Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 25.11.2002, Page 4

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 25.11.2002, Page 4
Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir, N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-074 Vf. Vestfjarðavegur (60), ræsi í Ausuá í Dýrafirði 03 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 03 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 02 02-091 Áætlunarakstur á Suðurlandi og hluta Austurlands 2003 - 2005 02 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-078 Rn. Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði, eftirlit 25.11.02 06.01.03 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 11.11.02 25.11.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 02-095 Au. Hringvegur (1) Jökulsá á Breiðamerkursandi, árbakkar 04.11.02 11.11.02 02-078 Rn. Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði 14.10.02 04.11.02 02-093 N.ey. Vegslóði að rannsóknarholum á vestursvæði við Kröflu 14.10.02 28.10.02 02-027 Au. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 16.09.02 30.09.02 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-090 Vl. Vetrarþjónusta í Norðurárdal og á Bröttubrekku 2002-2005 30.09.02 30.10.02 Borgarverk ehf., Borgarnesi 02-055 Au. Hringvegur (1), Biskupsháls - Vegaskarð 14.10.02 23.10.02 Myllan ehf., Egilsstöðum 02-092 Sl. Biskupstungnabraut (35) um Laugaá 28.10.02 06.11.02 Mjölnir vörubílstjórafélag, Selfossi 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Vatnsdalsá (Hnausakvísl) forsteyptar einingar 2002-2003 28.10.02 14.11.02 Loftorka Borgarnesi ehf. Niðurstöður útboða Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 11 10 9 8 7 6 5 4 --- 3 2 1 Jarðverk Hornafirði ehf. 28.100.000 255,1 18.400 Ólafur Halldórsson, Tjörn16.075.000 145,9 6.375 Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 15.541.000 141,1 5.841 Klæðning ehf., Kópavogi 14.950.000 135,7 5.250 Framrás ehf., Vík 13.370.000 121,4 3.670 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 13.330.000 121,0 3.630 Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 12.949.121 117,6 3.249 S.G. vélar ehf., Djúpavogi 12.537.500 113,8 2.838 Kostnaðaráætlun Vg. 11.015.000 100,0 1.315 Suðurverk hf., Hafnarfirði10.675.000 96,9 975 Rósaberg ehf., Hornafirði 9.715.000 88,2 15 Nóntindur ehf., Búðardal 9.700.000 88,1 0 Hringvegur (1), Jökulsá á Breiðamerkursandi, árbakkar 02-095 Tilboð opnuð 11. nóvember 2002. Austurlandsumdæmi. Endurbygging samtals 240 m langra árbakka við Jökulsá á Breiðamerkursandi. Helstu magntölur: fyllingar 4.500 m3, síulag 15.500 m3. Verki skal að fullu lokið 15. desember 2002. Reykjanesbraut (41) Hvassahraun – Strandarheiði, eftirlit 02-096 Vegagerðin, Reykjanesumdæmi, óskar eftir tilboðum í eftirlit með tvöföldun Reykjanesbrautar á 8,6 km löngum kafla frá Hvassahrauni á Strandarheiði ásamt eftirliti með byggingu mislægra vegamóta við Hvassahraun og Vatns- leysustrandarveg og tengingum við þau. Framkvæmd verksins hefur verið boðin út og er gert ráð fyrir verklokum 1. nóvember 2004. Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfnisvals og verðs og ber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlut- um, þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðanda og verðtilboð. Verkið er boðið út á evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni í Borgarúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með mánudeginum 25. nóv- ember 2002. Verð útboðsgagna er 8.000 kr. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 mánudag- inn 6. janúar 2003 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag og lesið upp hverjir hafa skilað inn tilboðum. Síðari opnunarfundur verður mánudaginn 13. janúar 2003 klukkan 14:15 þar sem lesnar verðar upp einkunnir bjóðenda í hæfnismati og verðtilboð opnuð. Auglýsingar útboða Mynd á forsíðu Þetta er ekki fjölfarin vegur en telst þó til þjóðvega sem landsvegur, F985 Jökulvegur frá Smyrlabjörgum að Skálafellsjökli 16 km. Þar er rekin myndarleg ferða- þjónusta. Untitled-1 21.11.2002, 8:512

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.