Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.03.1980, Side 7

Vestfirska fréttablaðið - 12.03.1980, Side 7
I vestfirska rRETTABLADID 7 ÞETTA ER SILVA BOSCHETTI Petta er Silva Boschetti (borið fram Bóskettí). Hún er frá Sviss, nánar tiltekið frá ítölskumælandi hluta Sviss. Frá því í lok ágúst s.l. hefur hún búið á Islandi. Hún fer ekki aftur heim fyrr en í júlí n.k. Silva er skiptinemi á vegum AFS. Meðan að Silva hefur dvalið hér á landi, hefur AFS skipulagt fyrir hana íslenskunámskeið, enda talar hún nú mjög góða íslensku. Hún hefur tekið þátt í menningarviku AFS, en meðan á henni stóð skoðaði hún söfn, atvinnustaði, fór á myndlistar- sýningu, í leikhús og tók þátt í umræðuhópi ásamt öðrum erlendum AFS skiptinemum, sem dveljast á Islandi. Hún fékk að kynnast lifnaðarháttum í öðru byggðarlagi en því, sem hún dvelst í mest allan dvalartíma sinn hér á landi. Reyndar fá allir AFS skiptinemar að gera slíkt. Við hjá AFS köllum það vistaskipti. Og í skólafríum hefur hún unnið, eins og flest allir unglingar á íslandi. Áður en hún snýr heim til Sviss, mun hún ferðast um ísland í u.þ.b. vikutíma ásamt hinum skipti- nemunum. Silva stundar nám við Menntaskólann við Hamra- hlíð, en AFS leggur á það mikla áherzlu að nem- endur sæki framhaldsskóla. Hún stundar nám sitt kappsamlega, jafnframt því að taka þátt í almennu félagslífi nemenda. En það sem er undirstaða þess, að Silva hefur fengið tækifæri til þess að kynnast íslandi eins og íslendingar þekkja það, en ekki eins og ferðamenn, er íslenska fjölskyldan hennar. íslenska fjölskyldan, sem Silva dvelst hjá fékk áhuga á að lífga svolítið upp á fjölskyldulífið og vildi um leið gefa erlendum unglingi tækifæri til þess að kynnast íslandi og íslenskri menningu. Silva er þeim mjög þakklát og þau eru henni líka þakklát. Hún hefur gefið þeim tækifæri til að kynnast unglingi úr öðru menningar- samfélagi. Þau hafa á sinn sérstæða hátt fengið að kynnast Sviss inni í stofunni hjá sér. Ef þú telur að þetta geti hentað þinni fjölskyldu, þá hafðu samband við AFS og leitaðu nánarí upplýsinga. Starfsfóik og sjálfboðaliðar AFS eru reiðubúnir til að veita þér allar upplýsingar. <slf§ áíslandi Á Vestfjörðum: Leggja aukna áherslu da>> mjög þýðingarmikið fyrirtæki fyrir þetta svæði hér og við erum ákaf- lega óhressir með þá afgreiðslu á áætlunarflugleiðum. sem tíðkast hefur. en þær hafa allar verið fluttar yfir til Flugleiða í einni eða annarri mynd. Flugleiðir hafa al- gjörlega einokunaraðstöðu hvað snertir allt áætlunarflug í landinu og þá á ég við. að þótt það heiti Arnarflug. þá eru Flugleiðir með meirihlutaeignaraðild að þvi félagi og þeir skipta flugleiðunum niður innan félagsins eins og þeim lystir. Við höfum verið afskiptir í öllu sem heitir áætlunarflug. þarafleið- andi höfum við orðið að leggja áherslu á leiguflugið til að halda þessu félagi gangandi. 115 SJÚKLINGAR FLUTTIR Þá sagði Hörður: —Þótt sjúkraflugið réttlæti full- komnlega tilvist þessa flugfélags okkar hér á ísafirði. þá stendur það engan veginn undir launa- greiðslum eða vélum. A síðast- liðnu ári flugum við með 115 sjúklinga víðsvegar að af Vest- fjörðum til sjúkrahúsanna hér á ísafirði og í Reykjavík. Póstflugið gefir okkur nokkurn rekstrar- grundvöll. en það er ekkert laun- ungarmál. að við ætlum framvegis að leggja mun ríkari áherslu á aukna aðild landshlutafyrirtækis- ins hér á staðnum í almennu flugi. —Við erum með ágætar flugvé- lar og gerum ekki ráð fyrir neinum flugvélakaupum á þessu ári. Að sjálfsögðu erum við alltaf að kanna þau mál og margar flugvél- ar hafa verið skoðaðar og við gerum okkur vonir um að við getum ‘endurnýjað flugvélakost okkar með eðlilegu móti. BlLALEIGAN Bílaleiga hefur verið rekin í tengslum við flugfélagið Ernir og tjáði Hörður blaðinu. að í síðasta mánuði hefði fjórum bílum verið bætt við. Hefur bílaleigan nú níu bifreiðar til ráðstöfunar. Lada sport og Lada 1500. Hörður sagði. að þótt nýtingin á bílunum á þess- um árstíma væri ekki góð. þá hefðu viðtökurnar. sem bílaleigan hefði fengiö hjá almenningi. verið betri.en liann hefði þorað að vona. etj- Kynn- ingar- fundur á vegum AFS á l's- landi verður í Sjó- mannastofunni laugardaginn 15. mars kl.16:00. Ólöf Jónsdóttir Anna Karlsdóttir Byggingar r i Bolungarvík Byggingarframkvæmdir í Bolung- arvík Blaðinu hefur borist yfirlit yfir byggingaframkvæmdir í Bolungar- vík árið 1979 undirritað af Stefáni Veturliðasyni tæknifræðingi bæjar- ins. I. janúar 1979 voru í smíðum 20 einbýlishús. 