Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2008, Blaðsíða 22
«22 ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2008
4:
Lúxuslbúðir á Rauðarárstíg DV
LUXUSIBU
Fyrirtækiö Hýði ehf. setur á sölu í næsta mánuði lúx-
usibúðir á Rauðarárstig 31. Húsið var áður skrifstofu-
húsnæði en búið er að breyta því í íbúðir. Guðjón Ingi
Árnason, framkvæmdarstjóri Hýðis, segir að um
u
5
IRÁ
*
glæsiibúðir á besta stað í borginni sé að ræða.
„Þetta var áður 1.450 fermetra skirfstofuhúsnæði,"
segir Guðjón Ingi Arnason. framkvæmdastjóri
Hýðis ehf., um Rauðarárstíg 31 í Reykjavík. „Það er
búið að taka allt húsið í gegn og stækka það í 2.500
fermetra," segir Guðjón en áfrarn verður skrifstofu-
húsnæði á jarðhæð hússins.
v 13 qlæsiíbúðir
Á hæðunum þremur íyrir ofan skrifstofu-
húsnæðið verða aUs 13 íbúðir sem skiptast í þrjá
flokka. „Það verða tveggja herbergja íbúðir, þriggja
herbergja íbúðir og síðan svokaUaðar penthouse-
íbúðir eða þakíbúðir á efstu hæðinni," en þakfbúð-
irnar voru byggðar ofan á húsið í endurbótunum.
Guðjón segir að aUar íbúðimar séu rúmgóð-
ar og nokkuð stærri en svipaðar íbúðir á þessum
slóðum. „Tveggja herbergja íbúð er um 85 tíl 100
fermetrar og því mjög rúmgóð. Þetta er ekki lítíl 60
fermetra, tveggja herbergja íbúð eins og mUdð er
um."
Sérinngangur er íyrir allar íbúðir í húsinu og
er hann ekki tengdur skrifstofúhúsnæðinu á jarð-
hæð. „Það er sérstigahús með lyftu sem tilheyr-
ir bara íbúðunum og síðan er sérbilastæði fyrir
hverja íbúð í lokuðu portí."
Hátt til lofts
Guðjón segir mUda lofthæð setja skemmtílegan
blæ á þakíbúðimar sem em aUt að 160 fermetrar á
stærð. „Þegar maður gengur inn er lofthæðin 2,70
metrar og hækkar síðan upp í 3,10. Það er lUca gólf-
hití í öUum íbúðum." Framhluti þakíbúðana er úr
4