Vestfirska fréttablaðið - 06.05.1982, Blaðsíða 8
Gagnfræðaskólinn fimm
tiu ára
Um þessar mundir eru
fimmtíu ár síóan Gagn-
fræðaskólinn á ísafirði tók
til starfa. í því tilefni var efnt
Sýning á verkum nemenda 1. maí
er í starfi skólans, auk þess
sem kaffiveitingar voru
framreiddar.
Eftir því sem Kjartan Sigur-
Á sýningunni kenndi margra grasa.
Ljósm. Finnbogi.
til myndarlegrar sýningar á
vinnu nemenda svo og nýsi-
gögnum og öðru sem notað
jónsson tjáði okkur þá leysti
Gagnfræðaskólinn aðra stofn-
un. af hólmi. sem starfað hafði
i 25 ár, en það var Unglinga-
skólinn. ..Fyrsti skólastjóri
Gagnfræðaskólans var Ludvig
Guðmundsson. síðar lands-
kunnur og vann hann hér á-
kaflega merkilegt starf og
byggði meðal annars með
nemendum sínum húsið Birki-
hlíð í Tunguskógi, sem núna
hefur verið bæjarskömm um
árabil, en þess má geta að
akkúrat á þessu ári hefur for-
eldrafélag skólans tekið sig til
og ákveöið að endurreisa
það."
Þá sagði Kjartan. að frekar
væri bjart fram undan i mál-
efnum skólans, þegar væru
fyrirhugaðar breytingar sem
hæfðu breyttum aðstæðum. en
skólinn hefði verið reistur á
öðru þjóðfélagsskeiði. Hann
kvað áherslu hafa verið lagða
á það að fylgjast með I störfum
skólans og þannig hefðu þeir
tekið upp samþættingarform-
ið. sem reyndar hefði mátt sjá
á sýningunni s.l. laugardag. í
Gagnfræðsskólanum eru um
170 nemendur í vetur. 7., 8. og
9. bekkur.
Einar Ólafsson, íþróttamaður
ársins 1981
Einar Olafsson með foreldrum sínum Sesselju og
Halldóri Ólafssyni
við athöfnina. Ljósm. Valur.
A fimmtudeginum í fyrri viku bauð bæjarstjórn ísafjarðar íþróttamönnum, forystumönnum
íþróttahreyfingarinnar og fulltrúum fjölmiðla á ísafirði til kaffisamsætis. Tilefni þessa samsætis
var að heiðra fþróttamann ísafjarðar 1981. Fyrir vaii varð skíðamaðurinn Einar Olafsson og þykir
hann vel að heiðrinum kominn fyrir ágæt afrek og reglusemi í hvívetna. Samsætinu stjórnaði
formaður íþróttanefndar, Óli M. Lúðvíksson. Forseti bæjarstjórnar, Guðmundur H. Ingólfsson,
afhenti heiðurslaunin, en á eftir urðu fjörugar umræður um málefni íþróttahreyfingarinnar og
tóku formenn allra félaga og sérráða innan Í.B.Í. þátt f þeim ásamt formanni og íþróttafulltrúa.
íþróttamaður ísafjarðar 1981 þakkaði fyrir sig með stuttri ræðu. Þá tóku til máls bæjarstjórnar-
mennirnir Guðmundur Sveinsson, Sturla Halldórsson og Kristján Jónasson og sögðu skemmti-
sögur af sjálfum sér, þegar þeir æfðu íþróttir á unga aldri, og höfðu menn gaman af. Þetta
samsæti fór f alla staði mjög vel fram og var til fyrirmyndar.
©
PÖLLINN HF
Isafirði
Sími.3792
(h) Husqvama
„4ra gíra“ eldavélin
Blástursofn sem bakar 160 snúda
á klukkustuná eða grillar
átta kjúklinga í einu!
1. gír = Yfir- og undirhiti
2. gír = Heitblástur
3. gír= Geislahiti (Grill)
4. gír= „Gratinering“
Einnig fáanleg til innbyggingar m/Ceralyx helluborði
vestfirska
FRETTABLASID
Rokkað á Eyrinni
— Líflegt framtak ungra ísfirskra rokkáhuga-
manna
Stórtónleikar voru haldnir í
Alþýðuhúsi ísfirðinga á eyrinni
síðastliðið föstudagskvöld við
ágætar undirtektir viðstaddra.
Fram komu fimm hljómsveitir
eingöngu skipaðar innfædd-
um. Þær voru Allsherjarfrík
(forvígismenn tónleikanna),
Dagfinnur Draumaprins,
Stubby McGuire, Fareout og
ein var ónafngreind. Þá er og
ógetið Fjölnis Hornstranda-
skálds sem fór með frumsamin
Ijóð. Sem sagt, það kenndi
margra grasa síðastliðið föstu-
ALLSHERJARFRÍK
Hljómsveitin „Allsherjarfrík“
var stofnuð af tveimur ungum
mönnum sem lengi höfðu
gengið með það í maganum að
stofna hljómsveit, sem ein-
göngu spilaði frumsamið efni
og þá á tónleikum svo þeir
næðu til yngri hlustendahóps,
þ.e. ekki aðeins þess hóps
sem stundaði dansleikina.
Þessir menn voru Bjarni
Brynjólfsson söngvari „fríks-
ins“ og Kristinn Níelsson gítar-
leikari. Þeir fengu síðan til liðs
dagskvöld, allt frá grófustu ný-
bygju til Blues eftir Jimi Hen-
drix (segjum það bara). Þegar
öllu er á botninn hvolft ættu
allir að geta haft gaman af
kvöldstund sem þessari (það
gætu jafnvei einhverjir
hneykslast sem er stórffnt fyrir
vissan hluta bæjarbúa því þá
er umræðuefninu yfir öllum tíu
dropunum næstu viku borgið)
Svo mætið bara öll næst.
við sig Guömund Hjaltason
sem þenur strengi bassans og
Atla Engilbertsson sem kitlaði
húðir trumbanna. Síðarbættist
við gítarleikari einn Húnbogi
Valsson að nafni. En síðan
þetta var hefur mikið vatn runn-
ið til sjávar. Trommukitlarinn
hefur látið af störfum og nýr
komið í hans stað, þ.e. Sigurð-
ur Sigurðsson. Húnbogi Vals-
Framhalcl á h!s. 7
Hvað varð af 1. maí?
Þeir sem ætluðu að taka
þátt f hinum hefðbundnu há-
tíðahöldum á baráttudegi
verkamanna hér á ísafirði,
komu að tómum kofanum í
þess orðs fyllstu merkingu.
Nokkur hópur fólks kom
niður í Alþýðuhús, þrátt fyrir
að ekkert hafði verið aug-
lýst, en þar reyndist þá ekk-
ert um að vera, þrátt fyrir
baráttu fram undan.
Að því er Karítas Páls-
dóttir tjáði okkur, þá voru
einkum tvær ástæður fyrir
því, að hátfðahöld féllu nið-
ur, ræðumenn dagsins voru
báðir veðurtepptir, en ekki
upp gefið hverjir það voru
eða hvar veðurtepptir. Þá
hafði verið áformað að
halda útifund, en með því
hve illa viðraði var hætt við
það áform og hátíðahöld lát-
in niður falla.
f.
BÍLALEIGA
Nesvegi 5 — Súðavík — 94-6972 — 6932
Grensásvegi 77 — Reykjavík — 91-37688
Sendum bílinn
Opið allan sólarhringinn