Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 07.09.1988, Síða 7

Vestfirska fréttablaðið - 07.09.1988, Síða 7
I vestiirska I 7 FYRIRTÆKI — EINSTAKLINGAR Á tímum samdráttar huga menn aö ýmsum leiðum til að minnka útgjöld. Hafið þið til dæmis hugleitt hvað það kostar að halda út sendiferðabíl í bæjarsnattið? Svo ekki sé minnst á viðhald, mannskap og tíma sem í það fer. EN ER ÞAÐ NAUÐSYNLEGT? Þið getið losnað við ómælda fyrirhöfn, viðhalds- kostnað, amstur og erfiði sem því fylgir að halda út sendibifreið. ATHUGIÐ MÁLIÐ! Ef þið viljið spara, en þurfið samt á sendibíla- þjónustu að halda, hafið þá samband. SENDIBÍLAÞJÓNUSTAN SENDILL SÍMI 4025 OG 985-208-25 FUNDUfí Kvennalistinn verður með opinn fund sunnudag- inn 11. september á Hótel ísafirði kl. 14:00 Þórhildur Þorleifsdóttir kemur á fundinn og ræðir efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Kvennalistinn, Vestfjarðaangi. Aðalfundur Leikfélagasambands Vestfjarða Aðalfundur haldinn sunnudaginn 11. september kl. 12:30 á Bíldudal, allir áhugamenn um leiklist á Vestfjörðum eru hvattir til þess að mæta. Litli Leikklubburinn Leikfélag Bolungarvíkur Hallvarður Súgandi Leikfélag Flateyrar Leikfélagið Bíldudal Leikfélag Patreksfjarðar Formenn félaganna veita upplýsingarum ferðir. TÓNLISTARSKÓLI ÍSAFJARÐAR Innritun Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram á skrifstofu skólans Austurvegi 11 annarri hæð, dagana 8. - 9. og 12. -14. september n.k. frá kl. 14:00 til 18:00. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bókhlöðunni og í skólanum. Nemendur frá fyrra ári eru minntir á að endur- nýja umsQknir sínar. Nánari upplýsingar í síma 3926. Skólastjóri. BRÆÐRATUNGA Þjónustumiðstöð fatlaðra ísafirði STARFSFÓLK ÓSKAST Starfsfólk óskast til uppeldis- og meðferðar- starfa í Bræðratungu. Vinnutími gæti orðið 6 eða 8 tíma vaktir eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 3290. Þegar þú kemur suður, þá tekur þú við bílnum frá okkur á Reykjavíkurflugvelli. Svo skilur þú hann eftir á sama stað, þegar þú ferð. AEYC1D B/'/a/e/ga VE IðlR Car rental BORGARTÚNI 24 (horn Nóatúns) - 105 REYKJAVÍK, ICELAND TEL.: 621115 - PRIV. TEL.: 612434 & 75138 - TELEX: HO City 3141 Námskeið fyrir meðhjálpara í barnastarfi Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar og Æska. Vest. halda laugardaginn 10. september námskeið á Núpi í Dýrafirði fyrir fólk sem tilleiðanlegt væri að aðstoða við barnastarfið í söfnuðunum. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða þeir sr. Torfi Hjaltalín Stefánsson, æskulýðsfulltrúi og sr. Krist- ján Valur Ingólfsson, sóknarprestur. M.a. verður kynnt nýtt fræðsluefni fyri barnastarfið sem þeir sr. Kristján og sr. Jón Helgi Þórarinsson hafa tekið saman. Brýn þörf er á þátttöku leikmanna í barnastarfi. Barnastarfið er einn af mikilvægustu starfsþáttum kirkjunnar og aldrei mikilvægara en einmitt nú á tímum. Fólki er að verða ljóst að kirkjulíf er á ábyrgð safnaðanna sem samanstanda af öllu fleiri leikmönnum en prestum. Fólkið er kirkjan! Þetta námskeið er því kjörið tækifæri fyrir fólk sem gæti hugsað sér að leggja barnastarfi í söfnuðun- um lið. Margir hafa hug á að verða að liði en treysta sér ekki til þess sökum meintrar vanhæfni. Nám- skeið af þessu tagi eru til þess að veita slíku fólki byr í seglin og hjálpa því að átta sig á hvernig það geti orðið sem best að liði. Gætir þú ekki hugsað þér að verða að liði þó ekki væri við annað en að bjóða börnunum góðan dag í kirkjudyrum og hjálpa þeim að sitja stillt og hlusta? Hafðu þá samband við prestinn þinn og komdu með að Núpi eða láttu sjá þig á barnasam- komunum í haust. POLARVIDEO AUGLÝSIR PÓLARVIDEÓ S 4378 OKEYPIS smá- auglýsingar Á SJÓMANNASTOFUNNI: Salatbar og plankasteikur alla daga. Sjómannastofan, sími 3812. BÍLL TIL SÖLU til sölu Subaru 1800 Station árg. '84. Ekinn 85 þús. km. Gott verð. Upplýsingar í síma 4965. Á SJÓMANNASTOFUNNI: Kaffihlaðborð á kaffitímum Sjómannastofan, sími 3812. HALLÓ Átt þú, sem ert hlynnt/ur skíðahreyfingunni, gangfær- an bil sem þú notar ekki? Ef svo er, viltu lána hann Skíða- ráði ísafjarðar í vetur, leigja, eða selja ódýrt? Upplýsingar á kvöldin í síma 3197 (Bergmann) eða 4434 (Ingþór). LANDROVEREIGENDUR Athugið, ýmsir hlutir úr Land- rover (dísel) til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 4837 eftir kl. 9 á kvöldin. TIL SÖLU Range Rover árg. 1979. UppiýsingargefurÁsgeir í síma 3790 eða 3485. DAGMAMMA ÓSKAST Kennari við Grunnskólann óskar eftir dagmömmu fyrir fjögurra ára gamalt barn, þarf að vera á Eyrinni. Upplýsingar í síma 4436. DÚFUR Til sölu bréfdúfur. Upplýsirigar í síma 94-4057 á kvöldin. TIL SÖLU Enn eru tvö óseld bryggjup- láss við flotbryggju 2 í Sund- ahöfn. Upplýsingargefur Jónas í síma 4649 eftir kl. 19:00.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.