Kópavogsblaðið - 01.09.2009, Blaðsíða 2
Samkomulagíaugsýn
milliHKogBreiðabliks
Á fundi íþrótta- og tóm stunda-
ráðs ný ver ið var lagt fram er indi
frá HK og Breiða bliki varð andi
sam starf þess ara íþrótta fé laga
og Kópa vogs bæj ar um þjón ustu
við bæj ar búa. Bæj ar ráð vís aði
er ind inu til ÍTK og íþrótta full trúa
og í fram hald inu óskaði ÍTK eft-
ir því að fá við ræðu nefnd fé lag-
ana ásamt for mönn um á næsta
fund ÍTK. Lík ur á sam komu lagi
milli fé lag anna, m.a. um af not af
íþrótta hús un um Kórn um og Fíf-
unni hafa auk ist veru lega og að
samn ing ur verði und ir rit að ur í
þess ari viku.
Vinabæjarsamband
efltviðWuhan
Sendi nefnd frá Wu h an-borg,
sem varð vina bær Kópa vogs í
tengsl um við kín verska menn ing-
ar há tíð árið 2007, kom í heim sókn
12. ágúst sl. Gunn steinn Sig urðs-
son, bæj ar stjóri, tók á móti kín-
versku er ind rek un um en heim-
sókn in var lið ur í að efla vina-
bæj ar sam band ið og sam starf ið
á sviði menn ing ar mála. Fyr ir kín-
versku sendi nefnd inni fór Zhu Yi,
for mað ur borg ar stjórn ar Wu h an-
borg ar en í mót töku efnd Kópa-
vogs bæj ar voru m.a. Sig ur rós
Þor gríms dótt ir, bæj ar full trúi og
for mað ur lista- og menn ing ar ráðs
og Guð rún Páls dótt ir, sviðs stjóri
tóm stunda- og menn ing ar sviðs í
Kópa vogi. Bæj ar stjóri kynnti gest-
un um sögu bæj ar ins, upp bygg-
ingu hans og starf semi. Fund ar-
menn ræddu hvern ig efla mætti
sam starf bæj anna tveggja á sviði
mennta-, menn ing ar- og íþrótta-
mála til þess að ýta und ir vöxt
og fram þró un á þess um svið um.
Að lokn um fund in um fóru fund-
ar menn ís lensk ir og kín versk ir
til há deg is verð ar í Turn in um þar
sem bætt ust í hóp inn 4 bæj ar full-
trú ar.
HraðaksturíGrænu
tunguíKópavogi
Fjórt án voru staðn ir að hraðak-
stri í Grænu tungu í Kópa vogi
31. ágúst sl. en þar var stað sett
ómerkt lög reglu bif reið sem er
búin mynda véla bún aði. Reynsl an
hef ur sýnt að notk un slíks bún-
að ar gef ur gagn leg ar upp lýs ing ar
um ástand um ferð ar mála og auð-
veld ar leit að lausn um þar sem
þeirra er þörf. Mynd uð voru brot
14 öku manna í Grænu tungu en
fylgst var með öku tækj um sem
var ekið í suð ur átt, á milli Bræðra-
tungu og Hraun tungu. Á einni
klukku stund, eft ir há degi, fóru 35
öku tæki þessa akst ursleið og því
óku 40% öku manna of hratt eða
yfir af skipta hraða. Með al hraði
hinna brot legu var 46 km/klst en
þarna er 30 km há marks hraði. Sá
sem hrað ast ók mæld ist á 54. Eft-
ir lit lög regl unn ar í Grænu tungu
var til kom ið vegna ábend inga frá
íbú um sem hafa kvart að und an
hraðakstri á þess um stað.
NýstjórnLífeyris
sjóðsstarfsmanna
Kópavogs
Skip uð hef ur ver ið ný stjórn Líf-
eyr is sjóðs starfs manna Kópa vogs
en Fjár mála eft ir lit ið kærði í júní
fyrr ver andi stjórn til efna hags-
brota deild ar rík is lög reglu stjóra
og taldi hana hafa beitt blekk-
ing um og gef ið Fjár mála eft ir lit-
inu vís vit andi rang ar upp lýs ing ar
um skuld ir Kópa vogs bæj ar við
sjóð inn. Jafn framt var skip að ur
um sjón ar mað ur sjóðs ins sem tók
við rétt ind um og skyld um stjórn-
ar og fram kvæmda stjóra fram til
19. ágúst sl. Í stjórn inni sátu fjór-
ir bæj ar full trú ar, þeir Jón Júl í us-
son, Flosi Ei ríks son, Ómar Stef-
áns son og Gunn ar I. Birg is son.
