Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.06.1955, Blaðsíða 8

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.06.1955, Blaðsíða 8
eyrarbæjar um 186. ferra. lóðar- sjDildu undir götu í stað 186 m. loðar norðan við husið nr. 8 við Bjarmastxg. Dags. 5/4 1955» þingl.i sáma dag. Óskar Kristjánsson, Hrisey, sélur Skafta áskelssyni, Norðurg. 5?» flakið af m/b Svan EA 517. Afsal dags. 14/4 1955, þingl. 15/4 '55- Þinglesin eignarheimild Dagnýjar Guðmundsdóttur, Laru Guðmundsd., Fanneyjar Guðmundsd*ttur Art- húrs Guðmundssonar fyrir huseign- • inni nr. 1 við Spítalaveg. Dags. í aprxl 1955, þingl. 25/4 1955. Alfreð Finnbogason, HÓlabraut 22, selur Birgi Kristjánssyni, Ránarg. 19, neðri hæð hússins HÓlabraut 22. Afsal dags. 50/?, þingl. 22/4 ; 1955. Sverrir Magnússon, Byggðaveg 97, selur Ragnheiði árnadóttur, yfir- j hjúkrunarkonu, húseignina nr. 97 j við Byggðaveg. Afsal dags. 26/4 1955, þingl. samdægurs. Gunnar jónsson, Bjarmastíg 15» selur Bjarna Halldórssyni, Strand-j götu 29» Miðhæð hússins nr. 15 við Bjarmastíg. Afsal dags. 26/4 i 1955> þingl. samdægurs. Helga Helgadóttir, Aðalstr. 14, selur Stefáni Ó. Stefánssyni, Lækjarg. 16, eignarhluta sinn í huseigninni nr. 16 við Lækjarg. Þingl. 4/5 1955. Fiskveiðasjóður íslands selur Fiskveiðihlutafólaginu Viðey, Reykjavík, velskipið Sæfinn EA 9. Afsal dags. ?0/4 1955, þingl. 11/5 1955. Guðjón Eymundsson, Eyrarlandsveg ?, selur Aðalsteini Valdimarsyni, verzlunarm., Ak., eignarhluta .sinn í húseigninni nr. ? við Eyrarlandsveg. ’ Afsal dags. 12/5 1955, þingl. l?/5 1955. Jon Sveinsson hdl. selur Erik Kondrup, Ak., 2/? hluta húseign- arinnar nr. 88 við Hafnarstræti. Afsal dags. I0/5 1955, þingl. 14/5 1955. jón Björnsson, Bæjarstr. 1, selur Sigurði Haraldssyni, tr.ésmið, hus- eingina nr. 1 við Bæjár.stræti. Afsal dags. l?/5 1955, þingl. 14/5 1955..- Eiríkur jónsson, Aðalstr. 8, selur Rénjamín jósepssyni, Munkaþvstr. 24, eignarhluta sinn í húseigninni nr. 8 við Aðalstræti. Afsal dags. 20/4 19 55, þingl. 16/5 19 55. Kristinn Sveinsson, Kambsmýri 2, selur jóni Helgasyni,- Oddeyrarg. 16, húseignina nr. 2 við Kambsmyri Afsal dags. l?/5 1955» þingl. I6/5 1955. Steindór jónsson, skipstj., Hamars stíg 10, selur Matthíasi jónssyni, ö’arði, húseignina nr. 10 við Ham- arsstíg. Afsal dags. 14/5 1955» þingl. 17/5 1955. Guðmundur Jörundsson, Eiðsvallag. 5, selur Antoni Sölvasyni, Steina- flötum, Glerárþorpi, húseignina nr. 5 við Eiðsvallag. Afsal dags. 15/5 1955, þing.1. 25/5 1955. Fanriey Ingvarsdóttir, Helgamagrast 28, selur Guðm. Jörundssyni, Eiðs- vallag. 5, húseignina nr. 28 við Helgamagrastr. Afsal dags. 14/5 1955, þingl. 20/5 1955. Björgvin Friðriksson, Byggðav.lll, selur Bjarna jónssyni úrsmið, Ak., húseignina nr. 111 við Byggðaveg. Áfsal dags. 20/5 1955» Þingl. 2l/5 1955. . GÚstaf Andersen, málari, selur Kristbjörgu pálsdóttur frá Hrísey efri hæð húseignarinnar nr. 4 við Krabbastíg . Afsal dags. 24/5 1955» þingl. 25/5 1955. Daníel Kristinsson, verzlunarm., Ak., selur Baldri Halldórssyni frá Hvammi eignarhluta sinn í huseign- inni nr. 84 við Hafjiarstræti. Afsal dags. 18/5 1955, þingl. ?l/5 1955.

x

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu
https://timarit.is/publication/1147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.