Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 13.06.1991, Page 6

Vestfirska fréttablaðið - 13.06.1991, Page 6
i 180 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar: Yegleg Hrafnseyrarhátíð og bókaútgáfa Eins og undanfarin ár gengst Hrafnseyrarnefnd fyrir hátíðarsamkomu og messu á Hrafnseyri 17. júní næstkom- andi, en að þessu sinni er þess jafnframt minnst að 180 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Sigurðs- sonar. Hátíðin hefst með messu í kapellunni á Hrafnseyri kl. 2 e.h. þar sem sóknarpresturinn á Þingeyri, séra Gunnar E. Hauksson þjónar fyrir altari, séra Flosi Magnússon prófast- ur í Barðastrandarprófasts- dæmi predikar og kirkjukór Þingeyrar syngur undir stjórn Gíslínu Jónatansdóttur organ- ista. Að lokinni messu verður hátíðarsamkoma í kapellunni. Hátíðarræðuna flytur herra Sigurbjörn Einarsson biskup, en það var einmitt hann sem vígði minningarkapellu Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri í ágúst 1980. Þá mun Björgvin Þórðarson frá Flateyri syngja einsöng við undirleik séra Gunnars Björnssonar sóknar- prests í Holti, og Karlakór Þingeyrar flytja nokkur lög. í tilefni afmælisins er ný bók um Jón Sigurðsson að skríða úr prenti í kvöld eða fyrramál- ið. Hún heitir Jón Sigurðsson og Geirungar- Neistar úr sögu þjóðhátíðaráratugar. og er hún skrifuð af Lúðvík Krist- jánssyni rithöfundi. Það er Bókaútgáfa Menningarsjóðs sem gefur bókina út, en hún er hún hátt í þrjú hundruð síður að stærð. Nafngiftin Geirungar er dregin af leynifélagsskapnum Atgeirinn sem Jón stofnaði ásamt fleiri ungum mönnum í Höfn í þeim tilgangi að halda uppi vörnum fyrir Island og réttindi þess, einkum í blöðum og tímaritum erlendis. BMX HJÓL Til sölu er vel með farið BMX hjól, hvítt að lit. S. 4104. TIL SÖLU Ford Escort XR3 hvítur ek- inn 32 þús. á vél. Topplúga, spoilerakit atlan hringinn. Verð 350 þús. Skipti athug- andi. S. 4336. TÖLVA Til sölu Victor VPC IIE með hörðum diski , mús og prentara. Ýmis forrit fylgja. S. 3745 á kvöldin. Hátíðardagskrá 17. júní 1991 á sjúkrahústúni Kl. 13.45 Byrjar leikur Lúðrasveitar ísafjarðar. Kl. 14.00 Hátíðin sett. Kl. 14.15 Lúðrasveit ísafjarðar. Kl. 14.30 Hátíðarræða. KI. 14.45 Kórsöngur Sunnukórinn. KI. 15.00 Fjallkonan. KI. 15.15 Einsöngur Ágústa Ágústsdóttir. Kl. 15.30 Kvenfélagið Hlíf þjóðleg sýning. Kl. 15.45 Litli leikklúbburinn. Kl. 16.00 Danssýning unglingar frá Félagsmiðstöð. KI. 16.16 Sælgætisflug. Kl. 16.30 Kassabílarall keppni 9-12 ára barna. Hestamenn koma á svæðið, börn fá að fara á bak. Skátar verða með þrautir og leiki. Golfklúbbur með mini golf. Boltafélagið með ýmsar knattþrautir. Sölutjöld á Hátíðarsvæði. Unglingadansleikur í Sjallanum. Fjölskyldudansleikur í Neðsta- kaupstað. Hátíðarnefnd. ORKUBÚ VESTFJARÐA auglýsir lausa stöðu deildarstjóra fjármáladeildar Á fjármáladeild starfa auk deildarstjóra 7 manns. Fjármáladeild hefur á hendi daglega fjármálameðferð innan fyrirtækisins og sér m.a. um greiðslu reikninga, útskrift orkureikninga, innheimtu, bók- hald og launagreiðslur. í stöðu þessa óskum við að ráða viðskiptafræðing eða aðila með hliðstæða menntun. