Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 19.06.1987, Side 7

Vestfirska fréttablaðið - 19.06.1987, Side 7
Ili< vestfirska TTABLADIO 7 2. deild á ísafirði Í.B.Í. - U.B.K. laugardaginn 20. júní n.k. á Torfnesvelli kl. 14:00 Stuðningsmenn. Oft var þörf, en nú er nauðsyn! í LEIKSLOK VERÐUR KÖKUBASAR TIL STUÐNINGS VESTMANNAEYJAFÖRUM 6. FLOKKS 7/7) Prentstofan ísrún hf. Aöalstræti 35 4(X) ísafjördur Sími 94-3223 I vestfirska I FRETTABLADID PÓSTHÓLF 33 — 400 ISAFJÖROUR s 4011 — DOLLARAGRÍN — Til sölu Chrysler LeBaron árg. 1979. 8 cyl, sjálfskiptur með veltistýri. Ekinn 90 þús., vel með farinn. Ýmis skipti koma til greina.. Upplýsingar í síma 4011 (vinna) eða 4361 (e. kl. 19:00). Sumarbúðir að Núpi Sumarbúðirnar verða starfræktar að Núpi í sumar, frá 29. júní - 30. júlí. Flokkarnir verða þrír, en auk þess ungling- anámskeið í byrjun águst, ef þátttaka fæst. Börn 7 - 9 ára Börn 10 - 13 ára Börn 7 - 9 ára Unglingar 29. júní - 6. júlí 13. júlí - 23. júlí 25. júlí - 30. júlí 5. ágúst - 9. ágúst Innritun og upplýsingar: © 3081 Sigga Maja ©6166 Anna Bjarna ©8210 Bergur á Felli Einnig má snúa sér til sóknarprestanna. H.V.Í. - Æsk. Vest. TIL SÖLU Hafrafell í Skutulsfirði 150- 160 fm iðnaðarhúsnæði, ásamt 2ja hektara eignarlóð. Laust strax. Tryggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, sími 3940 UTBOÐ Byggingarnefnd vistheimilis aldraðra á Þingeyri óskar eftir tilboðum í 3. hluta 1. áfanga vistheim- ilis aldraðra á Þingeyri. Verkiðfelst í uppsteypu á470fermetrajarðhæð og gerð sökkla og botnplötu undir hluta af efri hæðinni, um 310 fermetra. Verkið skal unnið í sumar og vera lokið 15. október 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu Þingeyrarhrepps og hjá VST h/f Aðalstræti 24, (safirði frá og með mánudegi 22. júní n.k. Tilboð verða opnuð mánudaginn 6. júlí n.k. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf AfiMÚLI 4 REYKJAVIK SIMI 84499 í FASTEIGNA-i j VIÐSKIPTI j | ÍSAFJÖRÐUR: I 2ja herb. tbúðlr: I Grundargata 6, 50 fm íbúð á 2. I I hæð sambýlishúss. J Sundstræti 29,55 fm íbúð á n.h. j • í suðurenda, auk kjallar. ■ Engjavegur 33. Ibúðá neðri hæð • l í tvíbýlishúsi. | 3ja herb. íbúðir: | I Eyrargata 6, ca. 87 fm íbúð á | I jarðhæð í fjölbýlishúsi. I Sundstræti 24, 40+40 fm íbúð I | á tveimur hæðum. I I Heimabær 5, 80 fm íbúð á efri ■ I hæð í fjórbýlishúsi. J Fjarðarstræti 51, 65 fm íbúð á ! ! e.h. í þríbýlishúsi. I Túngata20, 90 fm ibúðá3. hæð | • í fjölbýlishúsi. | Stórholt 13, 75 fm íbúð á 1. hæð | | í fjölbýlishúsi. | I Stórholt 7, 75 fm íbúð á 3. hæð 1 I í fjölbýlishúsi. I j Austurvegur 7. fbúð í kjallara í J J þríbýlishúsi. • 4-6 herb. íbúðir: • Fjarðarstræti 59, 85 fm íbúð á 3. . j hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. | Stórholt 13, 110 fm íbúð á 3. | I hæð í fjölbýlishúsi, bílskúr. I Hjallavegur 12, 114 fm íbúð á I I n.h. í tvíbýlishúsi. Sérbýli. I • Hlíðarvegur 45,96 fm íbúð í fjór- • I býlishúsi, ásamt bílskúr. J Mjallargata 6, 100 fm íbú á e.h. J J í þríbylíshúsi. I Pálgata 5, 105 fm íbúð á e.h. í | ■ þríbýlishúsi. | Hjallavegur 8,130 fm íbúð á n.h. | | í tvíbýlishúsi. Skiþti koma til | | greina. | I Sundstræti 30. fbúð í kjallara í I I þríbýlishúsi. I J ísafjarðarvegur 2, 120 fm íbúð J ■ á e.h. í tvíbýlishúsi. J Eyrargata 8, 110 fm íbúð á 2. . | hæð í fjölbýlishúsi. | Einbýlishús/Raðhús: I Hlíðarvegur 6. Einbýlishús með | I góðum garði. I Heimabær 3, 2X55 fm á tveimur | | hæðum, ásamt risi og kjallara. | • Tangagata 6, ca 160 fm einbýlis- • • hús á tveimur hæðum. J Seljalandsvegur 87, 3x35 fm J J einbýlishús með stórri lóð. ■ Miðtún 39. Nýlegt raðhús á . J tveimur hæðum, ásamt bílskúr. . ! Laust strax. | Lyngholt 4. Nýlegt timburhús, | I ásamt bílskúr, stór lóð. I Engjavegur 28. Stórt einbýlis- I I hús, skipti koma til greina. | • Stakkanes 18. Nýtt raðhús á • 1 tveimur hæðum. 2X94 fm, ásamt I I bílskúr. Fullbúið að innan. J Austurvegur 13, 4x80 fm ein- J J býlishús, getur selst í tvennu lagi. J ■ Sólbaðsstofa í kjallara, getur fylgt ■ • með í kaupunum. I Aðalstræti 33, 2x80 fm einbýli, . J ásamt kjallara, risi og bilskúr. | Sumarbústaður, 2x25 fm | I sumarbústaður í efra skógi. I Vefnaðar og verslunarfyrir- I I tæki. Vefstofa Guðrúnar Vigfús- I | dóttur h.f. Isafirði, sem er í fullum | | rekstri ásamt tilheyrandi fasteign- | | um, tækjum og lager. I Einnig kemur til greina að selja I I sérstaklega fasteignir fyrirtækis- I I ins að Hafnarstræti 20 og Hafnar- I I stræti 20b. | ÍTryggvi j •Guðmundsson hdi; ■ Hrannargötu 2, sími 3940 19. júní í dag 19. júní er baráttudagur fyrir réttindum kvenna. t tilefni Íiess gefur Kvenréttindafélag slands út „19. júní“ tímarit sem helgað er baráttumálum kvenna. í kvöld verður fundur á Hótel Isafirði í tilefni dagsins og eru konur hvattar til þess að mæta.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.