Nesfréttir - 01.08.2014, Blaðsíða 9

Nesfréttir - 01.08.2014, Blaðsíða 9
Nes ­frétt ir 9 es­seg­ir­að­að­fáir­hafi­ver­ið­á­hjóli­ þeg­ar­hann­hafi­flutt­heim­frá­Kaup­ manna­höfn­árið­2000.­„Ís­lend­ing­ar­ voru­ekki­mik­ið­fyr­ir­að­hjóla­enda­ að­stað­an­ekki­eins­góð­og­ í­Dan­ mörku­þar­sem­allt­er­flatt.­En­þetta­ er­mjög­breytt.­Reið­hjóla­menn­ing­ in­hef­ur­hald­ið­inn­reið­sína­hing­að.­ Við­hjól­um­þó­ekki­al­veg­eins­og­ Dan­ir.­Þeir­stíga­bara­á­hjól­ið­í­sín­ um­dag­legu­föt­um­hvort­sem­það­ eru­jakka­föt­eða­fatn­að­ur­sem­hent­ ar­öðr­um­dag­leg­um­störf­um.­Hér­ þarf­fólk­helst­að­eiga­sér­hann­að­an­ reið­hjóla­bún­ing­–­kannski­einn­fyr­ir­ vet­ur­og­ann­an­létt­ari­fyr­ir­sum­ur.­ Þetta­er­auð­vit­að­al­ger­vit­leysa­en­ eins­og­margt­ann­að­hér.­ Ís­lend­ ing­ar­þurfa­að­taka­allt­með­stæl.“­ Jó­hann­es­ starfar­ í­ Mjódd­inni­ í­ Breið­holti­og­býr­um­þess­ar­mund­ir­ í­Garða­bæ.­Hann­seg­ist­oft­hjóla­úr­ Garða­bæn­um­inn­í­Mjódd.­„En­ég­ verð­að­við­ur­kenna­að­óvíst­er­og­ ekki­lík­legt­að­ég­væri­á­hjóli­ef­ég­ hefði­ekki­búið­í­Dan­mörku.“ ­ Óbrjót­an­leg­gler­augu Frem­ur­sól­ríkt­var­dag­inn­sem­ Jó­hann­es­heim­sótti­Nes­ið­til­þess­ að­ spjalla­ við­ tíð­inda­mann­ Nes­ frétta­og­gekk­hann­með­sól­gler­ augu­þann­dag­inn.­Hann­tók­gler­ aug­un­ nið­ur­ og­ fór­ að­ út­skýra­ í­ hverju­starf­sjón­tækja­fræð­ings­ins­ væri­fólg­ið.­Sjón­mæl­ing­um­á­fólki­ og­síð­an­að­finna­út­gler­og­sam­ setn­ingu­sem­mæti­þörf­um­hvers­ og­eins.­„Ég­fór­strax­að­starfa­í­fag­ inu­þeg­ar­ég­kom­heim.­Ég­var­um­ tíma­í­Lins­unni­í­Að­al­stræti­en­er­ flutt­á­Skóla­vörðu­stíg.­Síð­an­var­ég­ með­versl­un­í­Kringl­unni­í­um­fimm­ ár.­Ég­seldi­svo­versl­un­ina­þar­og­ við­flutt­um­okk­ur­–­ég­og­starfs­fólk­ ið­í­Mjódd­ina­í­Breið­holti.“­Jó­hann­ es­seg­ir­að­ákveð­in­þró­un­eigi­sér­ stöðugt­stað­í­sjón­tækja­fræð­un­um­ og­gerð­gler­augna.­„Gler­augu­eru­ alltaf­að­verða­betri­og­betri.­Betri­ efni­eru­að­koma­fram­og­nú­er­nán­ ast­hægt­að­ fá­gler­augu­sem­eru­ óbrjót­an­leg­–­jafn­vel­með­ör­ygg­is­ gleri­sem­brotn­ar­ekki.