Kópavogsblaðið - 01.09.2009, Blaðsíða 7

Kópavogsblaðið - 01.09.2009, Blaðsíða 7
7KópavogsblaðiðSEPTEMBER 2009 Sal­ur­inn­með­glæsi­lega­ fimmtu­dags­tón­leika­ Ell efta starfs ár ið í Saln um í Kópa vogi hefst nú senn en Sal ur­ inn fagn aði 10 ára starfs af mæli sínu í jan ú ar sl. Í vet ur verð ur boð ið upp á glæsi lega og fjöl­ breytta dag skrá sem endranær. Starfs ár ið hófst 5. sept em ber sl. með tón leik um Sig rún ar Hjálmtýs­ dótt ur Krist ins Sig munds son ar og Jónas ar Ingi mund ar son ar sem voru með söng tón leika með lög­ um eft ir Brahms, Ma hler, Don­ izetti, Gers hwin og Berl in. Það kem ur ef laust mörg um á óvart, en þetta er í fyrsta sinn sem þess­ ir ást sælu lista menn þjóð ar inn ar halda sam an tón leika. TÍ­BRÁ­2009–2010 Tón leik ar í TÍ BRÁ, sem er tón­ leika röð Kópa vogs bæj ar í Saln­ um, eru 18 tals ins. Fimm af þeim eru TÖFRA­tón leik ar þar sem tón­ list ar menn í fremstu röð koma fram. Af því til efni er hús ið opn að kl. 16.30 og boð ið upp á létt an for drykk fyr ir tón leik ana. Þá eru fern ir tón leik ar ungra ís lenskra tón list ar manna sem kall ast LÖG UNGA FÓLKS INS Í TÍ BRÁ, og síð­ ast en ekki síst eru 9 sér vald ir tón leik ar að hætti húss ins í TÍ BRÁ. Auk TÍ BRÁR tón leika verða á dag skrá fjöldi ann arra tón leika í Saln um s.s. jóla­ og nýárs tón leik­ ar Sal ar ins, Af fingr um fram með Jóni Ólafs syni, sér stak ir barna­ og fjöl skyldu tón leik ar á sunnu dög­ um og svona mætti lengi telja. Sal ur inn býð ur upp á tón leika sex fimmtu daga í röð sem hófust 27. ágúst sl. Jónas Ingi mund ar­ son fær til sín söngv ara í frem­ stu röð og kynn ir ís lensk ar ein­ söngsperl ur. Næstu tón leik ar eru 17. sept em ber með Jóni Svav ari Jós efs syni, 24. sept em ber kem ur Sess elja Krist jáns dótt ir fram og 1. októ ber Giss ur Páll Giss ur ar son. Bjarki Svein björns son, for stöðu­ mað ur Tón list ar safns Ís lands, flyt­ ur stutt an pistil um til urð lag anna og sýnd ar verða ljós mynd ir af ís lensk um lista verk um úr einka­ safni Þor vald ar Guð munds son ar og Ingi bjarg ar Guð munds dótt ur, sem varð veitt eru í Gerð ar safni. Salurinn í Kópavogi. ÁRSKORT Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á 29.990 KR. AÐEINS 27.990 KR. Á MANN Vinaárskort – tveir saman: Aðeins 2.499 kr. á mánuði. Vaxtalausar Visa/Euro léttgreiðslur KORTIÐ GILDIR Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á BÁÐUM STÖÐVUM NAUTILUS Í KÓPAVOGI – SUNDLAUG KÓPAVOGS OG ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI SALAHVERFI. Sundlaug Kópavogs / sími 570 0470 Íþróttamiðstöðin Versalir / sími 570 0480 www.nautilus.is Stórir salir með lausum lóðum // Fullkomin þrektæki // Ný hlaupabretti í Versölum // Ný sjónvörp // Salur fyrir spinning-/hjólatíma // Spinningtímar innifaldir í verði Ókeypis prufutími undir leiðsögn þjálfara. Panta þarf tíma með fyrirvara – 16 ára aldurstakmark. Eða 2.333 kr. á mánuði á mann. Vaxtalausar Visa/Euro léttgreiðslur. Tilboðið gildir til og með 21. september 2009 Sam­kór­ Kópa­vogs­ hef­ur­vetr­ ar­starf­ið Sam kór Kópa vogs er að hefja vetr ar starf sitt, nú í 43. sinn, en kór inn var stofn að ur í októ ber 1966. Fé lag ar kórs­ ins eru um 60 tals ins, hresst og líf legt fólk á öll um aldri. Kór stjóri er Björn Thoraren­ sen, metn að ar full ur fag mað ur sem hef ur leitt kór inn inn á nýj ar braut ir. Í vet ur mun kór inn æfa í Linda kirkju en hann fékk boð um æf inga að stöðu í kirkj unni í fram haldi af tón leik um þar á liðnu vori. Und an far in ár hef ur kór inn stað ið að æf ing um og flutn ingi tón verka með hljóm­ sveit arund ir leik. Í fyrra vor var flutt messa og önn ur tón list eft ir W.A. Moz art og nú í vor hélt kór inn stór tón leika, ásamt Skóla kór Kárs ness, Skóla hljóm­ sveit Tón list ar skóla Kópa vogs og nokkrum at vinnu tón list ar­ mönn um, þar sem frum flutt var Requiem – Sálu messa eft­ ir Karl Jenk ins. Hald ið verð ur áfram á sömu braut og áður, að æfa tón verk og eiga sam starf með öðr um tón list ar mönn um, bæði nem end um og fag mönn­ um sem hef ur heppn ast vel. Í vet ur stend ur til að taka ann að tón verk eft ir velska tón skáld ið Karl Jenk ins, The Armed Man, til æf inga. Alltaf er þörf á góð­ um rödd um í kór inn og áhuga­ sam ir eru hvatt ir til að fara á vef síðu kórs ins, www.sam kor. is, og kynna sér kór starf ið enn frek ar.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.