Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1938, Blaðsíða 3

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1938, Blaðsíða 3
t -t Pé'lar.sblað S. I. B.____________9. árn, l.tbl.____________________________ _ Fastur olcrifstofutiroi. Akveðið hefur verið, að skrifstofa S.I.B. í I-ljÓUrurfélacsMsinu verði opin á fostuin tína í hverri vilcu, og reta nenn pá c-núið sér pangað ncð ýmis Ironar crindi viðvíkjandi Samband- inu. Jafnfrant hefur Eirílcur Baldvinsson kennari verið ráðinn afgreiðslumaður Sambandsins, og er honum .stlað að annast um fjöl- ritun Eélagsbl'aðsins, bréfaskriftir fyrir Sambandið og önnur nauð- synleg störf. Skrifstofan er opin á mánúd.og fimmtud. kl. 6-7. Kemislulivikmyndasafn. Á siðasta Alpingi v*ru sampykkt lög ura lestrarfélög og kennslukvik- myndir. Er svo fyririmðlt 1 lögum pessum, að frá 1. jan.1938 skuli allur skommtanaskattur innheimtur með 15 k álagi. Rernia 2/3 hlutar pessa álags til lestrarfélaga utan kaupstaða, og 1/3 til kennslu- kvikmyndasafns. Skal safn petta vera eign ríkisins,en vern til af~ nota fyrir skóla og felög som óska peirra, gcgn einhvcrju árstillagi eða leigu. Setur ráðuneytið reglugjörð um stjórn og meðferð safnsins G-ert c-r ráð fyrir að hluti kennslukvilanyndasafnsins muni noma 5000-6000 kr. árlega. Pyrir petta fé,og pað,sem við bætist frá notendum safnsins, á að vora hœgt að korna upp á fáurn árum góðu safni Ætti pað að geta tekið til starfa pegar á næsja hausti eða snemmn á skólaárinu 1938-39. Hér er um að ræða merkilega nýung í skólamálum og er vonandi, að sern flestum skólum takist sern fyrst að afla sér sýnivéla til pess að geta hagnýtt sér safnið. Munu peir,sem stjórn pess verður falin, eflaust gera ser far um að rannsalca, hvaða togundir sýnivéla muni best henta og verða hagkvæmastar vegna verðs og gæða. Hafi Alpingi pokk fyrir,hversu vel og vafningalaust pað afgreiddi petta parfa mál. Guðjón Guðjónsson. I.lál stcttarinnar á Aldingi. A síðasta Alpingi, aukapinginu s.l. haust, farandi lög um málefni, sem konnarastéttina 1. Evikmynair og bókasöfn í sveitum. 2. Styrkur til tímaritsins Mcnntamála hækk 1800 kr. 3. Styrkur til byggingar barnaskólahúsa í 30 pús. kr. upp i 45 pús. kr. voru sampykkt eftir- varða... : aður úr 800 kr. upp í sveitum: hækkaður úr Tslandsdeild Llellanfolklmt samarbcte för frcd hcfur boðið S.I.B. pátttöku í peim félagsskap. X Stjómin hofur ákvoðið að vísa málinu til næsta fulltrúapings.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.