Feykir


Feykir - 28.08.1985, Blaðsíða 3

Feykir - 28.08.1985, Blaðsíða 3
17/1985 FEYKIR 3 Eigendaskipti internationai Harvester verksmiðjanna (landbúnaðardeild) þýða ekki að „besti vinur ” bóndans síðustu áratugina sé úr sögunni. Þvert á móti. Kaupandinn er Tenneco, banda- ríska stórfyrirtækið í vélaiðnaði og orkuframleiðslu, sem átti fyrir J.l. CASE verksmiðjurnar, - og nú sameinast 293ggja ára reynsla, tækni og þjónusta þessara tveggja virtu vélaverksmiðja að baki nýjum risa: CASE-lnternational ætlar að leggja sitt af mörkum í baráttunni við versnandi afkomu landbúnað- arins með aukinni hagkvæmni í vélaframleiðslunni, fljótvirkari nýt- ingu tækniframfara, - og ekki síst í skjótri og öruggri þjónustu við bændur. Eigendur International Har- vester dráttarvéla og landbunað- artækja geta þvf reitt sig á „besta vininn“ hér eftir sem áður fyrr. Sími 83266 p&rt Umboðsmenn á íslandi

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.