Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 22.05.2006, Page 8
8
Yfirlit yfir útboðsverk
Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust.
Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar.
Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar.
Rautt númer = nýtt á lista
Fyrirhuguð útboð Auglýst:
dagur, mánuður, ár
06-057 Þverárfjallsvegur (744), brú á Gönguskarðsá 06
06-048 Vestfjarðavegur (60) í Kollafirði 06
06-031 Hringvegur (1), Borgarnes, vistgata 06
06-030 Útnesvegur (574), Háahraun - Hella 06
06-029 Skorradalsvegur (508), Grund - Hvammur 06
06-027 Snæfellsnesvegur (54) um Hítará 06
06-028 Tröllatunguvegur (605),
Vestfjarðavegur - Djúpvegur 06
06-026 Skagafjarðarvegur (752),
slitlagsendi - Lýtingsstaðir 06
06-024 Djúpvegur (61), Reykjanes - Hörtná 06
06-025 Hólavegur (767), Hólar - Hólalax 06
06-023 Auðkúluvegur (726) og Blöndudalsvegur (733) 06
06-022 Uxahryggjavegur (52) um Tröllháls 06
06-032 Yfirlagnir Norðvestursvæði, malbik,
Hringvegur (1) í Leirársveit 06
06-033 Efnisvinnsla á Norðvestursvæði 2006-2007,
vesturhluti 06
06-020 Heggstaðanesvegur (702) og
Þingeyravegur (721) 06
06-017 Hringvegur (1) um Hrútafjarðarbotn 06
06-018 Víðidalsvegur (715), Hrappstaðavegur - Dæli 06
06-015 Ferjubakkavegur (530) um Gufá 06
06-011 Vetrarþjónusta Norðaustursvæði 06
06-010 Mölburður og styrkingar Norðaustursvæði 06
06-004 Norðausturvegur (85), Hófaskarðsleið 06
06-005 Hringvegur (1) um Vatnsdalsá 06
06-006 Upphéraðsvegur (931),
Fellabær - Ekkjufell 06
06-007 Dettifossvegur (862), Hringvegur - Dettifoss 06
05-047 Hringvegur (1), Arnórsstaðamúli 06
05-038 Garðskagavegur (45) um Sandgerði 06
Auglýst útboð Auglýst: Opnað:
06-056 Vestfjarðavegur (60), Arnarfjörður -
Dýrafjörður, borun rannsóknarhola 22.06.06 06.06.06
06-055 Vetrarþjónusta, Guðlaugsvík -
Hólmavík - Reykjanes, 2006-2009 22.06.06 06.06.06
06-034 Efnisvinnsla Norðvestursvæði
2006-2007, norðurhluti 22.06.06 06.06.06
06-014 Snæfellsnesvegur (54)
um Gríshólsá 22.06.06 06.06.06
06-003 Seyðisfjarðarvegur (93)
um Miðhúsaá 22.06.06 06.06.06
06-054 Hringvegur (1), Ullarnesbrekka
undirgöng 15.05.06 30.05.06
04-072 Garðskagavegur (45) um Stafnes
og Ósabotna 15.05.06 30.05.06
05-046 Veigastaðavegur (828),
Hringvegur - Eyjafjarðarbraut eystri 15.05.06 30.05.06
06-050 Hafnarfjarðarvegur (40),
gatnamót við Nýbýlaveg, hönnun 15.05.06 30.05.06
06-051 Hringvegur (1) – Hafravatns-
vegur (431), stefnugreind gatnamót 15.05.06 30.05.06
Auglýst útboð Auglýst: Opnað:
06-053 Yfirlagnir Suðvestursvæði 2006,
„repave“ 08.05.06 23.05.06
06-052 Yfirlagnir Suðvestursvæði 2006,
malbik 08.05.06 23.05.06
06-019 Melasveitarvegur (505)
um Súlunes 15.05.06 30.05.06
06-016 Þverárfjallsvegur (744),
Skagavegur - Sauðárkrókur, 1. áfangi 15.05.06 30.05.06
06-037 Vetrarþjónusta,
Brú - Blönduós 2006-2009 15.05.06 30.05.06
06-040 Vetrarþjónusta, Þingeyri -
Flateyri - Suðureyri, 2006-2009 15.05.06 30.05.06
Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:
06-044 Vetrarþjónusta, Mýrar og
Norðurárdalur 2006-2009 10.04.06 02.05.06
06-049 Þykkvabæjarvegur (25)
og Árbæjarvegur (271) 24.04.06 09.05.06
06-047 Yfirlagnir Norðaustursvæði 2006,
norðurhluti 24.04.06 09.05.06
06-043 Vetrarþjónusta,
Brattabrekka 2006-2009 10.04.06 02.05.06
06-013 Hvanneyrarvegur (511), hringtorg 03.04.06 25.04.06
04-006 Hringvegur um Norðurárdal
í Skagafirði 20.03.06 25.04.06
06-008 Efnisvinnsla
Norðaustursvæði 2006 03.04.06 18.04.06
06-041 Yfirborðsmerkingar á
Suðvestursvæði og Hringvegi (1)
að Selfossi, 2006-2008 27.03.06 11.04.06
05-035 Héðinsfjarðargöng 10.10.05 21.03.06
05-064 Hringvegur (1), mislæg gatnamót
við Nesbraut, eftirlit 20.02.06 07.03.06
Samningum lokið Opnað: Samið:
06-036 Hringvegur (1), Þorlákshafnar-
vegur - Hafravatnsvegur, hönnun 11.04.06 12.05.06
Línuhönnun hf.
06-045 Niðurrekstrarstaurar
á Norðvestursvæði 2006 25.04.06 12.05.06
Magnús Óskarsson
Auglýsingar útboða
Efnisvinnsla Norðvestursvæði,
norðurhluti, 2006 - 2007 06-034
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vinnslu steinefna í
malarslitlag á Norðvestursvæði, norðurhluta, árin 2006
og 2007.
Helstu magntölur eru:
Árið 2006 malarslitlag. . . . . . . . . . . . . 16.000 m3
Árið 2007 malarslitlag. . . . . . . . . . . . . 13.000 m3
Verki skal að fullu lokið 1. júlí 2007.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgarsíðu 8
á Sauðárkróki og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá
og með mánudeginum 22. maí 2006. Verð útboðsgagna
er 2.000 kr.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00
þriðjudaginn 6. júní 2006 og verða þau opnuð þar
kl. 14:15 þann dag.