Feykir


Feykir - 30.07.1982, Side 6

Feykir - 30.07.1982, Side 6
auglýsir Afmælistilboð á léttreyktum lambaframpörtum. Verð kr. 77,40 pr. kg. Sjáumst í kjörbúðum K.S. Lausar stöður Viö Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki eru lausar til umsóknar tvær kennarastööur. önnur er staða stærðfræðikennara en hin er staða kennara í við- skiptagreinum. Nánari upplýsingar veitri skólameistari. Meistaraskóli Á vorönn 1983 er fyrirhugað að starfrækja meist- araskóla við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki ef næg þátttaka fæst. Umsóknir skulu sendar skrifstofu skólans fyrir 1. okt. nk. Skólameistari. Til Feykis Dauft var yfir „Falda“-Feyki er fór ég að heilsa gesti mínunr enga fann ég orðaleiki eðavísuáblöðumþínum. Þá vitjaðirðu vinarhreysis var mér þörf á gamanljóði, er það sökum sólarleysis sem þú ert svo dapur góði? Sauðárkrókur 3-4ra herbergja íbúð ósk- ast til leigu á Sauðárkróki. Upplýsingar í síma 91- 33337. . ——* Sauðárkrókur Fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu á Sauðár- króki. Upplýsingar í síma 94-6120 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Barnavagn og barnarúm er til sölu, vel með farið. Upplýsingar í síma 5439. 17.7/82 Hólmfríður Jónasdóttir. Fini reksturinn Oddv.tmn. vei hýa hciur V. K „m st" r irekstunnn stni tv, SSflfiS*— Ferðavörur - Ferðavörur Ferðavörurnar fást í kaupfélaginu. Athugið úrvalið þar áður en lagt er afstað í ferðalagið. Þar fást tjöld, svefnpokar og tjalddýnur. Gas- prímusar og gasljós. Gas í dósum og kútum. Ferðaborð og stólar. Hnífar, gafflar og skeiðar. Pottar, katlar, pönnur, bollar og glös. Vatnsbrús- ar og kælitöskur fyrir nestið. Utigrill, grillkol og grillolía. Ekki skaðar að taka veiðistöngina með. Fótbolt- inn, badmintonspaðinn og golfkylfan koma einn- ig til greina. Kaupfélag Skagfirðinga Byggingavörudeild Bygg ingavörudei Id r Við bjóðum m.a. Shell bensín - olíur og smávörur - þjónusta við dælur. Öl - tóbak - sælgæti - ís - pylsur - hamborgarar og m.fl. V Hörpu málningarvörur- Hörpusilki - Spred satin - fjölbreytt úrval standardlita. Og það nýjasta - Videoleiga K.B. er flutt í Bláfell. Leigjum út myndbönd og spólur. Opið alla daga til kl. 23.00. Komið - sjáið - sannfærist. 6 • Feykir

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.