Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.06.1955, Blaðsíða 28

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.06.1955, Blaðsíða 28
2? son eiga að vera sýkn af kröfum stefnenda» Aðalgeirs og Kristjáns Guðmundssona, x máli þessu. Stefndi júlxus Ingiinarsson greiði stefn- endum kr. l*.000.oo, auk 6% árs- vaxta frá 1; jan. 1955 til greiðsl- udags og kr. 1.700.oo í málskostn- að. Uppkv. 18/4 Valgarður Stefánsson, Ak. gegn Hannesi Guðmundssyni f.h. Verzl. Sveins Hjartarsonar, Siglufirði.- Stefndi, Hannes Guðmundsson f.h. Verzl. Sveins Hjartarsonar, greiði stefnanda, Valgarði Stefánssyni, kr. 14.318.o5, auk 7$ ársvaxta frá 1. jan. 1955 til greiðsludags *g kr. 1.693.00 í málskostnað. Stefn- andi hefir 1. veðrétt í Felags- bakaríinu á Siglufirði, hálfum fasteignum þess og lausafé, samkv. ákvæðum veðbréfs stefnda til handa stefnanda, dags. 24. júní 1954, til "tryggingar framangreindum démkröf- um. Uppkv. 22/4. gegnHermann „Vilhjálmsson, HéLmarsst. 4, Gesti Jonssyni, Naustum. 't Stefndi 1 Gestur Jonsson greiði stefnanda, Hermanni Vilhjálmssyni, kr. 1.167.00 með 7% ársvöxtum frá útgáfudegi ötefnu til greiðsludags og kr. 300.00 í málskostnað. Stefnándi hefir veð í bifreiðinni A-935 fyrir démkröfunni. Uppkv. 26/4. Kristinn Xrnason, Reykjahlíð 12, Rvík gegn Birni Arnérssyni, Palvík. Stefndi, Björn Arnérsson, greiði stefnanda, Kristni árnasyni, kr. 6.222.00 raeð 7$ ársvöxtum frá l.név. 1954 til greiðsludags, 1/3$ af fjárhæðinni í þéknun, kr. 12.00 x stimpilk»stnað, og í máls- kostnað kr. 1.125.00. Uppkv. 26/4. jéhannes Kristjánsson h.f., Ak. gegn júlíusi Ingiraarssyni, Miklubr. 1, Rvík. - Stefndi, JÚlíus Ingi- marsson, greiði stefnanda, jéhann'- esi Krist^ánssyni h.f. kr.4.034.o3 ásamt"7% arsvöxtum frá l/1 1954 og kr. 930.00 í málskostn. Uppkv. 26/4. Valtýr Aðalsteinsson, Ak. gegn Pöntunarfélagi verkalýðsins, Ak. Stefndu, Ólafur Aðalsteinsson, Helga Sigíúsdéttir og áskell Snorr ason f.h. Pöntunarfél. verkalýðs- ins, Ak. greiði stefnanda, Valty Aðalsteinssyni, kr. 591.88 með 5$ vöxtum frá 1. jan. 1943 til greiðsludags og kr. 398.16 í raáls- kostnað. Uppkv. 26/4. Þorgils Baldursson, Hrísey, gegn Pöntunarfélagi verkalýðsins, Ak. Stendu, öiafur Aðalsteinsson, Helga Sigfúsdéttir og áskell Snorr ason öll f.h. Pöntunarfél. verka- lýðsins, Ak. ber að greiða stefn- andá, Þor^ils ffáldvinssyni, kr. 1.067.46 asamt 5% ársvöxtum frá 1,. jan 1955* til greiðsludags og kr. 548.16 í málsk. Uppkv. 26/4. jésteinn Konráðsson, Ak., gegn Hergvin Halldérssyni, Skútum., Vinni stefnandi Jésteinn Konraðs- son eið að því eftir löglegan und- irbúning á varnarþingi sínu, innan aðfarafrests í málinu, að bifr. A- 447 hafi snert hann og hann hafi hlotið meiðsli þau sem um getur í málinu af völdum hennar með þeim hætti ogr á þeim tíma, sem hann hefir lyst, ber stefnda að greiða honum kr. 4.000.00 auk 6% ársvaxta frá 22/l 1955 til greiðsludags og kr. 900.00 í málskostnað. Vinni stefnandi ekki svofelldan eið, skal stefndi vera sýkn af kröfum stefnanda og málskostnaður falla niður* Uppkv. 13/5. Bæjarstjérinn á Akureyri gegn Kaup- félagi verkamanna og Kaupfelag verkamanna gegn Þorsteini M. Jons- syni. Démsorð meiri hluta domsins, Friðjéns Skarphéðinssonar og Brynj- élfs Sveinssonar: Mörk léðarinnar nr. 7 við Strandgötu gagnvart TÚn- götu eru um girðingu þá, sem þar er nú *g framhald hennar eins og það er sýnt á uppdrættinum a dskj. nr. 67r og síðan meðfram húsalínu TÚngotu að léðamörkum TÚngötu 2* Þorsteinn M. jénsson á að vera sýkn af kröfum Kaupfel- ags verkamanna í málinu. Mals- kostnaður fellur niður.

x

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu
https://timarit.is/publication/1147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.