Nýju stjórn ina skipa Hlyn ur Jóns-
son hér aðs dóms lög mað ur, sem er
stjórn ar for mað ur, Guð ríð ur Arn-
ar dótt ir og Ár mann Kr. Ólafs son,
full trú ar bæj ar stjórn ar Kópa vogs,
og Guð rún Páls dótt ir og Ragn ar
Snorri Magn ús son, full trú ar sjóð-
fé laga. Nýr fram kvæmda stjóri
sjóðs ins er Auð ur Finn boga dótt ir,
við skipta fræð ing ur, og hóf hún
störf þann 17. ágúst sl. en Auð ur
sat í stjórn Nýja Kaup þings þar til
3. sept em ber sl.
UmKópavogsdalinná
umhverfisdegi
Um hverf is ráð Kópa vogs stóð
fyr ir göngu um Kópa vogs dal inn á
ár leg um um hverf is degi bæj ar ins,
fimmtu dag inn 3. sept em ber sl.
Um var að ræða stutta göngu við
allra hæfi sem hófst við litla tjarn-
ar hús ið við Kópa vog stjörn ina,
geng ið að íþrótta svæði Breiða-
bliks, það an inn dal inn og upp
göngu stíg aust an við Bakka hjalla.
Það an var geng ið inn Heið ar hjalla
að Digra nes kirkju og áfram nið ur
dal inn að tjarn ar hús inu. Með í för
voru val in kunn ir fróð leiks bolt ar,
Birg ir Hlyn ur Sig urðs son, svið-
stjóri skipu lags- og um hverf is-
sviðs Kópa vogs, Smári Smára son,
skipu lags stjóri Kópa vogs bæj ar,
Hilm ar Malmquist, for stöðu mað-
ur Nátt úru fræði stofu Kópa vogs
og Frið rik Bald urs son, garð yrkju-
stjóri Kópa vogs. Þeir kynntu jarð-
fræði, líf ríki, sögu og menn ingu
dals ins á göng unni um hann.
Lóðarmörkmilli
Kópavogsbakka4
og6staðfest
Á fundi bygg inga nefnd ar Kópa-
vogs 18. ágúst sl. var lagt fram
er indi lóð ar hafa Kópa vogs bakka
6, Flosa Ei ríks son ar og Nínu Bjark-
ar Sig urð ar dótt ur, þar sem ósk-
að er eft ir því að bygg ing ar nefnd
stað festi að ganga beri frá lóða-
mörk um milli Kópa vogs bakka 4
og 6 í sam ræmi við sam þykkt ar
teikn ing ar og deiliskipu lag.
Lóð ar hafa Kópa vogs bakka 4,
Emil Þór Guð munds syni, var til-
kynnt um er ind ið. Við at hug un
á sam þykkt um teikn ing um hef ur
kom ið í ljós að mis ræmi er milli
út færslu á lóða mörk um á teikn-
ing um fyr ir Kópa vogs bakka 4
ann ars veg ar og Kópa vogs bakka
6 hins veg ar, þannig að ómögu-
legt er að ganga frá lóð ar mörk um
þannig að þau sam rým ist báð-
um teikn ing un um. Teikn ing sem
sýn ir aust ur hlið Kópa vogs bakka
4 er í sam ræmi við skipu lags skil-
mála fyr ir lóð irn ar og er því eðli-
legt að hafa hana til hlið sjón ar
við frá gang á lóð ar mörk um. Þeg ar
lóð ar hafi Kópa vogs bakka 4, sótti
um leyfi til að gera breyt ing ar á
hús næð inu, var ekki send inn ný
teikn ing af aust ur hlið húss ins og
lít ur nefnd in svo á að áður nefnd
teikn ing frá 2007 gildi enn hvað
varð ar frá gang á aust ur hlið. Bygg-
ing ar nefnd ákveð ur að frá gang ur
lóða marka milli Kópa vogs bakka 4
og 6 skuli vera eins og fram kem-
ur í skipu lags skil mál um fyr ir lóð-
irn ar og á teikn ingu af aust ur hlið
Kópa vogs bakka 4.
