Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.03.1980, Side 6

Vestfirska fréttablaðið - 12.03.1980, Side 6
vestlirska FEETTABLADiD FLUGFELAGIO ERNIR P ISAFIROI Símar 3698 3898 LEIGUFLUG UM LAND ALLT Við fljúgum leiguflug um land allt, einnig til Reykjavíkur. Leiguflug með hópa, 3ja til 5 manna, eða 6 til 9 manna, snemma á morgnana til Reykjavíkur er ódýrara. Pantið flug í tíma, svo hægt sé að skipuleggja ferðirnar. SÉRGREIN OKKAR ER LEIGUFLUG UM LAND ALLT, EINNIG TIL REYKJAVÍKUR Símar fyrir flug- og farpantanir eru 3698 og 3898. FLUGFELAGIO ERNIR P ISAFIROI Verkamenn óskast í byggingarvinnu Óskum að ráða verkamenn í handlang og fleira við hótelbygginguna. Hafið samband við verkstjóra á staðnum. HÓTEL ISAFJÖRÐUR. KAUPMENN - KAUFÉLÖG Óskumað ráða starfsfólk til framleiðslustaffa Um er að ræða fjölbreytta vinnu við framleiðslu tölvuvoga. Upplýsingar veittar á skrifstofunni PÓLLINN H.F. Boðganga Armanns Boðganga Ármanns fór fram á Seljalandsdal s.I. sunnudag. Llrslit í flokki 13-15 ára: 1. Sveit Armanns Jón Þór Agústsson 13.25 Guömundur Kristjánsson 12.33 Gunnar Þ. Sigurösson 12.47 Samanlagðurtími: 38.45 mín. 2. Sveit Harðar: Einar Yngvason Guöjón Ólafsson Steinþór Gunnarsson Samanlagöurtími: 13.05 14.50 13.07 41.02 mín. Óskum að ráða starfsfólk Til greina kemur: 1. Tvískipt vakt 2. Þrískipt vakt 3. Starf hluta úr degi Störfin eru laus á tímabilinu frá 1. apríl, til 1. júní eftir nánara samkomu- lagi. Upplýsingar veitir Úlfar í síma 3166, ísafirði. HAMRABORG HF Úrslit í flokki 17 ára og eldri: 1. Sveit Vestra: Ingvar Agústsson 40.52 Halldór Ólafsson 44.42 EinarÓlafsson 35.59 Samanlagöur tími: 121.33 mín. 2. A-sveitSkíðafélagsins: Óskar Kárason Kristján Kristjánsson Þröstur Jóhannesson Samanlagöurtlmi 3. Blönduð sveit: Guöjón Höskuldsson Sigurjón Sigurjónsson Siguröur Jónsson Samanlagöurtími 4.Sveit Ármanns: Oddur Pétursson Siguröur Gunnarsson Gunnar Pétursson Samanlagðurtími 5. B-sveit Skfðafélagsins: Arnór Stígsson Konráö Eggertsson Halldór Margeirsson Samanlagöurtími 41.15 46.06 36.43 124.04 mín. 45.10 48.50 49.36 143.36 mín. 50.55 46.29 47.56 145.20 mín. 50.45 50.01 47.14 148.00 mín. V.H. blaðið f sambandi við Vetraríþrótta- hátíðina á Akureyri var gefið út myndarlegt og vandað blað. f því eru úrslit frá keppnum hátíð- arinnar og ýmsar skíðafréttir. Einnig eru frásagnir frá öllum helstu skíðastöðum landsins. Blað þetta er til sölu f Sport- hlöðunni. Til sölu 3ja til 4ra herbergja rúm- góð íbúð í Aðalstræti 26a er til sölu Upplýsingar í síma 4065 Kristján Kristjánsson GULRÆTUR OG GRÆNAR BAUNIR Gulrætur og grænar baunir Eigum fyrirliggjandi tölu- vert magn af niðursoðnum grænum baunum í öllum stærðum dósa. Ennfremur gulrætur og grænar baunir í heil- og hálfdósum. VIÐURKENND VARA - GOTT VERÐ NES Niðursuðuverksmiðjan hf. Isafirði — Símar 3370 og 3153 MINNUMÁ að gjald- dagi bruna- og heimilis- trygginga varí janúar s.l. skvnsamt folk _ vclurtmust 9 tiyggingafélag Ó. ws*. SAMVIIMIITRYGGINGAR GT fSAFlRÐi ^ÁGG.N&ácr Austurvegi 2, II. hæð sími 3555. i/cn/þ/ónusia \tesf//arda hf ÍBÚÐIR ÓSKAST Tækniþjónusta Vestfjarða óskar að taka 2ja til 3ja herbergja íbúð á leigu nú þegar Einnig óskum við eftir 4ra herbergja íbúð eða einbýlishúsi . gœkn/þjónusfa Vesff/arda hf SÍMI 3902 — ÍSAFIRÐI

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.