Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 7
ts vestfirska TTABLASIS SPORTVEIÐIMENN FYRIR RJÚPNA VEIÐINA : HLÍFÐARFA TNAÐUR Gallar — Legghlífar— Fjallgcnguskór — Hanskar NEYÐARBÚNAÐUR Áttavitar — Álpokar — Neyðarbyssur — Skyndihjálparpakki BYSSUÓLAR SKOTBELTI HREINSISETT BYSSUOLÍA OPIÐ Á LAUGARDÖGUM FRÁ KL. 10 TIL 12 Tónleikar í Alþýðu- húsinu Á laugardaginn kl. 16:00 verða í Alþýðuhúsinu á Isafirði tónleikar á vegum Tónlistarfélags ísafjarðar. Þetta eru aðrir af femum áskriftar- tónleikum félagsins sem á dagskrá verða í vetur. Það eru Elísabet Erlingsdóttir söngkona og Selma Guðmunds- dóttir píanóleikari sem heimsækja ísfirðinga á laugardaginn. Á fjölbreyttri efnisskrá þeirra eru sönglög eftir Islenska og erlenda höfunda: Pál Isólfsson, Áma Thorsteinsson, Karl O. Runólfsson, Jean Sibelius, Maurice Ravel og Antónín Dvorak. K-dagur Hvað er K-dagur? Það eru sameiginlegir sðfnunardagar sem Kiwanishreyfingin á (slandl gegnst fyrir undir kjörorðinu „Gleymum ekki geðsjúkum." Um næstu helgi fara Kiwanis- menn enn af stað og ganga í hús og bjóða fólki K-lykilinn til sölu. Nú er ákveðið að afrakstur af sölunni renni til uppbyggingar unglinga- geðdeildar við Dalbraut í Reykja- vík. TIL SÖLU Volkswagen Derby, árgerð 1980, ekinn 48.000 km. Upplýsingar veitir Jónas í síma 4123 eða 4209. STÝRT V1ÐHALD — Námskeið — Félag málmiðnaðarfyrirtækja efnir til námskeiðs um stýrt viðhald véla, tækja og mannvirkja, dag- ana 23. og 24. október n.k. að Hótel ísafirði. Námskeiðið er ætlað þeim, sem stjórna viðgerð- ar- og viðhaldsverkum í smiðjum og ennfremur þeim sem hafa umsjón með viðgerðum og við- haldi í fyrirtækjum, stofnunum og skipum. Fjallað verður í fyrirlestrum og með verklegum æfingum um vinnubrögðin sem fylgir því að taka upp STÝRT VIÐHALD sem er heiti á viðhalds- kerfi því, sem ryður sér nú víða til rúms. Að námskeiðinu loknu eiga þátttakendur að hafa tileinkað sér ný vinnubrögð og öðlast þjálfun til þess að koma þeim á, hver á sínum stað. Námskeiðsgjald er kr. 5.600,- fyrir hvern þátttak- anda frá aðildarfyrirtækjum FMF, en kr. 6.300,- fyrir aðra. Innifalin eru ítarleg námskeiðsgögn og kaffi. Þátttöku ber að tilkynna eigi síðar en 17. okt. n.k. í síma 91-621755. FÉLAC MÁLMÐNAÐARFYRÍRTÆIfJA •fegss fes m JLEGGUR i OG SKEL * fatauerslun barnanna Vorum að taka upp jólaskóna á börnin stærðir20 — 34 Stórkostlegt úrval af úlpum margar gerðir TÖLVUNÁMSKEIÐ Eftirfarandi tölvunámskeið verða haldin dagana 20. — 25. október: Grunnnámskeið (MS-Dos stýrikerfi) Basic forritun n Upplýsingar í símum 4256 og 3073 TÖLVUSKÓLINN ÍSAFIRÐI 7 r...............................i j FASTEIGNA- j i VIÐSKIPTI ; J ÍSAFJÖRÐUR: I 3ja herb. íbúðir: I Fjarðarstræti 39, íbúð í norður- . ■ enda í álklæddu tvíbýlishúsi. | Stórholt 7, 76 ferm. fullbúin íbúð | | í fjölbýlishúsl. I Hlfðarvegur 3, 72. ferm. íbúð á I I 3ju hæð fjölbýlishúss. Nýjar inn- I I réttingar. | * Hrannargata 9, 90 ferm. íbúð. I * Skipti á stærri íbúð möguleg. I Hlfðarvegur 7, ca. 70 ferm. íbúð j ! á 3ju hæð fjölbýlishúss, ásamt ! ! bílskúr. I 4 — 6 herb. íbúðir: I Hlíðarvegur 45, 96 ferm. íbúð, | ■ auk bílskúrs á 2. hæð í nýlegu . . fjórbýlishúsi. | Stórholt 7, 117 ferm. íbúð í fjöl- | | býlishúsi. I Stórholt 9, 117 ferm. íbúð I fjöl- I I býlishúsi. I J Fjarðarstræti 32, 135 ferm, 4ra * ■ herb. íbúð í tvíbýlishúsi. I Einbýlishús/Raðhús: ! Stekkjargata 25, 4ra herb. for- ! ! skalað einbýlishús. I Hlíðarvegur 6, nýuppgert einbýl- | ■ ishús í grónu hverfi. I Hafraholt 18, 167 ferm. raðhús | | ásamt bílskúr. | I Norðurvegur 2, Álklætt hús í I 1 uppbyggingu. Mikið efni fylgir. I J FLATEYRI: 2 Hjallavegur 4,125ferm. raðhús ! J ásamt 40 ferm. bflskúr. Gróinn * J garður. 2 BOLUNGARVÍK: ! Þjóðólfsvegur 16, 54 ferm. íbúð . ! í fjölbýlishúsi. I Stigahlfð 2, íbúð á 1. hæð í fjöl- | I býlishúsi. I Vítastígur 25, 100 ferm. 4ra I | herb. íbúð í fjölbýlishúsi. I I Skólastígur 6, íbúð á tveimur I 1 hæðum. 2 Hjallastræti 39, 74 ferm. hlaðið J ■ einbýlishús. ■ Traðarland 8,150ferm. einbýlis- ■ | hús ásamt bílskúr. | Holtastfgur 22, 95 ferm. nýlegt | | fullbúið einbýlishús. | I Traðarstígurl, 118ferm.einbýl- I I ishús. Laust fljótlega. J SÚÐAVÍK: J Túngata 10, 120 ferm. einbýlis- . * hús, auk 60 ferm. bflskúrs. I Aðalgata26, ca. 180ferm. tvílyft | ■ einbýlishús. | Njarðarbraut 9 (áður Aðalgata I | 1). Tvílyft timburhús með stórri | I lóð. | jTryggvi j iGuðmundsson: ihdl. i \ Hrannargötu 2, ísafiröi, | { sími 3940. Sltinkarfld; Pétur sýnir ný málverk Nú á laugardaglnn opnar Pét- ur Guðmundsson, málarl á (sa- flrði, málverkasýningu í Slunka- rfki. Sýnlngin verður opnuð kl. 14:00, og eru alllr velkomnir. Pétur ætlar að sýna olfumál- verk, öll máluð á þessu árl. Hann hefur áður haldlð tvssr elnka- sýnlngar og teklð þátt í nokkrum samsýnlngum. Sýnlngln verður opin f hálfan mánuð og er opfð frá kl. 16:00 tll 18:00 alla daga nema mánudaga og miðvlku- daga.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.