4 raðhús. fjölbýlishús með 20 íbúðum. 6 íbúðir fyrir ald- HVERFISGATA 39 - P.O. BOX SlMI: 25450 raða og ein viöbygging. samtals 5I hús. Hafin var bygging I6 einbýlis- húsa á árinu. fokheld urðu 8 ein- býlishús. 4 raðhús 10 fjölbýlishúsaí- búðir og 6 íbúöir fyrir aldraða. Á árinu var flutt inn í I5 einbvlishús. 4 raðhús og I viðbyggingu. 31. desember eru því í smíðum 21 einbýlishús og 20 íbúðir í fjöl- býlishúsi. samlals 46 íbúðir. Aörar byggingar sem í smíðum voru I. janúar 1979 eru leikskóli 753 - IS-121 REYKJAVÍK CABLES: ICEFIELD sem varð fokheldur á árinu. vél- smiðja sem flutt var inn í. stækkun á vélsmiðju sem einnig var lokið við og bifreiðaþjónustuhús sem var fokhelt á árinu. Á árinu I979 var hafist handa við byggingu veiðarfærageymslu og var því verki lokið fyrir árslok. 3I. desember 1979 eru því aöeins 2 hús auk íbúðarhúsa þ.e. leikskóli og hús undir bifreiðaþjónustu í smíðum i Bolungarvík. Anna Karlsdóttir s. 4191 Ólöf Jónsdóttir s. 4252 Byggingarleyfi voru veitt fvrir I5 einbýlishúsum sem skiptast eflir byggingarefnum í 4 einingarhús. 9 steinsteypt og 2 hlaðin hús. Einnig voru veitt leyfi fyrir 5 húsum undir atvinnustarfsemi þ.e. veiðarfæra- geymslu við Árbæjarkant. iönaðar- liúsi við Grundarstíg. plastgeymslu við Aöalstræti og tveim áhaldar- húsum á nýju iðnaðarsvæði á Sandi. E.Þ. ÍFASTÉÍGNA! VIÐSKIPTI j j Dalbraut 13, 120 ferm. ein- I J býlishús, byggt 1973. Með- ! I fylgjandi byrjunarfram- | | kvæmdir að bílageymslu og | I sem næst frágengin lóð. I I Rafmagnskynding. Gott út- J J sýni. ■ Hafnargata 99 Bolungar- ■ I vík, 3 herb., gamalt einbýl- | | ishús, mikið til uppgert að | I innan. Rafmagnskynding. I I Meðfylgjandi hjallur. Laust • ■ strax. ■ Traðarstígur 11, Bolungar- ■ I vík. Gamalt hús meö stórri | I lóð. Hagstætt verð. I [ Miðtún 27, 2 herb. ca. 53 J I ferm. íbúð á jarðhæð. Mjög ■ I snotur íbúð. Afhendist | I strax. I Sundstræti 14, 4 herb. ca. • J 85 ferm. íbúð á 2. hæð, J ! norðurenda. Afhending í ! ■ endaðan apríi. I Túngata 12, 2 herb. ca. 65 I J ferm. íbúð á jarðhæð. J J Væntanleg varmaveita. . I Sérinngangur. Laus til af- | | nota með skömmum fyrir- | | vara. J Skólastígur 22, Bolungar- J ! vík. 140 ferm. parhús. 5 ! ■ herb. og eldhús. 4 svefn- | I herb. á efri hæð og bað. g fl Neðri hæð stofa, eldhús, | I wc, hol, búr, þvottahús. Allt I I sér. Stór bílskúr. J Fjarðarstræti 57. 104 ferm. J J 3ja herbergja íbúð í fjölbýl- J ■ ishúsi. íbúðin er nýlega | | standsett og hagkvæm í | I rekstri. J Annast skattframtöl fyrir J J einstaklinga og smærri ! ! fyrirtæki. | Tryggvi ; j Guðmundsson, j LÖGFRÆDINGUR I Hrannargötu 2 sími 3940 I I Fsafirði I Óska að kaupa Skíði Lengd 175 eða 180 Upplýsingar í síma 4044 Vil selja Tvær HANDIC CB talstöðv- ar ásamt loftnetum og spennubreyti 220/12. Allt sem nýtt. Baldur Ólafsson sími 3710 Til sölu Ford Cortina árg 1970 Upplýsingar í síma 3553 eftir kl. 1900 Vil selja Svefnbekkur til sölu (sem nýr) Upplýsingar í síma 4039 Vil selja í-98 SKODA 120L árgerð 1979 ekinn aðeins 5.000 km. Gott verð og greiðsluskilmálar. Baldur Ólafsson sími 3710 NYAFGREIÐSIA TÁLKNAFIRÐI AUKIN ÞJÓNUSTA opin fyrst um sinn á mánudögum og föstudögum kl. 12.00 til 15.00. Sími 94-2579. Landsbanki Islands, Bíldudal, hefur opnað Afgreiðslan á Tálknafirði annast öll innlend afgreiðslu á Tálknafirði. Afgreiðslan verður og erlend bankaviðskipti. LANDSBANKINN Banki allra landsmanna

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.