana Stefán G. Thors, VSÓ Ráðgjöf 16:00-16:15 Votlendi og vegagerð Hlynur Óskarsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins 16:15-16:30 Vegtæknilegar prófanir á endurunni steypu Edda Lilja Sveinsdóttir, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Annað 16:30-16:40 Erlent rannsóknarsamstarf Hreinn Haraldsson, Vegagerðin 16:40-16:50 Orðanefnd byggingarverkfræðinga Eymundur Runólfsson, Vegagerðin 16:50-17:00 Umræður / fyrirspurnir um erindi eftir hádegi 17:00 Ráðstefnuslit, léttar veitingar í boði Vegagerðarinnar

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.