Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 07.09.1988, Page 8

Vestfirska fréttablaðið - 07.09.1988, Page 8
Bí,ðmo*tut {iirv-J1' Pensillinn Hafnarstræti 11, ísafirði, sími 3221 ERNIR P Bílaleiga Menntaskolinn og Iðnskólinn á ísafirði: 240 nemendur innritast — þar af 122 á fyrsta ári, á móti 97 í fyrra Frá orkustöðinni við Sundahöfn. VeStfjarða Aukið öryggi í orkumálum — ný vél sett niður á ísafirði. Mcnntaskólinn og Iðnskólinn á ísafirði voru settir á sal Mcnnta- skólans síðastliðinn sunnudag. í skólasctningarræðu Björns Teits- sonar skólameistara kom fram að til náms við báða skólana á haust- önn, innrituðust nú um 240 nem- endur. Það eru lítið eitt færri nem- endur en innrituðust á haustönn í fyrra, en þetta kann þó að breytast ef hægt verður að koma af stað 30 tonna skipstjórnarnámskeiði. Af þeim 240 nemendum sem innritað- ir voru nú, teljast 122 vera á fyrsta ári sem er mun meira en var í fyrra, cn þá voru fyrstaársnemendur um 97 talsins. Og eru nú innritaðir í almennt bóknám og á viðskipta- braut fleiri nemendur en nokkru sinni síðasta áratuginn, eða sam- tals 68. I grunndeild rafiðna eru nú skráðir 14 nemendur, 8 í véla- varðanám og í fornám framhalds- skóla 23, eða samtals 122 fyrstaárs- nemendur. Ekki verður starfrækt Um næstu áramót munu ný lög um framhaldsskóla taka gildi. í framhaldi af samþykkt þessarra laga á síðastliðnu vori sendi Snorri Herntannsson aðal- kennari við Iðnskólann á ísafirði bréf til menntamálaráðherra. Þar er m.a. rætt um formlega samein- ingu Menntaskólans og Iðnskólans á Isafirði í eina skólastofnun þegar nýju lögin öðluðust að fullu gildi um áramótin. Erþareinnigimprað á þeirri hugmynd hvort ekki megi draga heiti hins sameinaða skóla af nafni Jóns Sigurðssonar forseta. Kom þetta fram í skólasetning- arræðu Björns Teitssonar skóla- meistara við setningu Menntaskól- skipstjórnarbraut 1. árs í vetur vegna dræmrar aðsóknar, en hins- vegar eru líkur á að haldið verði kvöldnámskeið er veiti 30 tonna skipstjórnarréttindi og verður fljótlega auglýst eftir nemendum í það. í vetur gefst nemendum kost- ur á svokölluðu skíðavali eins og í fyrra og hefur Kajsa Nyberg skíða- kennari frá Gallivare í Norður- Svíþjóð verið ráðin kennari til þess. Einnig verður starfrækt öld- ungardeild við skólann í vetur og eru nemendur þar um 25 talsins. Það má svo nefna það til gamans að fyrir utan Kasu Nyberg frá Svíþjóð, þá kemur annar kennari erlendis frá að þessu sinni, en það er Sigurður Oddgeirsson sem aðal- lega mun kenna dönsku við skól- ann í vetur. Hingað kemur hann frá Narssaq á Grænlandi, þar sem hann hefur kennt um nokkurt ár- abil. ans og Iðnskólans á Isafirði síðast- liðinn sunnudag. Þar taldi Björn einnig upp ýmis rök fyrir slíkri nafngift og sagði st'ðan. „Ég hygg að í umróti okkar daga sé skólum okkar holt að hafa augljós tengsl við fortíð og sögu þjóðarinnar, sem okkur hefur alið. Sá sem þekkir fortíðina vel, býr þar með yfir forsendum til að búa sig skynsamlega undir framtíðina“. Skólameistari Iagði jafnframt áherslu á það að enn hefði ekki verið tekin ákvörðun um nafn hins sameinaða skóla, og valdið í þeim efnum lægi tvímælalaust í höndum menntamálaráðuneytisins. Að sögn Kristjáns Haraldssonar orkubússtjóra eru heildarfram- kvæmdir Orkubús Vestfjarða á þcssu ári á bilinu 60 til 65 milljónir. Þar af er verið að vinna í húsbygg- ingu á Patreksfirði fyrir um 5 mill- jónir og verið er að endurnýja að- veitustöð í Breiðadal sem er fram- kvæmd uppá 10 til 11 milljónir. Lang stærsta framkvæmdin er hinsvegar stækkun varaaflstöðvar á ísafirði og er kostnaðurinn við Á þriðjudag í síðustu viku valt enn ein bifreiðin út af veginum í Mjóafirði við Isafjarðardjúp. Tvennt var í bílnum og munu ein- hver meiðsli hafa orðið á fólkinu. það áætlaður rúmlega 20 milljónir. Þarna er verið að setja upp nýja vél, jafn stór þeirri sen fyrir er. Á ísafirði eru nú 2850 kw í vara- afli, þar af eru rúm tvö megawött í stöðinni á hafnarsvæðinu og af- gangurinn í Engidal. Við þcssar framkvæmdir nú bætast síðan við rúmlega tvö megawött sem þýðir tæplega tvöföldun á varaafli. Kristján sagði það Ijóst að varaafl á ísafirði hefði verið orðið allt of Bifreiðin sem var at gerðinni Toy- ota Tercel er gjörónýt eftir velt- una. Bifreiðastjórarsem akaþenn- an veg margoft í viku, telja hann nú orðin mjög varasaman og veg- lítíð, en með þessari stækkun væri ástandið komið í þokkalega gott horf, þó svo þetta gæti ekki annað allri notkun eins og hún mest gerist yfir vetrartímann. Nú eru Vest- firðingar nokkuð vel settir í vara- aflsmálum og að mati Kristjáns betur en víðast hvar annarsstaðar á landinu. Það sem brýnast væri nú í þessum málum væri að setja upp varaaflstöð á Hólmavík á næsta ári. ina í Djúpinu almennt verulega slæma og mikil þörf sé orðin á að hefla. Sameining framhaldsskóla ísafjarðardjúp: Enn ein bílveltan SJÓMANNASTOFAN HAFNARHÚSINU ÍSAFIRÐI OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 8:30 TIL 23:00 SÍMI 3811 ÞAÐ STANSA FLESTIR1 ALLTÁ FULLUHJÁ OKKUR SUMAR SEM VETUR £5" /mm /mm mmÁii /mmti /mmn /mmti /mmti /mmti /mmti /mmti /mmti /mhmi MÁ ir 600 - 700 w ir snúningsdiskur ir fullur kraftur * afþýðing * ÍSLENSKUR LEIÐARVÍSIR 0G ÍSLENSK MA TREIÐSLUBÓK FYLGIR GOTT VERÐ PÓLLINN VERSLUN RAFÞJÓNUSTA SÍMI 3092 HJÁ OKKUR FÁIÐ ÞIÐ ALLT TIMBUR SEM YKKUR VANTAR STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUP $ KAUPFÉLAG (SFIUÐISIGA Byggingavörudeild

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.