­Það­skipt­ir­ líka­öllu­máli­að­gler­in­séu­slíp­uð­ rétt­ til­ þannig­ að­ miðja­ glers­ sé­ ná­kvæm­lega­fyr­ir­fram­an­auga­stein­ við­kom­andi­ og­ eins­ skipt­ir­ hæð­ í­ marg­skipt­um­ glerj­um­ ótrú­lega­ miklu­máli­til­að­gler­in­nýt­ist­sem­ best.“­ ­ Ná­kvæmn­in­er­fyr­ir­öllu Jó­hann­es­ seg­ir­ ­ marg­ar­ gerð­ir­ til­af­marg­skipt­um­glerj­um.­„Mað­ ur­vel­ur­ekki­sömu­gler­fyr­ir­þann­ sem­vinn­ur­á­skrif­stofu­all­an­dag­ inn­ og­ þann­ sem­ vinn­ur­ við­ að­ keyra­bíl­svo­dæmi­sé­tek­ið.­­Það­ þarf­að­taka­mið­af­þörf­um­hvers­ og­eins­og­haga­glerja­vali­eft­ir­því.­ Ná­kvæmn­in­skipt­ir­líka­öllu­máli.­ Það­þarf­að­mæla­all­ar­að­stæð­ur­ og­alltaf­þarf­að­finna­bestu­virkn­ ina.­Svo­eru­gler­augu­líka­tísku­vara.­ Þau­ verða­ hluti­ af­ per­sónu­leika­ fólks­sem­not­ar­þau­að­stað­aldri.­ Núna­ er­ „afalúkk­ið“­ alls­ráð­andi.­ Stór­gler­augu­–­gjarn­an­svört­sem­ hylja­stærri­hluta­af­augn­um­gjörð­ inni­en­til­dæm­is­málmspang­ar­gler­ augu­gera.­Málm­ur­inn­hef­ur­ver­ið­ á­und­an­haldi.­Ann­ars­er­spurn­ing­ hvað­kem­ur­næst.­Þetta­er­eins­og­ með­alla­tísku.­Straum­arn­ir­koma­ aft­ur­og­aft­ur­en­stund­um­í­breyttri­ mynd.­En­þetta­er­samt­alltaf­sann­ köll­uð­milli­metra­vinna.“ Stíg­véla­búð­in­Noki­an­ Footwe­ar Jó­hann­es­ læt­ur­ gler­augna­gerð­ og­sölu­ekki­nægja­held­ur­opn­aði­ hann­aðra­versl­un­til­hlið­ar­við­gler­ augna­búð­ina.­Og­þar­eru­allt­önn­ur­ efni­og­aðr­ar­vör­ur­á­ferð­inni.­Þar­ er­gúmmí­ið­í­fyr­ir­rúmi.­„Þetta­fer­ ágæt­lega­sam­an,“­seg­ir­Jó­hann­es­ að­spurð­ur.­„Ég­er­með­það­stórt­ rými­að­mér­fannst­ég­þurfa­að­nýta­ það­bet­ur.­Ég­fór­því­að­þreifa­fyr­ir­ mér­um­hvað­gæti­hent­að­þarna­og­ opn­aði­síð­an­aðra­versl­un­hér­fyr­ ir­um­þrem­ur­mán­uð­um.­Ég­er­þar­ með­vör­ur­frá­Noki­an­–­alla­lín­una­ frá­gömlu­góðu­gúmmí­stíg­vél­un­um­ til­há­tísku­skófatn­að­ar­fyr­ir­döm­ur­ og­herra.­Þetta­hef­ur­vak­ið­at­hygli­ og­fólki­lýst­vel­á.­Það­er­virki­lega­ gam­an,“­seg­ir­Jó­hanns­Ingi­mund­ ar­son­ sjón­tækja­fræð­ing­ur­ og­ fyrr­um­Nes­búi.“ Æsku fé lag arn ir Jó hann es Ingi mund ar son, Sigurður Arnarsson og Lýð ur Guð munds son. heitur matur í hádeginu og á kvöldin taktu meÐ borÐaÐu á staÐnum eða Alvöru matur eða

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.