Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.03.1984, Page 7

Vestfirska fréttablaðið - 08.03.1984, Page 7
vestfirsisa I rREITABLADID HUSGAGNASYNING UM HELGINA Föstudag opiö kl. 9:00 — 20:00 Laugardag opiö kl. 10:00 — 17:00 Sunnudag opiö kl. 14Í00 — 17:00 allskonar húsgögnum A sýningunni veröa fulltrúar frá: Pílu rúllugluggatjöldum Ingvari og Gylfa Siguröi Elíassyni hf. Verslanimar Vöruval, Leggur og skel, Skemman og Daníel Kristjánsson veróa opnar á sama tíma Serfa Sería FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ISAFJÖRÐUR: Fjarðaratrnti 38, 3 herb. 70 ferm. íbúð á fyrstu hæð. Rúmgóður kjallari. Fsafjarðarvegur 4, 2 x 20 ferm. 4 herb. einbýlishús ásamt bílskúr. Seljalandsvegur 85, 80 ferm. 4 herb. einbýlishús. Sllfurgata 11, 100 ferm. 4 herb. íbúð á þriðju hæð. Túngata 3,e.h., 2 herb. 70 ferm. íbúð uppgerð að öllu leyti. Aðalstræti 8, suðurendl, 70 ferm. 3 herb. íbúð í tví- býlishúsi. Fjarðarstrætl 51, e.h., 70 ferm. 3 herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Sundstræti 27, norður- endi, 3 herb. ca. 65 ferm. íbúð á efri hæð. Hafraholt 18,142 ferm. 5 herb. nýtt steinsteypt rað- hús ásamt 32 ferm. bílskúr. Silfurgata 3. Tvílyft eldra einbýlishús, 220 ferm. Þarfnast viðgerðar. Tilvalið verslunarhúsnæði. BOLUNGARVfK: Holtabrún 7, 2x131 ferm. nýbyggt steinhús. Holtabrún 2, 2 x 83 ferm. 5 herb. einbýlishús. Hðfðastígur 12,137 ferm. 5 herb. steinsteypt einbýlis- hús ásamt bílskúr. Traðarland 8, 108 ferm. 4 herb. raðhús á einni hæð. Vðlusteinsstræti 13, 105 ferm. 5 herb. einbýlishús. Vltastígur 8, 108 ferm. 6 herb. vikurhlaðið einbýlis- hús. Hringið eða Iftið inn. Verið velkomln. Tryggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði sími 3940 Innbrotin upplýst Lögreglunni hefur tekist að upplýsa innbrot þau sem framin voru í vefnað- arvörudeild Kaupfélagsins og Vinnuver nú nýverið. í fyrra tilfellinu höfðu inn- brotsþjófarnir nokkra fjár- muni með sér á brott og mun hluti þeirra kominn í leitirnar. I síðara tilfellinu höfðu hinir óprúttnu ekkert fémætt uppúr krafsinu, en ollu hins vegar töluverðu tjóni. Bazar Kvenfélagið Hvöt f Hnffsdal heldur basar og kaffisölu f Félagshelmilinu næstkomandi sunnudag kl. 15:00. Verður þar vænt- anlega margt góðra muna á boðstólum ef við þekkj- um kvenfélagskonur rétt, og ekki er að efa að kafflð verður gott, enda heltar vöfflur með þvf. Ágóði rennur tll góðgerðarstarf- semi.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.