Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.10.1938, Page 13

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.10.1938, Page 13
\ Félagsblað I. B, ____ .. 9.&rg. 2.tbl. _________ ______________13, Saga alpýð-ufræðslimoar & Islandi. H&tlðarit S.Í.B, I tilefni af 50 ára afmofli kennarasamtakanna á Islandi, hefir Samband Islenzltra barnakennara ákveðið að gefa út hátíðarit á vori komanda. Það heitir "Saga alpýðnfræðslunnar á Islandi11 og fjallar um skólamál, um alpfðufrteðslu og alpýðumenningu pjóðarinnar, um kennarasamtök, um cinstalta menn og störf pcirra I págu alpýðufræoslunnar, um sögu ein- stakra mála, svo sem fræðslulaganna, kristindómsfrteðslunnar, stafsetning málsins, skólaeinkunna o.fl. larna verður saman kominn fjölpættur fró leikur, og par sem okkert hefir verið áður ritað I heild um pessi mál, mun öllum skólamönrmm og öðrum áhugamönnum um uppeldis- og fræðslumál pykja fengur að bók pessari. Gunnar M.Magnúss hefir ritað bókina að tilhlutun S.I.B. Otærð rltsins verður 15 arkir,vandað að frágangi og T?rýtt mörgum mvndum. Áskriftarverð: I bandi kr.10.oo. óbundið kr.8.oo. - En par sem stærð unnlagsins verður miðuð við tölu áskrifenda,er nauð- synlegt að ásh;ri'ftarlistar sóu komnir til S.I.B. eigi siðar en l,.ian. 1939. Utanáskrift: Utgáfust;jórn S.I*B. Pósthólf 616, Revk.iavík. Nöfn áskrifenda. Heimilisföng. ób. Ib. cj «o

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.