Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.03.1990, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 08.03.1990, Blaðsíða 7
vestfirska 1 rF.ETTABl.AEIS VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ SÍMI4011 5,7 tonn, Haukur var með tæp 7,4 tonn, Ritur var með rúm 6,1 tonn og Sigurgeir Sigurðsson var með rúm 2,1 tonn. Hjá íshúsfélagi Bolungarvíkur komu rúm 10,1 tonn á land í síð- ustu viku. Þar af var Bryndís með rúm 2,1 tonn, Óli var með tæp 3,9 tonn, Sædís var með tæp 2,9 tonn og Þjóðólfur var með rúm 1,2 tonn. Hjá ísveri á ísafirði komu tæp 15 tonn á land í síðustu viku. Þar af var Guðrún Jónsdóttir með rúm 3 tonn, Gunnvör var með tæp 4,2 tonn, Kristín Jónsdóttir var með rúm 3,6 tonn og Sæbjörn var með tæp 4,2 tonn. Hjá Niðursuðuverksmiðjunni hf. á ísafirði komu rúm 14 tonn á land í síðustu viku. Þar af var Aldan með tæp 3,6 tonn, Auðunn var með tæp 2 tonn, Dagný var með tæp 2,6 tonn, Gissur hvíti var með rúm 1,8 tonn og Hafrún var með tæp 4,1 tonn. Hjá Rækjustöðinni á ísafirði komu rúm 22,8 tonn á land í síð- ustu viku. Þar af var Halldór Sig- urðsson með tæp 3,4 tonn, Húni var með tæp 6,2 tonn, Neisti var með tæp 3,4 tonn, Ver var með rúm 1,9 tonn og Örn var með tæp 6 tonn. Gissur hvíti og Sigurgeir Sig- urðsson voru á vegum Hafrann- sóknastofnunar við samanburðar- rannsóknir á leggpoka og síðu- poka annan og þriðja mars og fengu 7 tonn og 170 kíló. hk. ÁRSÞING Í.B.Í. 34. ársþing Í.B.Í. verður haldið fimmtudaginn 15. mars n.k. kl. 20.30 á Hótel ísafirði. Sjórnin. Hér verða staddir um næstu helgi á vegum sólrisu M.í. Rithöfundarnir: Vigdís Grímsdóttir, Jónas Þorbjarnarson og Þorsteinn frá Hamri. Þeir koma í heimsókn í bókaverslunina laugardaginn 10. mars milli kl. 1 og 2. Ræða við lesendur sína og árita bækur fyrir þá sem óska. BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Föndurloftið auglýsir: Nýkomið mikið úrval af páskavörum, einnig af annarri föndur- og handavinnu. Námskeið í silkimálun o.fl. verða um nœstu mánaðamót. Upplýsingar gefnar í s. 3659 eða 3539. Lítið inn, kaffí á könnunni, Föndurloftið Mjallargötu 5. Ma^nús sýnir á Patreksfirði Magnús Guðmundsson, fæddur inu á Patreksfirði dagana 7. mars á síðasta áratug. Verkin eru skúlp- 9. júní 1928 á Vatneyri við Pat- til 21. mars. túrar, unnin að mestu úr viði. Tvö reksfjörð, heldur listaverkasýn- Magnús sýnir að þessu sinni sjö verkanna eru í einkaeign, en hin ingu í kaffiteríunni í Nýja bakarí- myndverk, sem hann hefur unnið geta verið föl. í milliveggi og klæðningar, alheflað grindarefni 90x22 mm, 90x30 mm, og 94x45 mm. Steinull til hljóðeinangrunar 12 mm fasaðar spónaplötur 60x260 cm. Furuklæðning, Panell 2 gerðir, plægð furuborð 85x20 mm. og gólfborð 85x32 mm. MARSTILBOÐ 20% afsláttur af gólfteppum. |Ö ö H E3 m H H|H g ©7353 □DDDODDD h H H H m H HH m □DDDDDDD iÉL'llÍ.iBÍillfeigllB.iÍlllB.tllllOllÍÍliglj|iiiii|'aiiÉ|BT,it JÓN FR. EINARSSON B YGGIN G ARVÖRUVERSLUN Um áramótin voru Búnaöardeild Sambandsins, Jötunn hf og Bílvangur sf sameinuð í eitt fyrirtæki, sem heitir JÖTUNN, og tekur yfir allan rekstur fyrirtækjanna þriggja. Skrifstofur hins nýja JÖTUM§, sem er deild í Sambandinu, eru að Höfðabakka 9. Siminn er 670000 • Starfsemi Búnaðardeildar, nema varahlutaverslunin, flyst úr Ármúla 3 að Höfðabakka 9. • Varahlutaverslunin verður enn um sínn að Ármúla 3, Hallarmúlamegin, simi 38900. • Símanúmer bíla- og rafvélaverkstæða og varahlutaverslana að Höfðabakka 9 verða óbreytt fyrst um sinn. Verið velkomin að Höfðabakka 9. SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNtlFÉLAGA Leikandi og létt! Upplýsingasími: 681511

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.