Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 25.10.2004, Blaðsíða 4
Landeyjavegur (252),
Gunnarshólmi - Hólmavegur 04-060
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð Landeyjavegar
(252-02) frá Gunnarshólma að Hólmavegi, alls tæpir 5 km.
Helstu magntölur eru:
Fyllingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13.865 m3
Fláafleygar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.890 m3
Skeringar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.045 m3
Neðra burðarlag, óunnið efni . . . . . . . 28.390 m3
Efra burðarlag, unnið efni . . . . . . . . . 4.345 m3
Ræsi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 258 m
Girðingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8.200 m
Skurðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4.180 m3
Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . 33.490 m2
Verki skal að fullu lokið 20. ágúst 2005.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Breiðumýri 2
á Selfossi og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og
með mánudeginum 25. október 2004. Verð útboðsgagna
er 4.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir
kl. 14:00 þriðjudaginn 9. nóvember 2004 og verða þau
opnuð þar kl. 14:15 þann dag.
Auglýsingar útboðaYfirlit yfir útboðsverk
Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust.
Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar.
Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar.
Rautt númer = nýtt á lista
Fyrirhuguð útboð Auglýst:
dagur, mánuður, ár
04-044 Hringvegur (1), hringtorg við Norðlingavað 05
02-015 Hringvegur (1) við Hellu 05
04-006 Hringvegur (1) um Norðurárdal
í Skagafirði 2004-2005 05
04-071 Auðsholtsvegur (340),
Skeiðavegur - Syðra Langholt 04
04-072 Garðskagavegur (45) um Ósabotna 04
04-004 Útnesvegur (574), Gröf - Arnarstapi 04
00-054 Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur - Víkurvegur 04
03-084 Hringvegur (1), Svínahraun - Hveradalabrekka 04
03-092 Reykjanesbraut (41),
Fífuhvammsvegur - Kaplakriki, eftirlit 04
03-009 Reykjanesbraut (41),
Fífuhvammsvegur - Kaplakriki 04
Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað:
04-060 Landeyjavegur (252),
Gunnarshólmi - Hólmavegur 25.10.04 09.11.04
04-073 Hjáleið á Reyðarfirði,
brú og vegur 11.10.04 02.11.04
Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:
04-068 Meðallandsvegur (204),
Þykkvibær - Grenlækur 27.09.04 12.10.04
04-066 Jökuldalsvegur (923)
um Mjósund og Þverá 30.08.04 14.09.04
04-070 Eyjafjarðarbraut eystri (829)
um Möðruvelli 30.08.04 14.09.04
04-037 Vetrarþjónusta, Sauðárkrókur -
Blönduós - Sauðárkrókur, 2004-2007 12.07.04 27.07.04
04-054 Vetrarþjónusta á Vesturlandi
2004-2008 14.06.04 29.06.04
Samningum lokið Opnað: Samið:
04-067 Hringvegur (1), Gljúfurá - Brekka
1. áfangi, eftirlit 31.08.04 08.10.04
Almenna verkfræðistofan hf.
04-045 Yfirlagnir á Suðvestursvæði 2004,
malbik, verk II og III 25.05.04 08.10.04
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.
Niðurstöður útboða
Í tilefni umfjöllunar um merkingar vinnusvæða er tilvalið að
birta þessa sígildu ljósmynd af Vestfjörðum. Hún var tekin
1986. Að sögn þeirra sem þarna voru við störf bar þessi
merking góðan árangur. Flestir ökumenn stönsuðu við
skiltið og margir sem ekið höfðu framhjá stönsuðu og
bökkuðu til að skoða það betur.
Tilboð Hlutfall Frávik
nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)
12 Vegamenn ehf.,
Reykjavík 58.155.037 308,3 42.673
11 Birgir Jónsson, Klaustri 23.483.750 124,5 8.002
10 Hvolf ehf.
og Grjótherji ehf. 22.357.650 118,5 6.876
9 Ístrukkur ehf., Núpi,
Kópaskeri 22.047.234 116,9 6.565
8 Ólafur Halldórsson,
Hornafirði 19.701.880 104,5 4.220
7 Sandvirki ehf.,
Þorlákshöfn 19.565.600 103,7 4.084
6 Rósaberg ehf., Höfn 19.208.625 101,8 3.727
5 Vörubílstjórafélagið
Mjölnir, Selfossi 18.993.500 100,7 3.512
--- Áætlaður
verktakakostnaður 18.860.300 100,0 3.379
4 Sigurjón Hjartarson,
Brjánsstöðum 17.343.750 92,0 1.862
3 Þórarinn Kristinsson,
Fellskoti 16.778.305 89,0 1.297
2 Klæðning ehf., Kópavogi 15.992.500 84,8 511
1 Framrás ehf., Vík 15.481.750 82,1 0
Meðallandsvegur (204),
Þykkvibær - Grenlækur 04-068
Tilboð opnuð 12. október 2004. Endurbygging
Meðallandsvegar (204) á um 3,5 km löngum kafla frá
Þykkvabæ að Grenlæk.
Helstu magntölur eru:
Fylling . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7.195 m3
Fláafleygar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3.330 m3
Skering . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21.260 m3
Neðra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . 11.000 m3
Efra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.260 m3
Lögn stálræsa . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36 m
Girðingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5.000 m
Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . 17.125 m2
Verki skal að fullu lokið 1. júlí 2005.