Feykir - 09.12.1987, Side 1
9. desember 1987, 41. tölublað, 7. árgangur
ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ FYRIR NORÐURLAND VESTRA
Skagafjörður:
Kúm beitt fram
í desember
P...
Að undanförnu hefur verið unnið að uppsetningu girðingar um
Melstaðakirkju. Gamla girðingin var orðin hrörleg og var ekki vanþörf
á að setja nýja upp.
Blönduós:
Verður íþróttaimðstöðin
fokheld í ár?
„Grænfóðrið kláraðist núna
fyrir helgina svo kýrnar fara
ekki meira út í vetur”, sagði
Sverrir Magnússon í Efra-
Ási í Hjaltadal þegar blaðið
sló á þráðinn til hans um
helgina. Sverrir sem rekur
kúabú hefur beitt kúnum í
allt haust alveg til 4.
desember sem hlýtur að
Skagaströnd:
r
Ahugi á
dýpkun
Skagstrendingar eru nú að
reyna að fá fé inn á fjárlög
næsta árs til þess að dýpka
höfnina. Að sögn Guðmundar
Sigvaldasonar horfa menn
aðallega á að fá dýpkun við
svokallaðan Skúffugarð, en
það eru nú um 40 ár síðan
hann var gerður. Þar þarf að
grafa frá og styrkja garðinn.
Guðmundur sagði að menn
legðu sérstaka áherslu á
þetta mál nú, vegna þess að
nýja dýpkunarskipið, sem
Siglfirðingar hafa nú, er
mjög vel fallið til þess að
vinna þetta verk. Því væri
mikilvægt að ráðast í fram-
kvæmdina meðan unnt er að
fá svo gott tæki til verksins.
Á þessu ári hófst bygging
leikskóla á Skagaströnd og
er grunnur byggingarinnar
nú tilbúinn. Áætlað er að
framkvæmdin öll kosti 8-9
millj. kr. og var það ætlun
Skagstrendinga að fá fé af
fjárlögum næsta árs til þess
að halda byggingarfram-
kvæmdum áfram. Nú er hins
vegar sú breytta staða komin
upp að fjármálaráðherra og
ríkisvald ætlast til þess að
leikskólar skuli alfarið byggðir
upp af sveitarfélögunum.
Þetta er liður í verkefnatil-
færslu milli ríkis og sveitar-
félaga.
„Sveitarstjórnarmenn eru
almennt mjög svartsýnir á að
teljast algjört einsdæmi hér í
Skagafirði ef ekki á landinu
öllu.
J»etta byggist auðviðað á því
að eiga næga beit” sagði
Sverrir. Eg sái yfirleitt
risanepju og fóðurnæpum,
en næpan er sú jurt sem
stendur langlengst og mér
finnst nýtast hvað best t.d.
hefur kálið á næpunum verið
alveg lifandi fram á þennan
dag. En ástæðan fyrir hvað
grænfóðrið entist lengi núna
er meðal annars hvað
sprettan var gríðarlega góð í
sumar.
Undanfarin ár hef ég ávallt
beitt kúnum eins lengi
frameftir hausti og mögulegt
hefur verið”.
Að sögn Sverris eru
einkum tvö atriði sem verður
að passa vel þegar kúm er
beitt á grænfóður síðla
hausts, að þær hafi nóg af
próteinríku fóðri með og
ekki síður að þær fari ekki
svangar út á beitina. Sverrir
sagðist telja að góð haustbeit
og útivera ætti sinn þátt í
þeim miklu afurðum sem
hann hefur fengið eftir
kýrnar undanfarin ár, en
síðustu 12 mánuði hefur
meðalnyt eftir hverja kú í
Efra-Ási verið um 5600
lítrar.
ríkið ætli að taka nokkuð af
verkefnum frá sveitarfélögun-
um, né heldur að láta þau
hafa nýja tekjustofna til þess
að standa undir þeim auknu
verkefnum sem til þeirra á að
færa” sagði Guðmundur
Sigvaldason sveitarstjóri á
Skagaströnd í samtali við
blaðamann. I því sambandi
benti hann á þau verkefni,
sem ríkið er nú að færa yfir á
sveitarfélögin, eins og t.d.
tónlistarskólana, íþróttamálin
og dagvistarmálin. 1 staðinn
er aðeins rætt unt að efla
Jöfnunarsjóðinn án þess að
þær hugmyndir séu í raun
útfærðar.
Guðmundur benti á að það
Nú eru Blönduósingar að
vinna að því að fá fé inn á
fjárlög næsta árs til að
þá verði unnt að gera
íþróttamiðstöðina á Blönduósi
væri mjög eðlilegt og sjálf-
sagt að færa verkefni til
sveitarfélaganna, en þá ætti
að létta af þeim öðrum
útgjaldaliðum eins og t.d.
kostnaði við tannlækningar
og atvinnuleysistryggingar.
Aðspurður um hvert yrði
framhald leikskólabyggingarinn-
ar á Skagaströnd sagði
Guðmundur að það mál væri
í óvissu. Ef hreppurinn fengi
enga nýja tekjustofna eða
útgjöldum létt af tæki langan
tíma að ljúka byggingunni
miðað við það að ekki yrði
breyting á þeirri stefnu
ríkisins að taka engan þátt í
byggingunni.
fokhelda. Sá áfangi er talinn
kosta um 20 millj. kr. og
samkvæmt drögum að verk-
samningi við ríkið um þessa,
byggingu mun ríkið greiða
um þriðjunginn af fram-
kvæmdinni. Að hluta er það
vegna þess að í íþróttamið-
stöðinni verða þrjár kennslu-
stofur, en mikill skortur er
nú á kennsluhúsnæði á
Blönduósi.
Að sögn Hauks Sigurðs-
sonar sveitarstjóra á Blönduósi
er þessa dagana verið að
ljúka við að steypa húsið upp.
Kostnaður við þann áfanga
er um 9 millj. kr. Af þeirri
upphæð greiðir ríkið um 2.5
millj. kr.
Haukur sagði að allt væri
óvíst um það hve hratt
íþróttamiðstöðin risi. Allt
færi það eftir fjármagni sem
fengist til framkvæmdanna. -
Menn hafa verið að tala um
4-5 ár, sagði Haukur, en þar
sem allt er óvíst með
fjármagnið er ekkert hægt að
tímasetja.
I íþróttamiðstöðinni verður
völlur, sem er 22 x 44 m að
stærð, áhorfendasvæði, búnings-
aðstaða o.fl. Þá er þarna
svæði sem í upphafi var
áformað að nota til félags-
aðstöðu, en nú hefur þeim
áformum verið breytt og
plássið á að nota sem
kennslustofur. Þá verður
útisundlaug við húsið. Alls er
íþróttamiðstöðin um 2200
fermetrar.
Knattspymulið Umf. Hvatar
á Blönduósi sigraði í fjórðu
deild Islandsmótsins í sumar,
og mun því spila í þriðju
deild næsta sumar. I tilefni af
þeim árangri sem liðið náði
samþykkti hreppsnefnd Blöndu-
óss að láta gera kostnaðar-
áætlun um það hve mikið
kosti að gera nýjan malarvöll
norðan við íþróttavöllinn á
Blönduósi. í framhaldi af því
að slíkur völlur yrði gerður
má búast við að núverandi
völlur yiði gerður að grasvelli.
Að sögn Hauks Sigurðssonar
sveitarstjóra er ekki gert ráð
fyrir að í þetta verði ráðist
fyrr en að loknum fram-
kvæmdum við íþróttamið-
stöðina.
Skagaströnd:
Bygging leikskólans í óvissu