Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 01.02.2016, Page 2

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 01.02.2016, Page 2
2 Vaðlaheiðargöng, staða framkvæmda 25. janúar 2016. Búið er að sprengja samtals 4.708 m sem er 65 % af heildarlengd. 3.233 m Eyjafjörður Vegskáli í tveimur 25 m löngum höfum. Hún verður með 9,0 m breiðri akbraut og 0,5 m breiðum bríkum. Heildarbreidd brúarinnar er 10,0 m Hringvegur verður lagður samkvæmt vegtegund C8 og verður því 8 m breiður og héraðsvegirnir verða 4 m breiðir samkvæmt vegtegund C4. Hinn nýi vegarkafli, sem liggur yfir leirurnar, mun tengjast núverandi Hringvegi og Axarvegi með T-vega- mótum, þannig að endurgerður Hringvegur sunnan fjarð- ar og Axarvegur eru tengdir beint.. Jarðefnaþörfin er áætluð um 255 þúsund rúmmetrar og þar af koma um 35 þúsund rúmmetrar úr skeringum verksins. Margar námur með nothæfu efni eru í boði á svæðinu. Umhverfisáhrif verksins hafa verið metin og umferðar- öryggi rýnt. Loftmynd: Loftmyndir ehf.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.