Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 03.04.1986, Síða 5

Vestfirska fréttablaðið - 03.04.1986, Síða 5
íS vestfirska TTABLAOID 5 Bolungarvík vestfirska spyr: Núáaðfaraað fækka bæjar- fulltrúum ykk- ar úr níu í sjö, hverter þitt álit á því? Elín Baldursdóttir Ég hef bara enga skoöun á því. Bátamir sem sjást á myndunum gegna misjöfnu hlut- verki. Aniiar kemur að landi, eflaust með vænan afla. Hinn er geymdur úti í garði yfir veturinn, en fær vafalaust að fara á sjó í sumar. Blaðamenn Vf. brugðu sér í heimsókn til nágranna vorra í Bolungarvík fyrir skömmu. Þar hittum við menn að máli tókum myndir og gengum um bæinn. Bolvíkingar voru önnum kafnir við vinnu, eins og þeirra er von og vísa og máttu lítið vera að því að ræða við blaðasnápa. í Bolungarvík snýst lífið nefni- lega um fisk, eins og það reyndar gerir í flestum bæjum hér á Vestfjörðum. Slys í heimahúsum Blússur, dragtir og kjólar í stórum númerum Kristján Jónatansson Mér líst vel á það, það er engin þörf á fleiri en sjö mönnum í bæjarstjórn. Að tilhlutan Landlæknisembætt- isins gerði Hagvangur könnun á slysatíðni 18 ára og yngri í landinu. Könnunin fór fram dagana 28. nóvember og 8. desember 1985. Valið var 1000 manna úrtak úr þjóðskrá. Nettó úrtak var 942 manns, þar eð 58 voru fjarverandi, erlendis, látnir eða vangefnir. Fjöldi svarenda var 787 eða 84%. Fyrir þátttakendur voru lagðar eftirfarandi spumingar. 1. Hefur einhver sá í fjölskyld- unni sem er yngri en 18 ára, slasast með einhverjum hætti s.l. mánuð? 2. Hve margir (ef fleiri en einn undir 18 ára)? 3. Var leitað aðstoðar læknis? Niðurstöður urðu þær að fjöldi slasaðra yngri en 18 ára í fjölskyld- unni var 60 af 937. Af 51 heimili þar sem slys höfðu orðið á bami eða unglingi var á 45 heimilum leitað aðstoðar læknis eða í um 90% tilfella. Ef tekið er mið af öllum yngri en 18 ára í landinu má áætla að á árinu hafi slasast 9.700, með hliðsjón af vikmörkum (frávikum) liggur þessi tala á bilinu 7.500 til 12.600. Vorum að taka upp mikið af nýjum vorfatnaði á táninga. Eigum einnig til úrval af vinnufatnaði á góðu verði Fatalagerinn Mánagötu 1 sími 4669 TOMIVIA HAMBORGARAR Verið velkomin Opið alla daga frákl. 9.00 til 11.30. Sími 7554 RAUÐI TOMMI LOKSINS er hann kominn nýji Tomminn með rauðu sósunni. Hann er eins og hinir Tommarnir ávallt nýsteiktur og safaríkur. Ennfremur eru alltaf á boðstólum marineraðar kótelettur, franskar kartöflur, hrásalat og kokteilsósa. Heitar og kaldar samlokur. Öl og sælgæti. Shellskálinn í Bolungarvík Bragi Björgmundsson Ég held að það breyti engu, annars var á sínum tíma fjölgað úr sjö mönnum í níu með það fyrir augum að auka lýð- ræðið. Magnús Ólafs Hansson Það líst mér bara vel á, ég held að samstarfs- möguleikar verði úr sög- unni í bæjarstjórn Bolung- arvíkur.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.