Vestfirska fréttablaðið - 22.01.1983, Blaðsíða 6
vestfirska
r
rRETTABLADlg
STRANDAMENN
Þorrablót Átthagafélags Stranda-
manna verður haldið í Félagsheimilinu
Hnífsdal, laugardaginn 29. janúar 1983
kl. 20:30.
Strandamenn, hittumst hress og kát á
átthagamótinu okkar fræga, láttu þig
ekki vanta og bjóddu með þér gestum.
Létt grín og gaman.
Ásgeir og félagar leika fyrir dansi.
★ TROG ★
Miðapantanir eru hjá:
Elísabetu Gunnlaugsd. í síma 3705
Ingveldi Kristinsd. í síma 3301
Ragnheiði Hákonar í síma 4103
Miðar verða afhentir fimmtudaginn 27.
janúar kl. 20:00 í andyri Norðurtang-
ans.
RÚTUFERÐIR:
Farið frá Stórholti kl. 20:00
Brautarholt — Miðtún — Landsbanki — Austur-
vegur — Fjarðarstræti — Krókur.
Skemmtinefndin
Atvinna
Okkur vantar konur í
rækjuvinnslu strax.
Hafið samband við verkstjóra
í síma 3764 eða 3336
O.N. OLSEN H.F.
ísfirðingar—Vestfirðingar
VETRARTILBOÐ
10% afsláttur af öllum
ullarvörum síðan fyrir jól
frá 24. janúar til 3. febrúar n.k.
Álafoss plötulopi, hespulopi, light-lopi,
Álafoss-ullarpeysur á fullorðna og
börn, treflar, húfur o.fl.
Handofnar voðir, borðreflar, myndir —
Vörur með ýfingargalla á lægra verði.
Allt á gamla verðinu
Gjörið svo vel að líta inn
Véfstofubúðin
Ársskýrsla slökkviliðs
Yfir þrjátíu útköll
Blaðinu hefur borist ársskýrsla
Slökkiliðs (safjarðar fyrir árið
1982 og fer hún hér á eftir.
Brunaútköll Slökkiviðs fsa-
fjarðar voru 32 á árinu 1982 og
skiftast þau þannig: Hús 10
skakt númer. Slökkviliðið vinnur
nú að því, að fá búnað til að rekja
símtöl þegar um misnotkun er að
ræða.
Þann l. október s.l. tók
Slökkviliðið að sér akstur sjúkra-
verkþættir hafa útheimt fjölgun
starfsmanna.
Þess má að lokum geta, að
Félag slökkviliðsmanna keypti
stigabíl í fyrravetur og kom hann
til ísafjarðar 6. apríl. Félagið fjár-
magnaði kaupin með sölu á
Að loknu
slökkvistarfi sfð-
astliðið sumar.
Feitispotturinn
hefur grandað
mögru fögru
heimilinu.
sinnum, skip l sinni, bifreiðar 2
sinnum, aðstoð við önnur byggð-
arlög l sinni, uppfyllingarsvæði
við Sundahöfn 13 sinnum, annað
5 sinnum.
Athygli vekur, að flest útköllin
eru á uppfyllingarsvæði fyrir ó-
brennanlegt sorp á Sundahöfn.
Þar varð jafnframt eittt af þremur
meiriháttar brunatjónum á árinu.
Brunabótamar þeirra bygginga
sem kviknaði í er 12,5 milljón
króna.
Þjónusta við handslökkvitæki
var tekin upp á slökkvistöðinni og
komu 363 tæki til skoðunar og
hleðslu. Auk þess veitti Slökkvi-
liðið margháttaða aðstoð með
tækjabúnaði sínum í 54 skifti.
Þann 22. febrúar s.l. var bruna-
síminn tengdur við sólarhrings-
vakt að nýju eftir nokkurra ára
hlé, en Hótel ísafjörður hefur
tekið að sér brunavörslu fyrir ís-
firðinga. Frá því að síminn var
tengdur og tii áramóta hefur hann
hringt í 461 skifti. Þessi misnotk-
un á brunasímanum getur haft
alvarlegar afleiðingar í för með
sér, en í flestum tilfellum er um
að ræða börn að leik, ölvun eða
bílsins og voru sjúkra- og slysa-
flutningar 72 til áramóta.
Eldvarnareftirliti og fræðslu
var sinnt á árinu eftir því sem
hægt var, en þessi verkþáttur
mætti vera meiri.
í Slökkviliði ísafjarðar eru nú
45 slökkviliðsmenn og skiluðu
þeir 1757 vinnustundum við
slökkvistörf og æfingar.
Starfsemi Slökkviliðs ísafjarðar
jókst verulega á s.l. ári og er það
fyrst og fremst vegna tilkomu
slökkvitækjaþjónustunnar, sem
var tekin upp. og svo vegna
sjúkraflutninganna, en þessir
heimiliseldvarnarbúnaði og
frjálsum framlögum einstaklinga
og fyrirtækja. Er skemmst frá að
segja, að undirtektir voru aldeilis
frábærar og má geta þess, að eitt
fyrirtæki, Samvinnutryggingar,.
gaf 50.000,00 kr. í bílinn. Sér nú
væntanlega fyrir endann á þessu
verkefni áður en langt um líður.
Með ósk um tjónlaust ár 1983
þakkar Slökkviliðið ísfirðingum
samstarfið á nýliðnu ári og minn-
ir á, að neyðarsíminn í bruna-
slysa- og sjúkratilfellum er 3333.
Frá Siökkviliði ísafjarðar
VES TFIRÐINGA R!
FRAMTALSAÐSTOÐ
Ragnar Haraldsson
FYRIR TÆKJA ÞJONUS TA
Rekstrarráðgjöf
Toll og verðútreikningar Hafnarstræti l
Erlend bréfaviðskipti ísafirði
Sérfræðileg aðstoð sími 4364
við gerð Skattaframtala Heimasími 3204
Bókhaldsaðstoð
@ KAIII'Itim; ÍSFIBDIMCA byggingavörur
Grænagaröi — Sími 3472
Allt til innréttingasmíöar á einum stað
Timbursala:
Hobbyplötur
Beyki lakkað 60 X 244 cm
Coto ólakkað 60 X 244cm
2 breiddir plasthúðað hilluefni
Plasthúðað masonit
Hurðamasonit
Spónaplötur, krossviður
Þurrkað timbur
Byggingavöruverslun:
Borðplast í miklu úrvali, skúffuprófílar 8,5 og 10 cm. breiðir, grasslamir 3
gerðir, skápahöldur, hilluberar (plast og copar), segulskápalæsingar.
Ennfremur til, límtré í sólbekki og fl., gólfdúkar, teppi mikið úrval
Eigum enn til birgðir af hinu finnska parketi, Eik 459 kr. pr.
ferm. Birki 442 kr. pr. ferm., takmarkað magn.