Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 22.05.2006, Blaðsíða 7
7
Veigastaðavegur (828), Hringvegur – Eyjafjarðarbraut eystri
er sýnd á loftmyndinni hér að ofan og afstaða er sýnd á kort
inu. Þessu verki á að vera að fullu lokið 15. september 2006.
Í síðasta tölublaði Framkvæmdafrétta var auglýst útboð á
endurbyggingu 3,6 km Veigastaðavegar (828) og 0,3 km Leifs
staðavegar (8210) ásamt klæðingu.
Veigastaðavegur liggur um neðsta hluta vesturhlíðar Vaðla
heiðar, gegnt Akureyri. Að miklu leiti er þetta gamli Norður
landsvegurinn sem áður fyrr lá upp á Vaðlaheiði. Staðsetning
Vetrarþjónusta, Guðlaugsvík
– Hólmavík – Reykjanes
2006 - 2009 06-055
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í snjómokstur með vöru
bifreiðum ásamt stjórnun og eftirliti með snjómokstri,
innan ramma marksamnings, á leiðinni:
1) Djúpvegur og Vatnsfjarðarvegur á leiðinni
Guðlaugsvík Hólmavík Reykjanes.
Helstu magntölur (miðast við eitt ár) eru:
Vörubílar í snjómokstri og hálkuvörn 30.000 km
Verktími er frá 1. október 2006 til og með 31. maí
2009.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Dagverðardal
á Ísafirði og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og
með mánudeginum 22. maí 2006. Verð útboðsgagna er
2.000 kr.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00
þriðjudaginn 6.júní 2006 og verða þau opnuð þar
kl. 14:15 þann dag.
Auglýsingar útboða
Vetrarþjónusta
Guðlaugsvík - Hólmavík -
Reykjanes 2006-2009.
Sjá auglýsingu hér til vinstri.