Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 13

Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 13
13KópavogsblaðiðOKTÓBER 2010 AUGL†SINGASÍMI: 511 1188 borgarblod.is Mark­mið­ið­var­að­vera­í­hópi­þriggja­ efstu­liða­og­tryggja­Evr­ópu­sæti Valdi mar Valdi mars son, rekstr­ ar full trúi ÍTK, lék með meist­ ara flokki Breiða bliks á ár un um 1976 til 1983 og á þeim árum spil aði Breiða blik að eins í eitt ár í næst efstu deild, 1979, ann ars í efstu deild og það er eitt besta tíma bil ið sem fé lag ið hef ur átt í fót bolt an um fram að þessu tíma­ bili nú þeg ar bik ar meist ara tit ill vinnst í fyrra og Ís lands meist ara­ tit ill í ár. ,,Ég var allt of ung ur þeg ar ég hætti í knatt spyrn unni, eða 25 ára, en þá var ég kom inn með fjöl­ skyldu og í krefj andi vinnu sem ég hafði metn að til að sinna vel. Það var lang þráð stund í fyrra að vinna bik ar inn nú en á þess um árum kring um 1980 ætl uð um við að verða Ís lands meist ar ar, vor um býsna ná lægt því en aldrei nógu grimm ir að að fara alla leið. Með und ir bún ingi eins og lið ið okk ar er að fá í dag hefð um við ef laust náð titli en það var bara öðru vísi unn ið á þeim árum, og þess vegna skil aði þetta sér aldrei. Kring um 1974 vor um við að vinna Ís lands­ meist aratitla í yngri flokk un um og viss um því vel hvað það var að verða Ís lands meist ar ar, og vild um því gjarn an bæta titli í meist ara­ flokki við. Marg ir í Breiða blikslið­ inu sem nú er orð ið Ís lands meist­ ari hafa orð ið Ís lands meist ar ar í yngri ald urs flokk un um, og þar af þrír sem hafa orð ið Ís lands meist­ ar ar í öll um ald urs flokk um. Það seg ir meira en mörg orð hversu frá bært starf hef ur ver ið unn ið hjá Breiða bliki á síð ustu árum með yngri flokk ana, bæði hjá stelp um og strák um, og þetta hef ur ver ið hægt vegna þess að bæj ar stjórn in hef ur unn ið mark visst að frá bæru upp bygg ing ar starfi hvað varð ar íþrótta mann virki í Kópa vogi, og þar vil ég sér stak lega nefna tvo fyrr ver andi bæj ar stjóra, Sig urð Geir dal og Gunn ar Inga Birg is son.” - Gerð urðu þér von ir um það í vor að lið ið mundi verja bik ar- meist ara tit il inn og ná því að verða Ís lands meist ar ar? ,,Ég fór að hafa þá sterku til­ finn ingu í júní að þetta væri hægt, sér stak lega eft ir að bik ar leik ur­ inn tap að ist gegn FH í víta spyrnu­ keppni, og hvern ig tek ið var á því í fram hald inu. Þeg ar Blik arn ir unnu svo KR á KR­vell in um und­ ir lok móts ins var ég al veg sann­ færð ur, þá væri þessi lang þráði tit ill í höfn. Ég var aldrei hrædd ur um það í leikn um gegn Stjörn unni að sá leik ur tap að ist og þar með mund um við missa af titl in um. Ef Stjarn an hefði skor að hefði Breiða­ blik bara skor að tvö mörk. En það hefði óneit an legra ver ið skemmti­ legra að vinna mót ið á stig um en ekki marka mun. Ég taldi í vor að sig ur mundi vinn ast á 44 stig um og er því glað ur að það gekk upp og ég reynd ist svo sann spár.” Valdi mar tel ur að þó ein hverj­ ir af leik mönn um liðs ins fari í at vinnu mennsku er lend is sé nóg af strák um í Breiða bliki til að fylla í skörð in. Það hljóti að fara ein­ hverj ir í at vinnu mennsku, þetta séu það sterk ir knatt spyrnu menn. ,,Hafði­það­á­ til­finn­ing­unni­í­júní­ að­sig­ur­gæti­unn­ist” - seg ir Valdi mar Valdi mars son Valdi­mar­Valdi­mars­son­með­Ís­lands­meist­ara­bik­ar­inn,­ afar­glað­ur­og­reif­ur. LANDSBANKINN | landsbankinn.is | 410 4000 Landsbankinn hefur afsalað sér auglýsingu á búningum Breiðabliks og bauð liðinu þess í stað að velja sér gott málefni til liðveislu. Breiðablik valdi Hringinn og prýðir því merki hans búninga Breiðabliks. Í tilefni af þessu hefur Landsbankinn fært Hringnum 500.000 kr. styrk. Stofnaður hefur verið áheitasjóður fyrir Hringinn og greiðir bankinn ákveðna upphæð fyrir hvern sigur meistaraflokka Breiðabliks á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Öðrum fyrirtækjum og einstaklingum er frjálst að heita á liðið sitt og leggja þannig góðu málefni lið. Íþróttir geta sannarlega verið gefandi. Sigur Breiðabliks er ávinningur fyrir Hringinn. Velgengni á vellinum! Landsbankinn er bakhjarl knattspyrnudeildar Breiðabliks Landsbankinn er stoltur bakhjarl knattspyrnu- deildar Breiðabliks. Breiðablik varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2010 og ætlar sér að verja titilinn á næsta ári. Breiðablik hefur unnið frábært barna- og unglingastarf á síðustu árum sem hefur skilað þeim árangri að um 1.300 iðkendur stunda nú knattspyrnu með félaginu. Landsbankinn óskar knattspyrnudeild Breiðabliks velgengni á vellinum. SAMFÉLAG Í NÝJAN BÚNING E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 9 4 7 N B I h f. ( L a n d s b a n k in n ), k t . 4 7 1 0 0 8 - 0 2 8 0 .

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.