Feykir - 13.04.1983, Qupperneq 4
4 FEYKIR __________________________ • _____________ MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1983
FRAMBOÐSLISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA
Pálmi Jónsson, Eyjólfur Konráð Jónsson Páll Dagbjartsson Ólafur B. Óskarsson Jón ísberg
landbúnaðarráðherra. alþingismaður skólastjóri bóndi sýslumaður
Jón Ásbergsson
framkvæmdastjóri
Knútur Jónsson
skrifstofustjóri
Pálmi Rögnvaldsson
skrifstofumaður
Þórarinn Þorvaldsson
bóndi
Sr. Gunnar Gíslason
f.v. prófastur
Um tvo kosti
að velja
Annars vegar sundrungu og upplausn vinstri aflanna
og hins vegar heilsteyptan og sterkan
Sjálfstæðisflokk, sem einn er fær um að skapa
nauðsynlega festu í þjóðfélaginu.
xD
Við leggjum áherslu á:
Samstillt átak gegn verðbólgunni.
Ábyrgð og festu í stjórn landsins.
Við leggjum áherslu á:
Að treysta stöðu atvinnuveganna í kjördæminu,
þannig að við stöndum hvergi öðrum að baki
í lífskjörum.
Fjölbreytt atvinnulíf og atvinnuöryggi.
Að hugvit og atorka einstaklingsins fái að njóta sín
Félagsleg samhjálp framar öðru fyrir þá sem
minnst mega sín.
Eign fyrir alla í húsnæðismálum.
Að efla bjartsýni og tryggja sjálfstæði jafnt
einstaklinga sem þjóðarheildarinnar.
KOSNINGASKRIFSTOFUR:
Slglufjörður: Sjálfstæöishúsiö, sími 96-71154, kosningastjóri: Tómas Halgrímsson.
Hofsós: Austurgötu 16, sími 95-6374, kosningastjóri: Pálmi Rögnvaldsson.
Sauöárkrókur: Sæborg, Aöalgötu 8, sími 95-5351, kosningastjóri: Ari J. Sigurösson.
Blönduós: Holtabraut 6, sími 95-4020, kosningastjóri Valur Snorrason.
Hvammstangl: Verslunarhús V.S.P (eldra hús), kosningastjórar: Karl Sigurgeirsson
og Egill Gunnlaugsson.
Að auka fjölbreytni í atvinnu- og þjónustustarfsemi
kjördæmisins svo að unga fólkið sem er að vaxa
upp fái störf við sitt hæfi.
Að nýta orku frá Blönduvirkjun og fjármagn sem
stórframkvæmdum fylgir í þessu skyni.
Að nýta jarðvarma og orku frá hagstæðustu vatns-
aflsvirkjunum til húshitunar og lækka óhóflegan
hitunarkostnað.
Að búa í haginn fyrir æskufólk á sviði mennta,
félagsmála og íþrótta.
Að hraða samgöngubótum og standa vörð um
fjölþætta hagkvæmni strjálbýlisins.