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Orkubúi Vestfjarða, merkt „deildarstjóri" fyrir 30. júní nk. Allar frekari upplýsingar gefur Kristján Haraldsson orkubússtjóri í síma 94-3211. ORKUBÚ VESTFJARÐA Stakkanes 1 400 ísafjörður ÓKEYPIS smá- auglýsingar TIL SÖLU Mitsubishi Pajero, stuttur, árg. 1985. Selst beint eða í skiptum fyrir ódýrari. Uppl. gefur Jónas í s. 94-8174 eða 985-28974. TIL SÖLU ÓSKA EFTIR BARNASTÓL Peugot 504 árg. ’82 ekinn aftan á hjól. aðeins 76 þús. km. S. 8199. Uppl. í s. 3223 og 4554. NU STENDUR MIKIÐ TIL! EINN ÓDÝR Voðalega væri gott að fá að- Til sölu Honda Accord árg. stoð við verkefni nú í lok 1981 í góðu lagi. mánaðarins. Okkur vantar Uppl. í s. 3223 og 4554. bæði hugmyndir og fólk til starfa. Margt ólíkt kemur til TIL SÖLU greina. Verið óhrædd að Volkswagen Golf ’81, ekinn hringja og kanna málið. Haf- 100 þús. Verð kr. 90 þús. ið samband við Önnu Stínu stgr. í s. 4182, Ólöfu S. 4632 eða S. 3699. Bergljotu í s. 3168. Styrktarsjóður um byggingu HÚSGÖGN tónlistarhúss. Okur vantar húsgögn ódýrt eða gefins. Vantar allt í TIL SOLU búið. Útlitið skiptir litlu máli. skemmtari. Uppl. gefa Ragnheiður s. S. 4186. 4485 eða Magnús s. 4111. TIL SOLU TÖLVA TIL SÖLU vél og gírkassi í Volvo B-20. Olivetti með 20 mb diski, S. 4201. mús og fleiru. Uppl. gefur Jón Eðvald í hs. VESTFIRÐIR 7242 eða vs. 7277. Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir húsnæði á TIL SÖLU Vestfjörðu m, 3ja-4ra her- olíuofn í sumarbústað. bergja. Leigutími 1-3 ár frá S. 7265. 1. september. S. 91-625493. 14198 Hef lykil. TIL SÖLU S. 4571. Alpen . Kreuzer tjaldvagn árg. 78. 35% AFSLÁTTUR S. 4463. Til sölu Nissan Bluebird árg. 1985. Toppbíll á frá- OSKA AÐ KAUPA bæru verði hákarl til verkunar. Öruggar S. 3223 og 4554. greiðslur. Svavar í s. 94-4026 á kvöldin. SJÓKÖTTUR TIL SÖLU BÍLL TILSÖLU til sölu Yamaha marinejet 500 t. Mjög lítið keyrður. Masda 323 SP árg. 1980 til Einnig tl sölu þurrbúningur sölu. Aukavél fylgir. á sama stað. Mjög hagstætt S. 3656. verð. S. 91-52330. TIL SÖLU Britax barnabílstóll f. börn HRAÐBÁTUR 6 mánaða til 4 ára. Lítill hraðbátur til sölu með S. 4230. krókaleyfi og haffærisskír- ÓSKA EFTIR teini. S. 6158. vinnu eftir kl. 4 á daginn. Uppl. gefur Kristín í s. 4230. TILBOÐ ÓSKAST ÍBÚÐ TIL LEIGU í glæsilegan hvítan Camaro Til leigu er 3ja herbergja árg. 1970. íbúð á Eyrinni. Laus strax. S. 4674. S. 4566 á daginn. TIL SÖLU „HÖND í HÖND“ á aðeins kr. 5000,- skrýtin Tökum við pöntunum á og skemmtileg bastvagga. plötunni og kassettunni. Ath. að tilboð þetta stendur Katrín s. 3505 og Lára s. aðeins til 17. júní. 3325. S. 4674 fram að þeim tíma. TIL SÖLU TIL SÖLU er nýr afruglari á 18 þúsund Bauknecht ísskápur. Hæð og Shparp segulband, 1.40 m, breidd 55 cm. dýpt útvarp, magnari og hátalar- 60 cm. ar á 10 þúsund. Einnig ís- S. 3215. skápur og eldhúsborð fyrir lítið. TIL SÖLU Uppl. í s. 4184 milli kl. 18 og Bedford díselvél, 165 hest- 20. afla, i sæmilegu standi. Okkur láðist að skrifa niður TIL SÖLU símanúmerið en hann er beð- Daihatsu Cab 850 (bitabox) inn að hringja í Vestfirska og árg. 1983, ekinn aðeins 50 við skulum láta áhugasama þúsund. Lítur vel út. kaupendur vita hvar hann er S. 95-13128 á kvöldin. að finna (segið svo að Vest- — ■ firska vilji ekki gera allt fyrir TAPAÐ kúnnana). Tapast hefur svartur blúndubolur á hafnarsvæð- HVI'TT inu á ísafirði. tveggja ára vatnsrúm til S. 3618. sölu á 60 þúsund. Á sama stað vantar gamla komm- TIL SOLU óðu fyrir lítið eða gefins. báturinn Geysir ÍS151, með S. 3352. krókaleyfi. Einnig eitt pláss við flotbryggju á ísafirði. ROCK’N RIDE Uppl. gefur Bæring G. Jóns- bllstóll og Silver Cross son í s. 3051. barnavagn til sölu. S. 94-8233.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.