Feykir - 25.09.1981, Side 2

Feykir - 25.09.1981, Side 2
HOTEL MÆLIFELL Prjóna og garn- verslunin MILLAN Birkihlíð 2, Sauðárkróki Úrvals prjóna- og heklugarn í öllum hugsanlegum* litum. Allt til hannyrða. Reynið viðskiptin. María Guðmundsdóttir Sími 5490. AITUR Bókin með einbýlishúsateikningunum hefur verið endurprentuð og endurnýjuð í fimmta sinn. Sérkafli um tvílyft hús. Hringdu og við sendum þér ókeypis eintak. HÚSEININGAR HF Siglufirði (s: 71161) Reykjavík (s: 15945) Oddvitinn: „Enginn veit fyrr en allt í einu“. Húsbyggjendur-i athugið! Við framleiðum eldhúsinnréttingar eftir yðar eigin ósk. Einnig inni- og útihurðir. Hverskonar innréttingar. Tökum að okkur húsbyggingar og aðra mannvirkjagerð. Leitið tilboða hjá okkur. Borgarmýri 1, Sauðárkróki. - 2 . Feykir TRESMIÐJAN .BCC©. sími 95-5570 95-5170 — Er fénu vel varið .. Framhald af bls. 1 hugað er að lengja flugvöllinn en flugmálastjórn hefur sýnt því mik- inn áhuga. Af framkvæmdum vegna íþrótta gat Ingimundur um lagfæringar og viðhald á skíðaskálanum á Hóli, einnig tilfærslu á lyftu til að bæta aðstöðu til skíðaæfinga. Við sund- laugina er verið að koma fyrir set- laugum eða „heitum pottum“. Þá er fyrirhugað að reisa íþróttahús á „Bretatúni“ svokölluðu í náinni framtíð. Hvernig lis't þér á hugmyndina sem rædd var á Fjórðungsþingi Norðlendinga um olíuleit í hafinu hér norðurundan? Ingimundur svaraði því á þá leið að sér litist vel á allt sem stjónvöld gerðu til að stuðla að atvinnuöryggi. Hann kvað nauðsynlegt að finna nýjar atvinnuleiðir á Siglufirði. Hann sagði það lýsa afturhaldi þegar klifað væri sí og æ á þvi að lausnina væri að finna í frumgreinunum, eins og sumir hefðu gert á Fjórð- ungsþingi Norðlendinga. Ingi- mundur tók fram að atvinnuástand væri þolanlegt á Siglufirði nú. „En við byggjum á svo ótraustum grunni að maður hefur á tilfinn- ingunni að allt gæti hrunið á einni nóttu.“ Hörpu- málning Inni-Úti. Spred Satin. Úrval lita. Penslar - Rúllur. Opið um helgar. HÖRRU U MBOOIÐi Bláfell Baldvin Kristjánsson Skagfirðingabraut 29, Sauðárkróki. Sími5168. Opið kl. 9-23 alla daga. Frá innheimtu Sauðarkróksbæjar Skoraö er á alla þá, sem enn eiga ógreidd fast- eignagjöld 1981 og eldri til bæjarsjóðs Sauðár- króks aö greiða þau nú þegar. Lögtaksaögerðir munu hefjast í október hjá þeim sem þá eiga ógreidd fasteignagjöld. Innheimta Sauðárkróksbæjar Sauðárkróksbúar Sýning verður á líkani af fyrirhuguðu íþróttahúsi á Sauöárkróki og teikningum í norðursal Safnahúss- ins. Verður sýningin opin sem hér segir: Föstudaginn 25. sept. kl. 20.00-22.00 Laugardaginn 26. sept. kl. 14.00-18.00 Sunnudaginn 27. sept. kl. 14.00-18.00 Bæjarstjóri. Norðlendingar! Flýtum framkvæmd- um við okkar eigin Endurhæfingarstöð Safnið áheitum (fyrstu daga í október). Takið þátt í útivistardeginum (10. okt). Fjölskyldur saman. Vinnuhópar saman. Allir saman. Afhendlð áheltln að loklnnl úti- vist, og fáið viðurkenningu og hressingu á eftlr. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Akureyri.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.