Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.12.1955, Blaðsíða 5

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.12.1955, Blaðsíða 5
VIÐSKIPTATIÐINDI FVRTR AKUREyRl 1. arg, Akureyri, ekt. - des. 1955 tbl, S K J 0 -L innfærð í afsals- og veðmálabækur Akureyrar 25/9 - ?1. d.es Afsalsbref. Eignarheimild Þordísar Sumar- liðadot.tur og Helga Sumarliða- sonar að Kuseigninni nr. 11 A. við Lækjargötu, dags. 28/9 1955, þingl. 28/9 1955- Snorri Guðmundsson, Löngumýri 7, selur Pali Einarssyni, Hafn- arstr. 49> Huseighina n'r. 7 við Löngumýri á Ak. Afsal dags. 28/9 19 55, þingl. samdægurs. Konrað Sæmundsson, Ranarg. 22, Ak., selur Sigurði Johannessyni, Grænug_. 4, Ak., eignarhluta. sinn i huseigninni nr. 22 við Ranrg. á Ak., neðri h. Afsal dags. 28/9/1955, þingl. 29/9/55. Sigurður Petursson, Norðurg. 10, Ak., selur Kristjáni Gislasyni, Strandg. 25, Ak., eignarhluta sinn i huseigninni nr. 10 við Norðurg. á Ak'. Afsal dags. 29/9 1955, þingl. 30/9 1955. Ragnar Johannesson, Helga magra str. 21, Ak., selur Gunnari Steindorssyni og Steindóri Stein^ dorssyni efri hæð huseignarinnar nr. 21 við Helga magra str. á Ak. Afsal dags. 26/9 19 55» þingl. l/lQ 1955. Jon Samsoriarson, Möðruvallastr. 7, Ak., selur Akureyrarkaupstað hus- eigniha Garð við Gilsbakkaveg á Ak, Af'sal dags. l/lÖ 19 55, Þingl.. 4/10 19 5 5. Sigrxður Sigurðardottir, Fjólug. 3, Ak., selur Þordisi Brynjolfsdottur, Eiðsvallag. J,, Ak., eignarhluta sinn i húseigninni' nr.. "i við Eiðs- vallag. á Ak. Afsal dags. 4/l0 1955, þingl.. 5/10 19 55. Einar Aðalsteinsson, Hrisey, selur Maríu Palsdóttur frá Hrisey, kjallara- íbúð i húseigninn.i nr. 11 við Hafnar- stræti á Ak. Afsal dags. 5/l0 1955, þingl. 6/l0 1955. Jakob Jonsson,.Petursborg, Glæsi- b.æjarhr. , selur Ragnari Palssyni, Bakka, Glerárþ,, býlið Bakka, Glþ. Afsal dags. 2/l0 1955, þingl. 12/10 1955. Eignarheimild Huldu jónatansdóttur, Glerárg. 6, að húseigninni nr. 6 við Glerárg. dags. 13/l0 1955, þingl. 13/10 1955. -Flosi Petursson, Oddeyrarg. 22, Ak. , s'elur Baldri Stefánssyni, Brekkug. 22, Ak., efstu hæð huseignarinnar nr. 22 við Brekkug. á Ak. Afsal dags. ll/lO 1955, þingl. 15/l0 1955.

x

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu
https://timarit.is/publication/1147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.