Kópavogsblaðið - 01.09.2008, Qupperneq 21

Kópavogsblaðið - 01.09.2008, Qupperneq 21
21KópavogsblaðiðSEPTEMBER 2008 Á þriggja ára fresti gefst kostur á að kynna sér: Awards SponsorOfficial Freight Carrier Organiser International Publication Official Airline worldfishing • Hönnun og smíði fiskiskipa • Fiskileit og veiðar • Úrvinnsla og pökkun • Markaðssetning og dreifing Allar nánari upplýsingar um Íslensku sjávarútvegssýninguna, Íslensku sjávarútvegsverðlaunin eða sýningarhátíðina veitir Marianne Rasmussen-Coulling, sími: +44 (0) 1962 842950 og netfang: mrasmussen@mercatormedia.com www.icefish.is Stærsta sjávarútvegssýningin í norðri! Nýsköpun, nýjasta tækni og ný framleiðsla í öllum básum! Forðist biðraðir og sparið fé! Skráið ykkur fyrir miðnætti 28. september og sparið 20%! Íslensku sjávarútvegssýninguna 2008 Smárinn/Fifan, Kópavogi, Íslandi � 2. - 4. október 2008 ERGO lögmenn er traust og framsækin lögmannsstofa með starfsstöð á 16. hæð í Turnin- um við Smáratorg 3 í Kópavogi. Hæðin hefur verið innréttuð að þeirra kröfum og hefur það tek- ist mjög skemmtilega, frábært útsýni látið njóta sín í innrétting- um með ljósum viði. ERGO lögmenn er ein stærsta lögmannsstofa í Kópavogi, stað- sett á svæði sem er í gríðarlegri uppbyggingu. Markmið ERGO lög- manna er að veita viðskiptavin- um sínum faglega og persónulega þjónustu á öllum sviðum lögfræð- innar, hvort sem um er að ræða fyrirtæki, opinberar stofnanir, sveitarfélög, banka eða einstak- linga, hér á landi sem og erlendis. Eigendur ERGO lögmanna ehf. eru Einar Hugi Bjarnason hdl., Haukur Örn Birgisson hdl. og Jóhann H. Hafstein hdl. og skipa þeir jafn- framt stjórn félagsins. KÓPAVOGSBLAÐINU lék for- vitni á að vita hvers vegna þeir stofnsetja lögmannsstofu á þess- um stað og hvaða þjónustu þeir muni veita. ,,Við höfðum allir starfað á öðr- um lögmannsstofum og búum því yfir töluverðri reynslu af lög- mannsstörfum og lögfræðilegri ráðgjöf. Hér á þessu svæði í Kópa- vogi fer fram mikil aukning í versl- un og þjónustu og því erum við staddir nokkuð missvæðis hér í Turninum, svo það er ekki langt fyrir Kópavogsbúa sem og aðra að leita eftir okkar þjónustu hér. Í Kópavogi eru heldur ekki starf- andi margar lögmannsstofur, telj- um reyndar að okkar stofa sé sú stærsta, og því full þörf á okkar þjónustu hér,” segir Jóhann H. Hafstein. - Veitið þið þá alla almenna lög- fræðiþjónustu, bæði til einstaklinga og fyrirtækja? ,,ERGO lögmenn veita einstak- lingum, fyrirtækjum og stofnun- um þjónustu á flestum sviðum lögfræðinnar. Meðal verkefna sem við munum m.a. veita einstak- lingum má nefna almenna samn- ingsgerð, hagsmunagæslu vegna umferðar- og vinnuslysa, mál á sviði vinnuréttar, erfðaréttar og eignaréttar auk verjandastarfa í sakamálum. Við munum einnig veita víðtæka þjónustu á sviði félaga- og fjármálaréttar sem m.a. er fólgin í ráðgjöf vegna kaupa og sölu fyrirtækja, samningsgerðar, gerð áreiðanleikakannana og hags- munagæslu á sviði samkeppnis- mála. Einnig munum við veita þjónustu vegna lögfræðilegra innheimtu vanskilakrafna,” segir Jóhann H. Hafstein. ERGO lögmenn veita faglega og persónulega þjónustu Eigendur ERGO-lögmanna, f.v.: Jóhann H. Hafstein, Einar Hugi Bjarna- son og Haukur Örn Birgisson. VIÐTALSTÍMAR BÆJARFULLTRÚA KÓPAVOGSBÆJAR HAUSTIÐ 2008 Viðtalstímarnir verða á Bæjarskrifstofum Kópavogs, Fannborg 2, I. hæð kl. 18 - 19 eftirtalda fimmtudaga: (Birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar) 25. september: Ármann Kr. Ólafsson Hafsteinn Karlsson 9. október: Sigurrós Þorgrímsdóttir Guðríður Arnardóttir 23. október: Gunnsteinn Sigurðsson Flosi Eiríksson 6. nóvember: Ómar Stefánsson Jón Júlíusson 20. nóvember: Gunnar I. Birgisson

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.