Fjölskyldufyrirtæki
meðskólamat
íVatnsendaskóla
Fjöl skyldu fyr ir tæk ið Skóla mat-
ur ehf. í Reykja nes bæ sér um
skóla mál tíð ir í Vatns enda skóla í
vet ur og er boð ið upp á góð ar og
heim il is leg ar mál tíð ir fyr ir grunn-
skóla nem end ur. Lyk ill inn að góðri
þjón ustu eru góð sam skipti og eru
for eldr ar og nem end ur hvatt ir til
að koma með ábar at huga semd-
um um skólamat inn því það er
sam vinnu verk efni allra að börn in
fái holl an og góð an mat.
Sunnudagaskólií
Kefaskirkjunni
Sunnu dag inn 6. sept em ber sl.
hófst sunnu daga skóli Kefas-kirkj-
unn ar við Vatns enda veg á ný!
Skól inn verð ur alla sunnu daga
frá kl. 11.00 – 12.00 og á dag skrá
verð ur góð kennsla, mik ill söng ur
og al mennt líf og fjör. Kenn ar ar
eru þau Guð rún Hlín og Narfi Ísak
sem not ast við vand að efni frá
Skál holts út gáf unni sem er kennt
í flest um kirkj um lands ins. Börn in
fá ekki bók þetta árið held ur fína
pappa tösku og fá svo í hvert skip-
ti mynda- og verk efna blað sem fer
í tösk una.
BæjarstjórnKópavogs
samþykkirÓlafsvíkur
yfirlýsinguna
Á fundi sín um 28. júlí sl. sam-
þykkti bæj ar stjórn Kópa vogs
með öll um greidd um at kvæð um
að fela bæj ar stjóra að und ir rita
Ólafs vík ur yf ir lýs ing una fyr ir hönd
bæj ar stjórn ar. Þar með hafa 45 af
78 sveit ar fé lög um lands ins gerst
að il ar að yf ir lýs ing unni, þar á
með al 12 af 15 fjöl menn ustu sveit-
ar fé lög un um. Með því að sam-
þykkja Ólafs vík ur yf ir lýs ing una
heit ir sveit ar stjórn því að leggja
sitt af mörk um til sjálf bærr ar þró-
un ar, með al ann ars með því að
virkja íbúa, fé laga sam tök og að ila
at vinnu lífs ins til öfl ugr ar þátt töku
í verk efn um sem tengj ast Stað-
ar dag skrá 21 og með því að hafa
sjálf bæra þró un að leið ar ljósi við
gerð skipu lags á ætl ana, sem og
við aðra ákvarð ana töku um mál-
efni sveit ar fé lags ins. Frá upp hafi
hafa sam tals 56 sveit ar stjórn ir
sam þykkt Ólafs vík ur yf ir lýs ing una,
en í þeim hópi eru sveit ar stjórn ir
11 sveit ar fé laga sem síð an hafa
sam ein ast öðr um.
FriðlýsingSkerjafjarð
arræddáfundiSSH
Á fundi stjórnar Sam taka sveit-
ar fé laga á höf uð borg ar svæð inu
í ágúst lok sl. lá fyr ir bók un bæj-
ar ráðs Kópa vogs frá 9. júlí 2009
vegna frið un ar Skerja fjarð ar þar
sem fjall að er um aug lýs ingu
Garða bæj ar að frið lýs ingu hluta
Skerja fjarð ar, og vak in at hygli
á nauð syn þess að mál ið hljóti
um ræðu á vett vangi SSH. Nið ur-
staða fund ar ins var sú að sam-
þykkt var að fela starfs hópi sem
skip að ur var 1. sept em ber sl. til
að fjalla um vernd un Skerja fjarð ar
að fara yfir mál ið. Í hópn um eiga
sæti bæj ar stjóri Garða bæj ar, bæj-
ar stjóri Álfta ness og bæj ar stjóri
Kópa vogs.
2 Kópavogsblaðið
Útgefandi: Borgarblöð ehf.
Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík
Sími: 511 1188 • 561 1594
Fax: 561 1594
Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson, Sími 564 5933, 898 5933
Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is
Auglýsingasími: 511 1188 • 561 1594 • 895 8298
Net fang: borgarblod@simnet.is
Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son
Um brot: Valur Kristjánsson
Prentun: Landsprent ehf.
Dreif ing: Morgunblaðið
10. tbl. 5. árgangur
Kópavogsblaðinu er dreift frítt í öll hús í Kópavogi.
S T U T T A R
b æ j a r f r é t t i r
N á granna sveit ar fé lög in Kópa vog ur og Garða bær hafa oft á tíð um tek ist á um hvar og hvern ig hesta menn í þess-um sveit ar fé lög um ríða út. Nú hef ur reynd ar tek ist sam-
komu lag um sam eig in legt hest húsa hverfi á Kjóa völl um í landi
beggja sveit ar fé lag anna og hafa all nokkr ir hesta menn þeg ar
haf ið bygg ingu hest húsa þar og nokkrið þeg ar flutt inn með
sín hross. En all ar fram kvæmd ir hafa dreg ist úr hömlu svo enn
í vet ur verða hross hýst á gamla Gusts svæð inu og Reið höll in
áfram í notk un fyr ir fleiri fer fætlinga en hross, því hunda sýn ing
verð ur þar 3. og 4.októ ber nk. sem vænt an lega gleð ur hunda-
eig end ur, en ekki síð ur börn sem hafa flest gam an af dýr um.
Það kem ur því vænt an lega ekki að sök þó drátt ur verði á end-
an legri brott för hesta manna af Glað heima svæð inu nú þeg ar all-
ar bygg inga fram væmd ir á svæð inu hafa ver ið slegn ar af vegna
efna hag skrepp unn ar. Haust ið 1979 var tek ist á um hross en þá
sluppu hross í Kópa vogi úr girð ingu og skokk uðu til Garða bæj-
ar. Ekki lík aði vörslu manni Garða bæj ar það alls kost ar því hann
hand sam aði þau og lok aði inni og neit aði að af henda þau nema
gegn 180 þús und króna greiðslu í bæt ur fyr ir ómak og um stang
sem var all nokk ur upp hæð fyr ir 30 árum síð an en hross in
höfðu eng um spjöll um vald ið og því óljóst hvert ómak ið var,
enda mað ur inn hvort sem er á laun um hjá sveit ar fé lag inu. Eig-
end ur buð ust til að greiða fjórð ung þeirr ar upp hæð ar en ekki
var fall ist á það. Hross in voru því lát in laus sam kvæmt fó geta-
úr skurði. Von andi geng ur sam starf ið bet ur nú og vænt an lega
hef ur geð stirð ur vörslu mað ur inn lát ið af störf um.
Skólagangahafin
B örn in hófu skóla göngu í lok ágústmánaðar og þau verða því mun sýni legri á göt un um en hef ur ver ið, um leið og haust myrkrið sæk ir á. Það er því full ástæða til að minna
bíl stjóra á að fara var lega og virða öku hraða í ná lægð grunn-
skól anna. Víða í Kópa vogi þurfa börn in að sækja um lengri
leið til íþótta kennslu og í tón list ar nám, m.a. yfir Kárs nes braut,
Álf hóls veg, Reykja nes braut og Digra nes veg sem stát ar af því
sér staka meti, jafn vel heims meti að vera með 10 hraða hindr-
an ir á til tölu lega stutt um vega kafla þar sem Kópa vogs skóli og
Mennta skól inn í Kópa vogi eru. Hraða hindr an ir eru jafn vel sitt
hvoru meg inn við gatna mót sem er ill skilj an legt flestu fólki
því þó ein hraða hindr un væri við hver gatna mót væri nán ast
ómögu legt að auka hrað ann það mik ið þar á milli að hætta staf-
aði að. Það er ágætt að gæta ör ygg is barna í um ferð inni, en öllu
má nú of gera. 10 grunn skól ar eru í Kópa vogi, sýn um til lits semi
í akstri í ná grenni þeirra allra, gæt um barn anna!
Geir A. Guð steins son
LöngumdeiltumhestaV
SEPTEMBER 2009
Útfararþjónustan ehf.
Stofnað 1990
Símar: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Alhliða útfararþjónusta
Rúnar
Geirmundsson
Sigurður
Rúnarsson
Elís
Rúnarsson
Þorbergur
Þórðarson