Feykir - 25.02.1987, Side 7
4/1987 FEYKIR 7
HOFSÓS - HÚS TIL SÖLU
Til sölu eru húseignirnarÁrbakkiog HlíðáHofsósi. Húsinseljastí
því ástandi sem þau nú eru. Með lagfæringum gæti annað húsið
hentað sem sumarbústaður, en hitt sem atvinnuhúsnæði.
Tilboðum skal skilað fyrir 15. mars n.k. Réttur er áskilinn til að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Sauðárkróki 23. febrúar 1987
LÍFEYRISSJÓÐUR STÉTTARFÉLAGA f SKAGAFIRÐI
Sæmundargötu 7a, Sauðárkróki
Plastverksmiðja til sölu
Kaupfélag Skagfirðinga auglýsir eftir tilboðum í plastverksmiðju
félagsins við Borgarmýri 3, Sauðárkróki.
Um er að ræða 310 fermetra iðnaðarhúsnæði ásamt lóð. Véla-
kostur sem fylgir með í kaupunum er plastmót, þenjari, síló, sög,
gufuketill og 6 rúmmetra rafmagnsgufuketill.
Nánari upplýsingar gefur Ágúst Guðmundsson á skrifstofu K.S.
Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaðatilboði sem er, eða hafna
öllum.
Tilboðum skal skilað til kaupfélagsstjóra.
KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA
ÚTBOÐ
Vegna byggingar smábátahafnar á
Sauðárkróki er óskað eftir tilboðum í
flutning á möl, útlögn á grjóti og
dýpkun.
Útboðsgögn verða afhent á Tækni-
deild Sauðárkróksbæjar frá og með
föstudeginum 27. febrúar 1987.
Tilboðum skal skila til Tæknideildar
Sauðárkróksbæjar og verða tilboð
opnuð miðvikudaginn 11. mars 1987
kl. 10.00.
BÆJARSTJÓRE
—
Sauðárkróksbúar
Kjarakaup á góðum matarkartöflum (1. flokkur)
Gullauga, Helgaog Premíaí25kg pakkningum á
28 krónur kg.
Tekið á móti pöntunum í síma 96-21920 eftir
klukkan 19. Sendum heim án endurgjalds.
/-------------------------\
Atvinna
Starf húsvarðar við Félagsheimilið Miðgarð er
laust til umsóknar frá og með 1. apríl n.k.
Upplýsingar í síma 6139.
Skriflegar umsóknir sendist til Sigurjóns Ingimars-
sonar, Holtskoti, Seyluhreppi, fyrir 10. mars n.k.
/
Eigum fyrirliggjandi
mikið úrval heimilistækja
frá SIEMENS.
Siemens heimilistækin
eru heimsþekkt
vestur-þýsk gæðavara.
Gott verð
og frábærir
greiðsluskilmálar
raf sjá hf
Sæmundarqötu 1
Sæmundargötu
Sauðárkróki
Sími 95-5481
SPARIBÓK
MEÐ sérvöxtum
■
BtNAÐARBANKINN /
TRAUSTUR BANW
SS STEFNA
t EN
$ Traust eiginfjárstaða
$ Sterk lausafjárstaða
❖ NikiU vöxtur innlána
Jöfn dreifing útlána
tnnlánsviðskipti - leið til lánsviðskipta.
TRAUSTUR BANKI
torgi, SAUÐÁRKRQ
í 'jt