Alþýðublaðið - 04.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.10.1924, Blaðsíða 3
 ■3 ur hjá. Panat honum mikiö um íegurö landsins, en furðu-minja- snauöar sögusveitimar. Landið leizt honum arövsenlegt, þótt akóglaust væri, og fátækt alþýöu hugöi hann minni en hún er. Komst ég aö þvi, aö hann haföi haldið þaö kvíkfénaðar-kofa, er mannabúataðir eru 4 austanveröu Skólavörðuholtinu, Ekki taldi hann mikið vandaverk aö leggja járn- braut til Suðurlandsundirlendisins mótB við það, sem í Noregi væri. Um þekkingu alþýöu hér fanst honum til og vonandi, aö hðnni hrakaði ekki með >framförunum<, sem víða yrði. Hann lézt ekki vera mjög sjóveikur, en þegár röst- ina nálgáðist, ókyröist bann uppi við, enda var orðið dimt og kalt. Gekk hann þá til hvíiu og ég lika honum til samlætis, en svo leizt mór um morguninn, er við vökn- uðum við Vestmannaeyjar, sem Eán heföi ekki látið jafn-mjúklega að honum sem mér, heldur krafiö hann óþægilegra útláta. Mór gafst kostur á að ganga á land í Vestmannaeyjum og hitta tengdafólk mitt, en dvölin þar varð styttri en ég vildi, því að stýrimaður hafði sagt mér, að ég mætti ekki vera lengur en til kl. níu, en kl. sjö fór ég á land. Vit- anlega tók ég mark á þeisu og hafði það upp úr að hangsa úti í skipinu í þrjá tíma, sem óg hefði ella getað sóð mig um á eynni, því að skipið fór ekki fyrr en kl. tólf. Frá því var naumlegt útsýni, því aö það lá fyrir eiðinu, en dimt til landsins, svo að einasta skemtunin uppi við var að horfa á útskipun á fiski, sem einhver Eyja-burgeisinn var að senda utan, og uppskipun á Yörum, sem frá Reykjavík komu til Eyja, Var þar sjón aö sjá, sem alt of sjaldan er veitt veröskulduð athygli bæði vegna alraennrar blindni mann- anna og þess, hve hún er hvers- dagsleg. Þetta er meinlegt, því að hið hversdagslega er oft hið merki- legaita, og svo er um þessa >óbreyttu< vinnu alþýðunnar, þar sem sömu hugmyndirnar og hand- .tökin éndurtaka sig hvað eftir I annað, og þar á ofan oft við illa aðstöðu og aðbúð. Er aðdáanlegt þaö þolgæði, sem verkamenn sýna meö því aö leggja sig alla í þján- ingar fyrir vinnuna og alla krafta sálar og líkama fram til að sigr- ast á verkefninu. Hugsun og hand- afl, gát og vilji — alt er þetta samatilt í aleflingu að verkinu, og ekki er siður aðdáanieg sú fórn- fýsi að leggja sig alla fram öðr- um til gagns og bera ekki annað úr býtum að jafnaði en knappan skamt til daglegs viðhalds og gleymskuna að æfllokum. Í*ó eru til svo heimskir menn að halda, að menn vinni vegna kaupsins; þess vegna er þó sannarlega ekki ástæða til að vinna; það er ekki að jafnaði svo mikið, að það geti freietað manna. Menn v'inna af því, að vinnan er lífið, en — hún er líka metin eftir virðingu þeirri, sem ráðámennirnir bera fyrii lífi — annara en sjalfra sín. Þegar viðskiftum við skipið var Iokið, bólt uppskipunarbáturinn til lands. Byltist hann mjög á öldunum og hvarf með köflum, en Merkúr lét í haf. (Frh) Frð DanmOrko. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Forstjóri verksmiðjueftiriitsins, Jakob Kristinn Llndberg, verður eftir J>ví, sem >Socialdemokraten< segir, skipaður torstjóri við E>jóð- bankann f stað Winthers forstjóra. í viðtali segir Lindberg, að hann sé kjörinn í bankastjórnina sem fulltrúi rfkisins, með örðrum orð- öm fnlitrúi þjóðarinnar, sem á að gæta hagsmuna h .-nnar, jafn vel þó að þetta komi í bága við hagamnni hluthafanna<. (Það •r eltthvað öðruvísi en hér). Til að undirbáa nýtt skipuiag á fiskivelðum Dana ætlar stjórnin að skipá nefnd, sem samkvæmt ummælum Staunings forsætisráð- herra, á ekki að eins að athuga gang málsins, heldur jafnframt að gera áætlanir um >Iudustrlali- serlng< fiskframlelðsiunnar, þar á meðal um pökkun, söltun og vérkun yfirieitt. Enn íremur á nafndin að athuga, hvar byggja Edgar Rice Burrougha: Taraan og glmatefnar Opc r-borgar. „Drottinn minn!“ hrópaði hann; „þ{ð getur verið, og ljónin ráðast á þau; — þau eru 1 biiðunum. Ég heyri það á hnegginu i hestunum, — og ’ieyrðu! Þetta var angistarvein deyjandi manns. Biddu tér, maður! — Ég sæki þig slðar, Ég verð að hjálpa þeiui fyrst, “ og hann stökk upp i tré og sveiflaöi sér inn i myrkrið oghvarf eins og vofa á sama augnabliki. Werper stóð augnablik þar, sem '.’arzan skildi við hann. Ha,nn glotti. „Biða hér?“ tautaði hann. „Biða hér, unz þii anýrð aftur og tekur þessa gimsteina af méi? Nei; ég held nú siður, kunningi!" Albert Werper snéri sér til austurs og hvarf mönnum — að eilifu. XXIV. KAFLI. Heinta Meðau Tarzan apabróðir þaut áfram eftir trjáuum, greindu eyru hans æ betur að hávaðann frá bardaganum, og sannfærðist hann um, að mennirnlr væru illa staddir. Loksins skein varðelduriun gegnum skógarþykknið, og Tarsan stftnzaói á grein til þess að virða fyrir sér þá hryllilegu Bjón, er fyrir augun bar. í einni svip, n leit hann um allar búðirnar. Augu hans stöðvuðuít við konu, er stóð öðrum megin við brossskrokk an ispænis fullorðnu ljóni. . Eándýrið vai búið til stökks, er Tarzan leit þangaðl Númi var því nær beint undir greininni, sem apamað- urinn stóð á, rakinn og óvopnaður. Ekki kom augna- blikshik á hin:t siðarnefnda; — það var eins og hann hefði ekki einu sinni stöðvað ferb sina eftir trjánum; svo snögglega sá hann, hvað til bragðs varð að taka; — svo snögg og ákveðin var framkvæmd hans. Jane Clayton sá sér engar undankomu auðið. Hún stóð agndofa og beið þess, að loðinn skrokkurinn velti sór um koll, — beið þess augnablikssársauka, sem klær og kjaftur ljónsins myndi valda, áðu'r en yfir lyki og þjáningum hennar yrði að eilifu lokið. T a r 2 a n - s ðj a r a a t fáat á Hva jimstanga hjá Sigurði Davíðssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.