Nesfréttir - 01.08.2014, Blaðsíða 5

Nesfréttir - 01.08.2014, Blaðsíða 5
Nes ­frétt ir 5 Bæj ar há tíð Sel tjarn ar ness verð ur hald in dag ana 28. til 31. ágúst nk. Bæj ar bú ar eru hvatt ir til að skreyta hús og lóð ir í við eig andi lit um en lita skipu lag má sjá á um ræðu vett vangi bæj ar búa á Fés bók inni und ir Íbú ar á Sel tjarn ar nesi. Dag skrá in í ár verð ur fjöl breytt líkt og í fyrra en bæj ar bú ar láta ekki sitt eft ir liggja og taka virk an þátt í dag skránni með ýms um upp á kom um. Veitt verð ur við ur kenn ing fyr ir best skreytta hús ið/lóð ina og því er um að gera að taka þátt og gleðja gesti og gang­ andi þessa daga. Dag­skrá­in­hefst­fimmtu­dag­inn­28.­ágúst­kl:­17­með­opn­un­mynd­list­ar­ sýn­ing­ar­á­bóka­safn­inu.­Þar­mun­Jón­Axel­mynd­list­ar­mað­ur­opna­sýn­ingu­ á­verk­um­sín­um.­Kl:­18­mun­reggi­ehljóm­sveit­in­Ojbarasta­stíga­á­stokk­og­ skemmta­bæj­ar­bú­um­sem­öðr­um­með­tón­leik­um­á­bóka­safn­inu.­Föstu­dag­ inn­29.­ágúst­verð­ur­sund­laugarpartý­þar­sem­bæj­ar­bú­um­er­boð­ið­í­sund­ á­milli­kl­20­og­22.­Í­boði­verð­ur­Aqua­Zumba­sem­hitar­kropp­ana­vel­upp.­ Vatna­bolt­ar­fyr­ir­börn­in­og­Systra­sam­lag­ið­mun­bjóða­gest­um­að­kynn­ast­ floti,­en­það­hef­ur­sleg­ið­í­gegn­í­sum­ar.­Laug­ar­dag­ur­inn­30.­ágúst­sam­ anstend­ur­af­fjöri,­glensi­og­gamni.­Gróttu­dag­ur­inn­verð­ur­hald­inn­á­Suð­ur­ strand­ar­velli­á­milli­kl:­10­og­12.­Íbú­ar­munu­bjóða­upp­á­ým­is­legt­skemmti­ legt­í­göt­un­um.­Heyrst­hef­ur­að­boð­ið­verði­upp­á­vöffl­ur,­bíl­skúrs­söl­ur­og­ ann­að­skemmti­legt­og­eru­hverf­in­hvött­til­að­taka­hönd­um­sam­an­og­gera­ góð­an­dag­enn­betri.­Ingó­og­Veð­urguð­irn­ir­munu­svo­halda­uppi­fjör­inu­á­ Stuð­ball­inu­í­íþrótta­hús­inu­á­laug­ar­dags­kvöld­ið.­For­sala­miða­verð­ur­hjá­ Ís­lands­banka­Eiðis­torgi­frá­25.­til­29.­ágúst­á­milli­kl­9:15­og­16.­Verð­í­for­sölu­ er­2.500­kr.­en­við­inn­gang­3.500­kr.­Há­tíð­inni­lýk­ur­sunnu­dag­inn­31.­ágúst­ með­Sig­ur­rós­ar­Sam­floti­Systra­sam­lags­ins­í­sund­laug­inni­kl:­10­og­sér­stök­ App­el­sínu­messa­verð­ur­í­Sel­tjarn­ar­nes­kirkju­kl:­11­þar­sem­m.a.­verð­ur­boð­ ið­upp­á­app­el­sínusafa­að­lok­inni­messu­og­að­sjálf­sögðu­mun­kirkj­an­taka­ þátt­í­skreyt­inga­keppn­inni­en­lit­ur­kirkj­unn­ar­er­app­el­sínu­gul­ur.­Bæj­ar­bú­ar­ eru­hvatt­ir­til­að­efla­bæj­ar­and­ann­og­taka­virk­an­þátt­í­Bæj­ar­há­t­ið­inni­2014. Bæj­ar­há­tíð­in um­helgina Heimasíða: www.gbballett.is Netfang: gbballett@simnet.is Fæst í apótekum, heilsubúðum og öllum helstu stórmörkuðum. Engin málamiðlun í gæðum - Engin tilbúin efni Líkaminn tekur upp og nýtir næringuna sem hreina fæðu - sem gefur hreysti, orku og einbeitingu Hrein lífræn næring 12ÁRA VELGENGNI Á ÍSLANDI er stoltur styrktaraðili bikarmeistara karla í knattspyrnu 2014 h e i l s u b ú ð - erum með hjúkrunar- og heilsuráðgjöf Ægisíða 121 - Sími: 551 1717

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.