Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1938, Blaðsíða 2

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1938, Blaðsíða 2
Fðlavsblað S.I.B. JL 1.tbl. 9 ár,a. g r á Saiabands-st.iórn. gunálr. . 6 Stjórnin hefir haldið 15 iundi síðan seinasta blað kom út. A surflum peirra h-afa ýmsar nefndir starfandi á vejum S.I.B. setið ásamt st j ó rninni. Lo. unamál. Á fundi 6. okt. kaus stjórnin eftirtalda menn til pess að vinna með sér að pcssum málum: Bjarna M. Jónsson,Hafnarfirði, Guðmund Björnsson, Akranesi, Ingimar Jóhannesson,Reykjavík, Sigurð Jónsson,Mýrarhúsum og Sigurvin Einarsson, Reykjavík. Prátt fyrir töluvert starf hefir enn sem komið er ekki tekist að fá i’ram noinar broytingar á launakjörum kennara. Nánar vorður sagt frá pessu má'ii síðar. Menntun kennara. Samkvemt sarnpykkt frá síðasta fulltrúapingi hefur stjórnin gert ráðstafanir til pess að samið yrði frumvarp til laga um stofnun sérstakrar deildar í uppeldisvísindum við Háskólann. Eennslukvikmvndir. Að tilhlutan stjórnar S.I.B. sömdu .peir Guðjón •Guðjóns'son o> Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálast jóri drög að frum- varpi um petta efni, en menntamálanefnd Alpingis bræddi pað saraan við frumvarp um styrk til bókasafna, og er sagt gjör frá pessu frumvarpi á. öörum stað-hér í blaðinu. Dvöl i Askov. Stjórninni hafa borist 5 umsóknir um ókeypis dvöl í Áskov á sumri komanda, en ein peirra var frá kennara utan S.I.B. og var pví ekki tekin til greina. Stjórnin mælti með Jóhönnu Guðmundsdóttur kennara í Reykjavik til fararinnar, en með Bjarna M. Jónssyni kennara i Hafnarfirði til vara. Afmæli Mavnúsar Helyasonar. A áttræðisafmæli séra Magnúsar Helgasonar skólastjóra 12. nóv.1937 færði stjórn S.I.B. honum ávarp í ljóðum, skrautritaö af Tryggva Magnússyni og bundið í vandað skinnband. Jóhannes úr Kötlum hafði ort ávarpið,og er pað birt í Menntamálum. 50 ára afmæli samtakanna. Á siðasta fulltrúapingi var kosin nefnd til pess að undirbúa hátíðahöld árið 1939 af t'ilefni 50 ára afmælis kennarasamtakánna hér á landi : Margrét Jónsdóttir, Gísli Jónasson og Hallgrimur Jónsson. Hallgrimur hefur skorast undan að starfa i nefndinni vegna annrikis, og hefur Sambandsstjórn skipað Gunnar M. Magnúss i nefndina i hans stað. Sampykkt hefur verið að gefa út minningarrit, 12-15 arkir i ö blaða broti. Ritstjóri pessa rits hefur Gunnar M. Magnúss verið ráðinn.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.